Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 19
vtsm Laugardagur 21. júnl 1980 m 1 Geysi/egt ún/ai HÚSTJÖLD FRÁ KR. 79.000.- 5 manna tjöld verö kr. 78.900,- 3ja manna tjöld verö kr. 55.200,- Tjaldhimnar á flestar geröir tjalda. Sóltjöld frá kr. 15.000,-. Sólstólar frá kr. 10.800,- Tjaldbeddar frá kr. 12.800,- Tjaldborð og stólar kr. 18.900,-. Tjalddýnur frá kr. 6.500,-. Þýskir, mjög vandaðir svefnpokar frá kr. 21.900.-. Grill, margar geröir. Kælibox, margar tegundir o.ffl. o.fl. í úti-^r^ líflð' Póstsendum SEGLA GERÐIN ÆGIR Eyjagötu 7, örfirisey — Reykjavík. Símar 14093 — 13320 Keflavíkurbær óskar eftir starfskröftum. Gjaldkera i afgreiðslu, sem gæti hafið störf í júli. Ritara i tæknideild, sem gæti hafið störf í ágúst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 1. júlí. Nánari upplýsingar hjá bæjarritaranum í Keflavík. Laus staða Staða deildarstjóra hreinlætis- og búnaðar- deildar hjá Framleiðslueftirliti sjávarafurða er laus til umsóknar. Háskólamenntun æskileg. Launakjör skv. launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknin ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 18. júlf nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 19. júní 1980. □ I V Kæst nú ó JárnbrautQr- stöðinni KAUPMANNAHÖFN F/3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Fjármálastjóri Staða f jármálastjóra Rafmagnsveitu Reykja- víkur er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræðipróf eða hliðstæða háskóla- menntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið gefur rafmagnsstjóri. Umsóknar- frestur er til 15. júlí 1980. SUNNUDAGS BLADID UOBVIUINN nýtt og stœrra 1 f-'i’ \ *' IBr™" T v 4 J Víslndi þýdd á mann H „Maðurinn er óvitrari tegund er “ jafnframt meir „sjarmerandi") — rætt við dr. Valgarð Egilsson, „ Dags hríðar spor" sem æft er amál t hann heldur (en u höfund leikritsins f Þjóðleikhúsinu. | f Ný síða: ,Mannleg samskiptr Umsjónarmenn félagsráðgjaf- arnir Sigrún Júlfusdóttir og Nanna Sigurðardóttir. - F orsetaf ramb j óðendur í sminkstólnum fyrir sjónvarpsútsendingu nú kemur helgarlesningin á laugardagsmorgni Áskriftarsími 81333 DJÚÐVIUINN 19. JÚNI N órsrit Kvenré ttindafélags ■ íslands er komið út Blaðið verður til sölu í bókaverslunum, blaðsölustöðum og hjó kvenfélögum um land allt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.