Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Laugardagur 21. júnl 1980 Ltf og list um helgina * Líf og 23 list um helgina - Lif og list Steingrlmur SigurBsson opnar málverkasýningu I Djúpinu, Hafnarstræti á laugardaginn 21. júní kl. 3. Sýningin stendur til 2. júll. Nk. laugardag opnar þýski mynd- listarmaöurinn Wolf Kahlen sýningu á verkum sinum I Gallerl SuBurgata 7. Wolf hefur dvaliB hérlendis undanfariB og unniB aB sýningargripunum, sem einkum eru geröir meö ljósmyndatækni. ,,Allir muna okkar mistök” — segir Eysteinn Guömundsson, sem á aö dæma leik Vals og Akranes i 1. deildinni á sunnudagskvöld „Ég stæöi ekki I þessu ef ég heréi ekki gaman af því” sagöi millirlkjadómarinn I knattspyrnu Eysteinn Guömundsson, sem veröur i „Eldlinunní” á Laugar- dalsvellinum á sunnudags- kvöldiö, þegar Valur og Akranes mætast þar i 1. deildinni I knatt- spyrnu. Eysteinn sem er einn okkar bestu knattspyrnudómara veröur þar aö sjálfsögöu i svarta bún- ingnum og með flautuna á lofti. „Þaö er erfitt aö dæma, sama hvort þaö er leikur I 1. deildinni, eöa leikur hjá þeim yngstu I knattspyrnunni” sagöi Eysteinn. „Varöandi þennan leik á sunnu- dagskvöldiö er ég ekki beint spenntur, en égfæ svona svipaðan fiöring eöa tilfinningu*! mig þegar nálgast leiki og maöur fékk beear maður var aö hamast sjálfur sem leikmaöur hér I gamla daga. Þetta gengur út á það sama og þá. Maöur reynir aö gera sitt besta og foröast aö gera slæm mistök. Þaö tekst misjafnlega vel til viö þaö hjá okkur eins og leikmönn- um sem umhverfis mann eru, en einhvernveginn er þaö nú þó alltaf svo, aö þaö taka fleiri eftir og muna mistökin sem viö dóm- ararnir gerum, en þau sem leik- mennirnir sjálfir gera I sama leiknum”. sagöi Eysteinn, sem án efa fær aö standa I ströngu þegar Matthlas & CO I Val mæta hinum Skagamönnunum á sunnudags- kvöldið... —klp— Viö opnun sýningarinnar, kl. 4 flytur Wolf gjörning, sem hann nefnir Ljósfall. Hann er einmitt þekktastur fyrir video perform- ances (myndsegulbandsgern- ing). Sýningin veröur opin 'dag- lega frá kl. 4-10 virka daga en 2-10 um helgar og stendur hún til 6. júli. Um helgina lýkur sýningu Guö- rúnar Ellsabetar Halldórsdóttur I Norræna húsinu. Guörún sýnir þar um 80 verk, oliumyndir, koi- og kritarmyndir og málaö postu- lin og tré. Guörún Elisabet læröi teikn- ingu og meöferö vatnslita og pastel hjá Unni Briem I 6 ár og hefur einnig sótt ýmis námskeiö, t.d. i vefnaöi, postulinsmálningu og teikningu hjá Handiöa- og Myndlistarskólanum og Lasalle Extension University i Banda- rikjunum. Hún hefur einu sinni áöur veriö meö einkasýningu auk þess sem hún tók þátt I sýning- unni „Listiðn íslenskra kvenna” aö Kjarvalsstööum I vetur. Sýn- ingu Guörúnar Elisabetar lýkur á sunnudagskvöld kl. 22. Ms Voru Æsirnir Regnboginn: „Þrymskviöa” Handrit og teikningar: Siguröur ö. Brynjólfsson Kvikmyndun og klipping: Óli ö. Andreassen og Siguröur örn Brynjólfsson. Hljóö: Þorsteinn C. Björnsson, Siguröur ö. Brynjólfsson, óli ö. Andreassen og ýmsir aörir. Lesari:Erlingur Gislason. Hiö margumtalaöa vor is- lenskrar kvikmyndageröar virö- ist ætla aö vekja allar greinar hennar til lifsins þvl nú gefur aö lita Islenska teiknimynd, „Þrymskviöu”, I Regnboganum. Myndin er stutt eöa u.þ.b. 17 minútur en stenst allan saman- burö viö útlendar teiknimyndir sem boöiö er uppá. En heldur fátt er Islenskt viö myndina annaö en texti Eddu- kvæöisins Þrymskviöu. Þór mæt- ir áhorfendum gaivaskur á trimmgalla eins og Súpermann og hávaðinn og lætin minna á bandariskar teiknimyndir fyrir börn. Margar hugmyndir Sig- uröar ö. Brynjólfssonar eru bráö- Súpermenn? kvæöiö Þrymskviöu I formi teiknimyndar, en heldur er ég smeyk um aö kvæöiö fari fyrir ofan garö og neöan hjá flestum, þó myndin fylgi textanum vel og skýri hann á sinn hátt. Börn, sem liklegt er aö sæki sýningar á „Þrymskviöu”, skilja a.m.k. ekki bofs i textanum, en auk þess er margt I frásögninni torráöiö fyrir börn. Hvers vegna er Þór svo annt um einn hamar? Hver er munurinn á jötnum og Asum? Af hverju þarf Þór aö drepa allt kvikt I Jötunheimum? En e.t.v. tala myndirnar mál sem börnin skilja, enda orö oft og tiöum óþörf. Og vist er aö myndir Sig- uröar ö. Brynjólfssonar eru auk þess aö vera vel geröar bráö- skemmtilegar og litskrúöugar. Eftir sem áöur er „Þrymskviöa” fremur teiknimynd handa full- orönum og sautján minútum er ágætlega variö viö aö viröa fyrir sér túlkun Sigurðar 0. Brynjólfs- sonar á basli Asanna, sem reyna smellnar svo sem flugferö Loka i Jötunheima og sum tiltæki As- anna alíslenskir brandarar t.d. kvikmyndii útvarpshlustun Loka Laufeyjar- sonar. Þaö er alls ekki slæm hugmynd aö reyna aö færa