Vísir - 14.06.1980, Page 3

Vísir - 14.06.1980, Page 3
Laugardagur 14. júnl 1980 Þóröarson tók viö ráðherrastóln- um, hann haföi skilning á þessum þörfum. Breytti kúnum i hesta Ég leit svo á frá upphafi aö ég væri aö sækja um embætti, sem væri aö hluta til starf viö land- búnað. Hér á Miklabæ eru kú- gildi, sem fylgja embættinu — 24 ær, loðnar og lembdar, og tvær kýr — sem ég tek viö þegar ég kem hingaö, en þaö var ekkert hús til aö hýsa þessi kúgildi. Ég klambraöisaman hér uppi gömlu f jósi grindum undir féð og breytti siöan kúnum i hesta og er nú meö hesta og kindur. — Hefur þú mikiö af hestum? — Ég var aö temja i vetur og hef sjö hesta 1 húsi. — Temuröu fyrir sjáifan þig eingöngu, eöa tekuröu I tamningu fyrir aðra? — Ég tamdi fyrir sjálfan mig, ásamt félaga minum á næsta bæ. Hann var mér hjálplegúr, þvi þetta var frumraun hjá mér, ég er að byrja aö meöhöndla hesta og hef ekki fengist viö þaö fyrr. Þaö hefur gengiö vel I vetur og ég er farinn aö riöa þeim nokkrum, sem ég tók ótamda i vetur. ,,Þvi miður, ekkert fjármagn, ekkert f jármagn” — Friöjón haföi skilning á þörf- um þinum, en voru engin viö- brögö hjá hinum, sem þú leitaðir til? — Þaö var ágætt að ræöa viö þá, en „þvl miöur, ekkert fjármagn, ekkert fjármagn” sögöu þeir. Ég skil auövitaö aö þaö séu erfiöir timar og vont aö sækja þetta núna I landbúnaöar- kreppunni, þótt þaö sé áratuga gömul synd aö drabba þetta niöur. Ég vil ekki lita á þetta meö hliösjón af þessari timabundnu kreppu núna, þetta er svo miklu eldra vandamál. Prestar hafa kannski ekki veriö nógu duglegir aö berjast fyrir þessu og fjár- veitingavaldiö hefur alveg brugðist á þessu sviöi. Þaö er eölilegt aö þaö hafi dregið úr bú- skaparáhuga ungra presta á seinni árum, þvi þegar presturinn kemur á prestssetrið er þar oft ekki neitt. Embættiö er auglýst laust til umsóknar og þvi á aö fylgja ákveöiö stór jörð, fylgja kúgUdi og jafnvel talin upp úti- Gömlu fjölskyldumyndinni snúiö viö, pabbinn situr meö barniö og mamman stendur á bakviö. hús, sem eru siöan handónýt, girðingar ónýtar. Þetta er ekki fýsilegt fyrir mann, sem hefur ekki hærri laun og ekki mikla tekjumöguleika umfram föst laun. t ,,Þeir leyfðu mér að kikja * 99 ínn miklum hluta kostnaöarins viö bygginguna, en rikiömun eignast hlutdeild i hlöðunni á tveim næstu árum. Ég stend I þessu vegna þess aö viö höfum hug á aö búa hér lengi. — Hvers vegna viljiö þiö hafa bú? — Það er eiginlega tvennt, sem ræöur þvi. t fyrsta lagi er aö viö fáum miklu nánari tengsl viö sóknarbörnin, við erum hreinlega ekki samræöuhæf, þegar fólk kemur saman, nema vera I snert- ingu viö landbúnaðarfram- leiösluna og landbúnaöar- mál. Siðan er þaö lika afkom- an. Þaö fer framhjá mörgum aö ég borga reksturinn á þessu húsi og þaö er dýrt. Hér er rafmagn 25% dýrara en I Reykjavik og hiti mörg hundruö sinnum dýrari. Þaö fara 600 lltrar af oliu til aö hita þetta hús yfir áriö og þaö er nálægt fjóröung af laununum, sem kyndingin kostar. Þar á að búa, sem