Vísir - 21.06.1980, Qupperneq 15
VÍSIR
Laugardagur 21. júnl 1980
,,Hi, my name is Richard Nixon...” Nixon á sér fallegan garö sem Pat
kona hans hirðir um.
fjórtán fimmtán kvöld i röö.
Stundum segir fólk: „Fáum okk-
ur hádegisverð saman”. En ég
borOa sjaldan neitt. Ég bara sit og
slappa af og tala.”
Nixon er sami gamli Nixon.
Hanntalarennum „snobbpakkió,
fallega fólkið, menningarfólkið og
liðið kringum Henry” sem and-
stæðu hinna réttþenkjandi. Það
kemur fram i nýju bókinni hans
að hann hefur áhyggjur af vinstri
þróuninni. „Ef við töpum þriðju
heimsstyrjöldinni þá verður það
aðallega vegna þess hve mikla at-
hygli og auglýsingu snobbfólkið
fær — þetta lið sem hefur skoðan-
ir á öllu, veit allt og treður sér
fram i fjölmiðlum, sem reyndar
hafa skapað það meira eða
minna.”
,,Ég vil ekki hitta
fallega fólkið...”
Þó hann búi i miðri New York,
„þá vil ég ekki hitta fallega fólk-
ið. Það lifir i sinum draumaheimi
og má gera það i friði fyrir mér.
Þetta fólk hefur brugðist Banda-
rikjunum. Þessi einfeldningslegu
ráð þeirra duga ekki til að leysa
nein vandamál og áhrifamáttur
þess fer minnkandi. Þrátt fyrir
allt ber það virðingu fyrir valdi og
beygir sig fyrir meirihlutanum.
Þegar ég talaði um „hinn þögla
meirihluta” árið 1969 stukku vin-
sældir stjórnarinnar upp frá 55% 1
68%.”
Hvað er hann að lesa? Ævisög-
ur frægra Amerlkana, Britama
Great Books, „Eftir-kvöldverðar-
ræöur”, sagnfræði, „Bronsöldin i
Kina”... Hann hefur ekki gaman
af skáldsögum og horfir ekki á
sakamálaþætti i sjónvarpinu síð-
an Sherlock Holmes hætti. Aður
horfði hann á Gunsmoke. „Sjón-
varpið, þaö er óheilbrigt aö 75%
þjóöarinnar láti mótast af sjón-
varpinu. Ég verð að horfa á frétt-
irnar á kvöldin til að vita hvað
þjóðin er að horfa á.”
„Sumir vilja
bara hangsa
og gera ekki
neitt...”
Svo var hann beðinn um að lýsa
New York. „Hm. Það var náungi
sem lýsti Paris sem failegum
demanti, fögrum en köldum, en
Róm hins vegar sem hlýjum
pelsi. Manhattan getur verið
hvort tveggja. Getur verið kalt
hér: ég hef séð rónana i ræsinu,
uppdópaöa krakkana á götun-
um.... Ef maöur hefur efni á þvi
er Manhattan eins og hlýr pels.
Alla vega aldrei leiðinleg. Ham-
ingjusamur? Það er um að gera
aö hafa nóg að gera, eitthvað
markmið. Sumir vilja bara hanga
oggera ekkineitt.” Nú er hann að
skrifa nýja bók, kannski er Ray
Price fyrrverandi ræðuhöfundur
hans að skrifa hana fyrir hann.
Hún fjallar um mikilmenni aldar-
innar sem hann hefur þekkt:
Hoover, MacArthur og 22. aðrir.
„Mig langar að sýna fólki hvers
vegna þeim tókst það sem þeir
ætluðu og hvers vegna þeim mis-
tókst. Heilaþvo lesendurna, hafa
áhrif á þá.” Honum er erfitt að
skrifa. Það tekur langan tima. En
æi sumar eiga Dick og Pat 40 ára
brúðkaupsafmæli. Þau ætla til
Evrópu. Hann er 67 ára gamall.
1J þýddi og endursagði.
Ef þú ert í siglingu,
þá fæst VÍS/fí iíka í
Kiosk Hornið, SMS
Þórshöfn,
.Færeyjum
JFUNDUR_________________
Á AKUREYRI
TIL STUÐNINGS
VIGDISÍ
FINNBOGADOTTUR
verður haldinn í iþjráttaskemmunni
á Akureyri sunnudaginn 22. júni kl. 15.00.
Vigdis Finnbogadóttir flytur ræðu
Avörp flytja:
Jón Björnsson félagsmálastjóri Ak.
Jón Sigurðarson verkfræðingur Ak.
Kristín Heiða Skúladóttir nýstúdent Ak.
Svanhildur Björgvinsdóttir kennari Dalvik
Sveinn Jónsson bóndi Kálfskinni
Valgerður Sverrisdóttir húsfreyja Lómatjörn
Skemmtiatriði:
Soffía Jakobsdóttir og Margrét Helga Jóhanns-
dóttir leikarar syngja lög úr Saumastofunni.
Karl Guðmundsson og Sigurður Karlsson leikar-
ar lesa upp
Kjartan Ragnarsson leikari syngur eigin Ijóð og
lög
Blásarasveit leikur undir stjórn Roars Kvam frá
kl. 14.30.
Fundarstjóri Erlingur Sigurðarson
Kyimumst Vigdísi - Styðjum Vigdisi
___AHir velkomnir Stuðningsmenn—
ITÖLSK '
HÚSGÖGN
—
Komið og skoðið
íta/skt handbragð,
eins og það
gerist best
VER/Ð VELKOM/N
SMIDJLJVF.GI 6 SÍMI 44544