Islendingum aö endurheimta hamar Þórs. Is- lendingum ætti enn aö þykja gaman af skopsögum um Æsina. —SKJ Þór I æstu skapi, albúinn aö •eggja til atlögu viö jötnanna. DAGBÓK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 21. júní 1980, 173. dagur ársins, Sumarsólstöður. Sólarupprás er kl. 02.54 en sólarlag er kl. 24.05. apótek Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 20. til 26. júní er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaó Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í simsvara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægf er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni i slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardógum og helgidög um kl. 17 18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuver.ndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dyra við skeiövöllinn i Víðidal .Sími 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 tií kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspitali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til'kl. 19 ’ Hafnarbuöir: Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl 20 Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 -Heil&uverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A Sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidogum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl 16.15og kl 19.30 til kl. 20 Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 ‘Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16 og kl 19.30 til kl. 20. Sjukrahúsiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 oq 19 19 30. Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30 Sjukrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 oq 19 19.30 lögregla slakkvHlö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slókkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100' Kópavogur: Logregla simi 41200. Slokkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarfjöröur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið oo sjukrabíll 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins'1400, 1401 og 1138 Slókkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955 Selfoss: Lögregla 1154 SlökkviIi<X og sjukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaóir: Lögregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334. Slokkviliö 2222. Neskaupstaóur: Lögregla simi 7332 Eskifioröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222. Husavik: Logregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385 Slökkvílið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slokkvilið og. sjukrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 Olafsfjöröur: Logregla og sjukrabill 62222 - Slokkvilið 62115 Siglufjöröur: Logregla og sjukrabill 71170. Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blónduós: Logregla 4377. Isafjöróur: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slokkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabUI 731Q. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Logregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Logregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slókkvilið 2222. tilkynniiigar Húsmæöraorlof Kóp. Skrifstofan verður opin 20. júni og 21. (föstudag og laugardag) kl. 5-7 báða dagana, annarri hæö i fé- lagsheimili Kópavogs. Konur komið og greiðið þátttökugjaldið. messur Klrkja óháöa safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis, þetta er siöasta messa fyrir sumarleyfi. Emii Björnsson. feröalög Dagsferöir: 1. Laugardag 21. júni kl. 20: Næturganga á Esju um sólstööur. Skoöiö miönætursólina á Ker- hólakambi. 2. sunnudag 22. júni kl. 10: Sögu- staöir Njálu. Leiösögumaöur Dr. Haraldur Matthiasson. 3. sunnudag 22. júni kl. 10: Hrafnabjörg (891 m). 4. sunnudagur 22. júni kl. 13: Gengiö um eyöibýlin á Þingvöll- um. Létt ganga. Sumarleyfisferöir: 1. 26.-29 júni (4 dagar): Skaga- fjöröur — Drangey — Málmey. 2. 26.-29. júni 4 dagar): Þingvellir — Hlööuvellir — Geysir, göngu- ferö gist i tjöldum og húsum. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3 s. 19533 og 11798. Styttri ferðir Sunnud. 22. júni kl. 13 Esjuhllðar (Jaspis), létt ferö eöa Esja fyrir þá brattgengu. Mánud. 23. júnl kl. 20 Jónsmessu- næturganga Gangiö meö Crtivist, gangiö I Útivist. Fariö frá B.S.I. bensin- sölu. Útivists. 14606 Helgarferðir 1. Föstud. 20/6 kl. 20 Bláfeil- Hagavatn meö Jóni I. Bjarna- syni. 2. Föstud. 20/6 kl. 20 Hekla-Þjórs- árdalur meö Kristjáni M. Baldurssyni. Notið helgina til útivistar. Útivist, Lækjargötu 6a, s. 14606 Útivist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.