Morgunblaðið - 28.04.2002, Síða 61
ég hef nokkru sinni hlotið, í al-
vöru!“ Leikarinn góðkunni Chri-
stopher Walken leikur aðalhlut-
verkið í myndbandinu, eða öllu
heldur dansar það en hann sýnir
þar takta sem Fred Astaire hefði
verið stoltur af.
Sérfræðingarnir vörðu nokkrum
mánuðum í að velja 100 bestu
myndbönd allra tíma. Af tíu bestu
eru sex myndbönd breskra lista-
manna.
Myndbandið við lag Michael
Jackson „Thriller“, sem löngum
hefur verið talið besta myndband
allra tíma, náði ekki nema í 6. sæti
listans. Þá náði myndband við lag
Queen, „Bohemian Rhapsody“, 17.
sæti en það hefur gjarnan verið
talið til fyrstu „alvöru“ tónlistar-
myndbandanna.
MYNDBAND Fatboy Slim við lag-
ið „Weapon of Choice“ hefur verið
valið besta myndband sögunnar í
könnun sem tónlistarsjónvarps-
stöðin VH1 gerði meðal spekinga í
myndbanda- og tónlistariðnaðin-
um. Samkvæmt könnuninni þykir
myndbandið við lag Bjarkar Guð-
mundsdóttur, „It’s Oh So Quiet“,
það sjöunda besta í sögunni.
Spike Jonze, sem gerði myndina
Being John Malkovich, leikstýrði
báðum þessum myndböndunum og
ekki nóg með það heldur á hann
einnig það næstbesta, sem gert
var við lag Beastie Boys,
„Sabotage“.
Norman Cook, maðurinn á bak
við listamannanafnið Fatboy Slim,
sagði þegar hann heyrði fréttirnar:
„Þetta er mesta viðurkenning sem
1. Fatboy Slim –
Weapon of Choice
2. Beastie Boys –
Sabotage
3. Jamiroquai –
Virtual Insanity
4. Blur –
Coffee & TV
5. Radiohead –
Street Spirit
6. Michael Jackson –
Thriller
7. Björk –
It’s Oh So Quiet
8. Madonna –
Vogue
9. Robbie Williams –
She’s the One
10. Peter Gabriel –
Sledgehammer
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2002 61
Sérfræðimat tónlistarstöðvarinnar VH1
Hægt og hljótt: Björk hefur margsýnt að
það þarf ekki alltaf að vera með einhver
læti til að vera á meðal þeirra bestu.
Myndband við
lag Bjarkar í
hópi þeirra bestu
Ljósmynd/Yeurgen Teller
HL. MBL
Sýnd kl. 10. Vit . 351
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe verðlaunin fyrir besta
aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn Judi Dench ("Shakespeare in
Love") og Kate Winslet ("Sense & Sensibility", "Titanic") voru báðar
tilfnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í "Iris
enda sýna þær stjörnuleik í myndinni.
Hér er á ferðinni sannkölluð kvikmyndaperla sem enginn má missa af.
Sýnd kl.6, 8 og 10. Vit nr. 360.
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
DV
„Stórkostleg
mynd“
Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit 366.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 367.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára Vit nr. 376.
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 358.
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy,
Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna
mætast myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush Hour”
á ógleymanlegan hátt.
Ekki missa af þessari!
Epísk stórmynd byggð á
sannsögulegum atburðum með
Óskarsverðlaunaleikkonunni,
Hilary Swank („Boys Don’t Cry“).
Frægð. Frami. Kynlíf. Græðgi. Þrár.
Spilling. Freistingar.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2. Vit 349.
DV
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357.
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4.
Ísl tal. Vit 338
Hverfisgötu 551 9000
Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu
þeir snúa bökum saman
til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og
brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.30, 8 og
10.30. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.
kvikmyndir.com
MBL DV
Sýnd kl. 10.15. B.i 16.
1/2Kvikmyndir.com
1/2HJ. MBL
RadioXÓ.H.T. Rás2
Yfir 3
0.000
áhorf
endu
r
Sýnd kl. 4 og 6.
Mán kl. 6.Ísl. tal.
FRUMSÝNING
www.regnboginn.is
Til að eiga
framtíð saman
verða þau að
takast á
við fortíð
hennar
Ýmislegt
á eftir að koma
honum á óvart
Mögnuð mynd
með hinni frábæru
Nicole Kidman
Ef þú fílaðir American
Pie og
Road Trip þá er þetta
mynd fyrir þig!
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 5.45 og 8.