gott er undir bú — Eruö þiö ekki aö fara inn á verksvið, sem þegar er ofsetið, meö þvi aö taka upp landbúnað? — Þaö er eölilegt aö þessi spurning vakni. Ég lit svo á aö landbúnaöur veröi að vera opin atvinnugrein. Ef viö lokum land- búnaöi, veröur hann meö tíman- um vandræöabarn. Þaö lögmál veröur aö ráöa aö þar veröi búiö, sem best er undir bú. Hér er gott aö búa. Miklibær er I hjarta blóm- legrar sveitar, hér er rennislétt land yfir 60 hektarar og veörátta hentar vel til búskapar og þetta verður aö nýta. Hitt er svo annaö aö stór hluti sveitarinnar hefur atvinnu af ööru. Hér er fullt af bllstjórum, kennurum, hér eru konur sem vinna á saumastofu I Varmahllö og menn vinna viö vegagerö, þaö er stór hluti sveitarinnar, sem hefurtekjur — jafnvel meiri tekj- ur — af ööru en búinu. Ég tel þetta mjög ágætt og álit aö þetta fólk geti búiö betur, þaö getur búiö litlum en góöum búum. Ég ætla ekki aö búa stórt, ætla ekki aö hafa meira en 150 kindur og hafa aöstööu fyrir 15 hesta á húsi. Alvöru tamningamenn — Hugsar þú þér hestaeldi sem búgrein, eöa ætlar þú aö hafa hesta sem tómstundagaman? — Búgrein. Ég er farinn aö temja og mér llkar vel viö þaö, þótt árangurinn sé ekki kominn I ljós ennþá. Ég hygg gott til glóö- arinnar meö þá búgrein, hér eru uppeldisstöövarnar, hér er bestá kynið og þaö á aö temja hesta á uppeldisstöövunum, þaö er tóm vitleysa aö flytja þá til tamningar hingaö og þangaö. — Ætlar þú aö taka tamningar fyrir sem atvinnugrein aö öörum þræöi? — Ég hef hug á aö koma hér upp aöstööu i samvinnu viö hrossaræktardeildirnar hérna eöa hreppinn og þá yröu fengnir alvörutamningamenn til aö temja. — Teluröu sjálfan þig ekki al- vöru tamningamann? — Nei, ekki ennþá, en stefni aö þvl. Aðstaöan sem ég verö meö hér niöurfrá er 150 kinda-fjárhús, meö steyptum grindum og vél- gengum kjallara og svipaö hús, sem ég ætla fyrir hesthús meö trippastígum og 15 básum fyrir tamningahesta og reiöhesta. Ég hef Ilka mikinn áhuga á aö hér gæti oröið sölumiöstöö fyrir bændurna hér f kring, til að selja sina hesta. Héraðsskömm, jafnvel þjóðarskömm Hve há eru prestslaun núna? — Þau eru 485 þúsund krónur á mánuði. — En aftur aö búskapnum. Friöjón opnaði fyrir þér. — Já, ég talaði mikiö viö hann og Pálma Jónsson landbúnaöar- ráöherra og þaö er kannski full- mikiö sagt aö þeir hafi opnaö fyr- ir mér, en þeir leyföu mér aö minnsta kosti aö kikja inn. Málin standa þannig núna að ég mun I fyrsta áfanga reisa hér hlöðu. Ég mun sjálfur standa straum af Viö búum hér I ágætu húsi, svo er fyrrverandi presti fyrir að þakka aö þaö var I ágætu viöhaldi og hann hefur annast vel um allán aöbúnaö I kirkjunni lfka. En jöröin er sannást sagna alveg niöur nidd, hún er ræktunarlaus, hún er girö- ingalaus og útihúsalaus. Og landsfræg bygging hérna austan viö þjóöveginn, hefur veriö — og er — héraösskömm, jafnvel þjóö- arskömm þvl feröamenn allra þjóöa fara hér um veginn og sjá 3 ari rlkisjörö, halda verðmætum “ hennar viö og jafnvel auka þau, I rækta og gera staöinn þannig aö hann sé ekki til skammar, heldur | sóma fyrir héraöiö. Þaö er hægt . aö þekkja prestssetur á tvennu. 