Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 11
11 vism Laugardagur 21. júní 1980 íréttagetrcxun krossgótan 1. Tvær íslenskar kvik- myndir voru frum- sýndar um síðusfu helgi. Hvað hétu þær? 2. Ákveðið hefur verið að halda skákeinvígi í Kópavogi í sumar, annað einvígið í und- anúrslitum áskorenda keppn i nn- ar. Hverjir eigast þá við? 3. Hvað heitir formaður þingfararkaups- nefndar? 4. Þingfararkaupsnefnd hefur !agt til, að kaup þingmanna verði hækkað. Hversu mik- ið? 8. Ritstjóri Sjávarfrétta ergamall Vísismaður. Hvað heitir hann? 9. Hópur ferðamanna hefur ákveðið að höfða mál á hendur islenskri ferðaskrif- stofu vegna lélegs að- búnaðar á áfanga- stað. Hvaða ferða- skrifstofu er um að ræða og hvað heitir áfangastaðurinn? 10. fslensk menntastofn- un átti hundrað ára afmæli í vikunni. Hvaða menntastofnun er það? 11. Maður nokkur rotaðist er hann stökk út um> glugga á þriðju hæð húss við Laugaveg. Hvers vegna stökk hann út um gluggann? 12. Hvað heitir forseti Afganistan? 13. Fokker-Friendship flugvél Flugleiða, sem var á leiðinni til Vestmannaeyja, varðk að nauðlenda í Kefla- vík á miðvikudaginn. Hvers vegna? 5. Jassistinn frægi, Stan 14. Hvað hét flugstjórinn Getz, skemmti f ferðinni? áheyrendum stórvel í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Á hvaða hljóðfæri leikur Stan Getz? 6. Hvaða lið er efst á Íslandsmótinu í knatt- spyrnu? 15. úrslitaleikurinn í Evrópukeppni lands- liða verður leikinn á 7. Hver er þessi kona og morgun, sunnudag. fyrir hvað er hún Hverjir leika til úr- þekkt? slita? v Spurntngarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum í Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurnlngaleikur 1. Hvenær er jónsmess- an? 2. Hvenær er iengstur sólargangur? 3. Hvaðeru margir staf- ir í Biblíunni? 4. Hvað heitir gatan á milli Nýlendugötu og Ránargötu í Reykja- vík? 5. Hvaða umdæmisstafi hafa fiskiskip frá Strandasýslu? 6. Hver var forsætisráð- herra í október 1956? 7. Hvað er það, sem lengist og styttist á sama fíma? 8. Hvað heitir stærsta stöðuvatn heims? 9. Hvað er klukkan í Hong Kong þegar hún er tólf að hádegi í Reykjavík? 10. Á hvorri hlið boilans er handfangið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.