Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. júnl 1980 3 Guörún Þóröardóttir leikur systur Stefáns, Jakobs Þórs, en hún er heyrnardauf og dálitiö vangefin. Sveinn M. Eiösson leikur aökomumann, sem gerir sig heimakominn. ber umhyggju fyrir fjölskyldunni og á erfitt meö aö sllta sig burt. Stefán er bæöi góöur og saklaus drengur en I myndinni áttar hann sig á veruleikanum og veröur meövitaöri. Hann haföi veriö mjög spenntur fyrir lífinu I Reykjavlk, m.a. vegna hug- mynda sem bróöir hans haföi komiö inn hjá honum, en þegar hann kemur til borgarinnar þarf hann aö fara einn út á lifiö og án bróöur sins. Hann reynir nú samt aö upplifa eitthvaö sjálfur en mér finnst hann heldur einmana, týndur I Reykjavlk”. „Menn sem leika sér með smábændurna" — Góöur og saklaus, segiröu? Einhverjar spurnir hafa borist af þvi aö sjálf myndin sé þaö varla. ,,Ég myndi nú ekki segja aö hún væri beint svæsin”, sagöi Jakob og hló. ,,En þaö eru þarna náung- ar sem vegna stööu sinnar og peninga geta leikiö sér meö smá- bændurna og svínaö á þeim. Þetta er engin sveitarómantlk en ég held aö myndin lýsi nokkuö vel þessu andrúmslofti. Þá á ég ekki viö aö hún sé týplsk fyrir ástandiö I sveitum en ég held aö hún lýsi vel ýmsu þvl sem er til sums staöar”. — Ertu kvlöinn fyrir frumsýn- ingunni? ,,Já, ég er farinn aö veröa svo- lltiö spenntur...” _ij Isinn á Skalla fr ískar BANANA-SPLIT.SÆLGÆTI, ÖLOG GOSDRYKKIR AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 82.41 AGOODYEAR GEIGAR SPYRN ALDREI Þetta eru að vísu stór orð en við höfum okkar ástæðu til að ætla að GOODYEAR hjól- barðarnir reynist betur en aðrar gerðir hjól- barða. Ræddu málin í rólegheitum við einhvern umboðsmanna okkar. GOODJYEAR -geíurréttagripiö HEKLAHF Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172, símar 28080 og 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.