1 | fyrsta lagi er aö þau eru yfirleitt I . miöju héraöi — á bestu stööunum | — og I ööru lagi aö þau eru niöur ■ nlddar jaröir. Þetta er ekki ein- | stökum mönnum I kerfinu aö ■ kenna, þaö er fjárveitingavaldiö, I Alþingi íslendinga, sem ekkí hef- ■ ur skilning á aö halda eignum ■ þjóöarinnar I sæmilegu horfi. B Þetta er svo langt frá aö vera I ■ sambandi viö veruleikann, aö ■ þaö er hvergi eins þaö fullyröi ég þótt margir beri sig illa I þjóö- ■ félaginu. Keypti búfjárfræðina Þaö var einn þessara köldu daga meö noröan garra. þessi ósköp. Menn frá Landvernd hafa komiö aö máli viö mig og fleiri nátturuverndarmenn, I fyrstu nokkuö reiöir — halda aö prestur sé letingi og sóöi — en þaö er mikiö búiö aö reyna viö rlkiö aö fá leyfi til aö fjarlægja þessi hús. Notagildið er ekkert, þau eru ónýt, en þaö kostar of mikiö aö fjarlægja þau. Þarna gengur rlkiö á undan meö sóðaskap. Ég leit svo á þegar ég kom hingaö, aö ég ætti aö búa á þess- hjá Eymundsson — Þekktir þú til skepnuhalds áöur en þú komst hingaö? — Nei, ég keypti Búfjárfræöina eftir Gunnar Bjarnason hjá Eymundsson áöur en ég fór úr borginni og ég hef keypt allar bækur, sem til eru á markaönum um hrossarækt. — Og hvernig fellur ykkur veran hér? — Prýöilega, eru hjónin bæöi sammála um, — Elsa Guömunds- dóttir, kona Þórsteins hefur setiö hjá okkur um stund, — okkur var tekið opnum örmum, þegar viö komum og sú hlýja sem mætti okkur þá hefur ekkert kólnað. 4 a víiv í; Xy 25 ára Bókmennta Almenna bókafélagið hefur í tilefni af 25 ára afmæli sínu ákveðið að verja 10 milljónum króna til bókmenntaviðurkenningar. Viður- kenningin skal veitt frumsömdu íslénzku bókmenntaverki, áður óprentuðu, sem gefa má út sem bók. Upphæðina .má veita einu verki eða skipta henni milli tveggja til þriggja eftir því sem dómnefnd ákveður. Þó skal hæsta viðurkenning aldrei nema lægri upphæð en 5 milljónum króna. Handritum sé skilað gegn kvittun í skrifstofu Almenna bóka- félagsins, Austurstræti 18, Reykjavík, fyrir árslok 1981; þau séu vélrituð á arkárstærðina A 4 og heft eða í gatamöppu. Handritin verði merkt dulnefni, en rétt nafn og heimilisfang fylgi með í lokuðu umslagi. Einungis verða opnuð umslög merkt dulnefni sem viður- kenningu hlýtur. Dómnefnd skipa: Eiríkur Hreinn Finnbogason, Gísli Jónsson og Kristján Karlsson. AB áskilur sér útgáfurétt þeirra handrita sem viðurkenningu fá gegn fullum höfundarlaunum samkvæmt samningum Félags ís- lenzkra bókaútgefenda og Rithöfundasambands íslands. Telji dómnefndin ekkert innkominna handrita vert viðurkenn- ingar áskilur AB sér rétt til að ákveða nýjan skilafrest eða fella viðurkenninguna niður. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ AUSTURSTRÆTI 18 121 REYKJAVÍK P. O. BOX 9 ICELAND CABLE: BÓKAFÉLAGIÐ SfMI/TEL. 25544

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.