Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardagur 21. júni 1980 Óöal feðranna veröur frumsýnt í dag. Þessi íslenska kvikmynd er ein þriggja mynda sem gerðar voru f fyrra- sumar: hinar tvær# Land og synir og Veiöiferöin, hafa þegar runniðsitt skeið f bili. Þaö er íslenska leikritamið- stööinsem framleiöir óöal feöranna en fyrirsvarsmenn þess fyrirtækis eru Snorri Þórisson kvikmyndatökumaö- ur, Jón Þór Hannesson hijóöupptökumaöur og loks Hrafn Gunnlaugsson sem skrifaði handritið og er jafnframt leikstjóri. Áhugaleikarar fara meö flest hlutverkin í myndinni og öll þau veigamestu: nefna má Jóhann Sigurðsson, Svein M. Eiösson og Guðríði Þórðardóttur. Aöalhlutverkið, drengurinn Stefán, er i höndum ungs leikara ofan af Skaga, Jakobs Þórs Einarssonar. Hann var spurður um tildrög þess aö hann tók þetta hlutverk aö sér. „Taldi mig ekki geta fariö — fór samt" „Þeir voru aö prófa leikara uppi á Skaga og þaö var hringt i mig og ég beöinn aö koma lika”, sagöi Jakob. „Ég haföi þá leikiö dálitiö meö Skagaleikflokknum og haföi áhuga á þessu en taldi mig ekki geta fariö i prófanirnar. Þaö æxlaöist nú samt einhvern veginn svo aö ég fór...” — Og varst ráöinn meö þaö sama? „Ja, ég þurfti fyrst aö fara I fleiri prófanir og mér haföi veriö gefiö i skyn aö ég fengi hlutverkiö en þaö var þó alls ekki ákveöiö. Svo las ég þaö bara i Mogganum aö þetta væri frágengiö”. um viö i þrjár vikur viö aö æfa og ræöa efniö. Viö skrifuöum svo niöur allt þaö sem viö diskúteruö- um og reyndum aö improvisera út frá þvi. Undirbúningurinn byrjaöi þannig heldur rólega sem var eins gott þvi þá varö takan sjálf ekki nærri eins framandi og annars heföi oröiö. Mér fannst þessi undirbúningstimi alveg bráönauösynlegur og eiginlega var þaö besti tlminn. Nú, siöan var byrjaö aö taka sjálfa myndina og þaö hefur lik- lega staöiö I aörar þrjár vikur. Þá var aö visu eftir aö taka nokkrar senur I Reykjavik og nágrenni”. „Var orðinn ansi þreyttur undir lokin". „Þrjár vikur í að ræöa efni myndarinnar" — Hvenær hófust svo tökur? „Myndin var tekin á sveitabæ uppi I Borgarfiröi og viö leikar- arnir fórum þangaö uppeftir meö Hrafni Gunnlaugssyni og þeim i kringum 10. júni i fyrra. Þar vor- — Hvernig var aöstaöa til kvik- myndatöku uppi i Borgarfiröin- um? „Hún var nú ekkert sérstaklega góö. Húsiö, þar sem flestar sen- urnar voru teknar upp, var mjög litiö og þaö lá viö aö maöur þyrfti aö skáskjóta sér milli húsgagn- anna og myndavélarinnar, svo 2 Jakob Þór Einarsson. Mynd: JA litiö var plássiö. Þaö er næstum ótrúlegt hvaö þetta tókst allt saman vel. Viö gistum svo á nótt- unni i félagsheimilinu aö Stóra- Asi þarna uppi I Borgarfiröinum svo viö uröum aö liggja á gólfinu. Kvenfólkiö fékk aö visu sérstúku en viö karlmennirnir lágum bara á dýnum”. — Erfitt? „Já, fyrsti dagurinn var helvlti erfiöur, ég haföi náttúrlega aldrei komiö neitt nálægt kvikmyndum fyrr. Svo undir lokin þá var ég oröinn ansi þreyttur enda var far- iö snemma á fætur og unniö langt fram á nætur”. „Fríkaðar hugmyndir Hrafns Gunnlaugssonar" — Var eitthvaö sem kom þér sérstaklega á óvart? „Þaö væri þá helst hversu hæg vinnslan var og hvaö þetta tók allt langan tima. Þaö var gaman aö fylgjast meö Snorra Þórissyni, kvikmyndatökumanni, I þvi sam- bandi. Viö höföum til dæmis einu sinni veriö aö vinna frá klukkan átta um morgunin til eitt eöa tvö um nóttina og þaö átti aö fara aö taka sföasta atriöiö þegar hann tók eftir örlitlum skugga á vit- lausum staö. Þá varö aö breyta öllu, færa til ljóskastara og svo framvegis. Aldrei sá ég hann veröa þreyttan eöa óþolinmóöan. Þeir voru góöir saman, Hrafn Gunnlaugsson annars vegar og Snorri og Jón Þór hins vegar. Maöur haföi þaö á tilfinningunni aö þegar þeir slægju saman, Hrafn meö sinar frlkuöu hug- myndir og skýjaborgir og svo Snorri og Jón Þór heldur jarö- bundnari, þá gæti útkoman oröiö jjelvlti góö”. ÓÐAL FEÐRANNA FRUMSÝNT í DAG: ,,Las þad I Morgun- bladinu ad ég hefði fengið hlutverkið” — segir Jakob Pór Einarsson, sem leikur aðalhlutverk myndarinnar Jakob ásamt Jóhanni Sigurössyni, sem ieikur eldri bróöur hans, Helga. „Hef hug á leika eitthvað frekar" — Og varö útkoman helvíti góö? „Ja, ég treysti mér nú varla til aö dæma um þaö. Ég hef enn ekki séö myndina fullunna en af þvi sem ég hef séö þótti mér þaö bara gott. Minn eigin árangur? Ég tók bara eftir mistökunum!” — Hefuröu hug á aö halda áfram aö leika eftir þessa reynslu i Óöali feöranna? „Já, mig langar til þess. Þaö er aö visu ekkert ákveöiö en eitthvaö frekar langar mig aö leika. Og jú,jú, ég hef mjög gaman af kvik- myndum. Fer aö visu ekki nógu mikiö á bíó”. „Bóndasonur á leið í menntaskóla". — En hvernig drengur er þessi Stefán? „Hann er bóndasonur, svona 17 eöa 18 ára gamall. Hann býr i fremur afskekktri sveit en þaö er ekki á neinum tilteknum staö á landinu. Bæöi hann og faöir hans höföu planaö aö hann færi til Reykjavikur I menntaskóla en bróöir hans var viö nám i Háskól- ■ anum. Nú, hann kemst til ■ Reykjavikur og byrjar i skólan- ■ um en vegna ýmissa atburöa sem ■ gerast heima i sveitinni frestar ■ hann skólagöngunni og fer heim. ■ í sveitinni binst hann siöan, I bæöi vegna skulda sem hvila á ® heimilinu og varpaö er yfir á I hann, og svo vegna þess aö hann JJ I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.