Morgunblaðið - 28.04.2002, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2002 59
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Miðasala opnar kl. 13.30.
Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni
Hættulegasti leikur í heimi
er hafinn
og það eru engir fangar teknir!
Sýnd kl. 3.40,5.50, 8 og 10.10. B. i. 16.
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Forsýnd kl. 8. Einnig í LÚXUS.
FRUMSÝNING
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI…
…UM AÐ DREPA DJÖFLA Í
MANNSLÍKI.
NÚ ER ENGINN ÓHULTUR
F I F I
J FL Í
LÍ I.
I L
Stórgóð spennumynd sem jafnframt er
fyrsta leikstjórnarverkefni Bill Paxton.
SV Mbl
„Láttu þér líða vel og kíktu á
þessa vel gerðu afþreyingu
l
lí l í
l i
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd í LÚXUS kl. 10.20. Mán kl. 4.30, 7 og 10.
Ef þau lifðu á sömu öld
væru þau fullkomin fyrir hvort annað
4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist
Sýnd sunnudag kl. 3. B.i. 12 ára.
Eingöngu sýnd í LÚXUS
Yfir
30.0
00
áhor
fend
ur
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.Ísl. tal.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.Enskt tal.
Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club,
kemur spennutryllir ársins! Ein heima, 3
innbrotsþjófar, engin undankomuleið...og enginn
heyrir þig öskra! Óskarsverðlaunahafinn Jodie
Foster fer á kostum í magnaðri stórmynd.
Tvær v
ikur
á topp
num
í USA!
FORSÝNING
betra en nýtt
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 3.50.. Sýnd kl.10. Bi 16.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 358
Frá framleiðendum
„The Mummy Returns“.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta
stórmynd sumarsins er komin til
Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. B.i.12 ára Vit 375.
Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 367.
Sýnd kl. 2 og 4.
Ísl tal. Vit nr. 370.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 8. Mán kl. 8
síðasta sýning
B.i. 12. Vit 335.
4
Óskarsverðlaun
421-1170
Sýnd kl. 10.20. Mán kl.
8 síðasta sýning Vit nr. 367.
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Sýnd kl. 3.30 og 5.45.
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 370.
Frá framleiðendum
„The Mummy Returns“.
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta
stórmynd sumarsins er komin til
Íslands.
„The Scorpion King“ sló rækilega í gegn
síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Mán kl. 8 og 10. B.i.12 ára Vit 375.
Heimsfrumsýning á
Spiderman 3. maí
forsala hafin
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 áraSýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.B.i.12.
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman
til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
www.laugarasbio.is
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
The Scorpion King sló rækilega í gegn
um síðustu helgi í Bandaríkjunum.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 5.30.
Kvikmyndir.com
Frá framleiðendum
The Mummy
Returns.
kvikmyndir.is
MBL
BÚIÐ er að færa útgáfudag
á nýrri plötu Coldplay aftur
til 26. ágúst. Söngvari sveit-
arinnar, Chris Martin, hefur
látið í veðri vaka að platan
gæti orðið þeirra síðasta.
Dave Grohl, leiðtogi Foo
Fighters hefur ráðið sig til
starfa hjá eilífðargruggur-
unum í Queens of the Stone
Age. Ætlar hann að rifja
upp gamla takta næsta árið
eða svo.
Waterboys-aðdáendur
geta núið saman höndum
því að búið er að endur-
útgefa fyrstu tvær plöturn-
ar, The Waterboys (’83) og
Pagan Place (’84), báðar
með fimm aukalögum hvor.
Þá er og búið að endur-
útgefa plötuna Don’t Stand
Me Down með Dexy’s Mid-
night Runners, og það í
þriðja skiptið. Blaðamenn
ytra keppast nú við að kalla
plötuna „týnt meistaraverk“
en platan fékk misjafna
dóma á sínum tíma og seld-
ist ekki baun.
Peter Gabriel snýr aftur
einhvern tíma á þessu ári
með plötunni Up. Hvað ætli
hann hafi verið lengi að
finna upp á þessum titli?
(síðasta plata hét Us, og
kom út fyrir hartnær ára-
tug).
Nema hvað, Sonic Youth
segjast vera á leiðinni hing-
að til lands til að spila, 16
júlí. Kemur þetta fram á op-
inberu tónleikaskipulagi
sveitarinnar fyrir árið 2002.
Ný plata, Murray Street,
kemur svo út í júní.
Þá eru plötur sænsku
ruslrokkarana í Hives loks-
ins fáanlegar hér á landi og
eru margir Strokes-soltnir
rokkhundar búnir að bíða
æstir eftir þeirri sendingu.
Meistari Van Morrisson
er einnig tilbúinn með nýja
plötu. Kallast hún Down the
Road og kemur út 13. maí.
Sonic Youth. Á leið til landsins?
Poppkorn
Alltaf á þriðjudögum