Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 21
 VÍSIR Laugardagur 21. júni 1980 Gisli Sigur- geirsson, blaöamaöur, skrifar •//Rotterdamverðið á niðurleið"/ segir Vísir í fyrirsögn. Það virðist nú allt vera á niðurleið á þessum síð- ustu og verstu tímum. En þessi niðurleið virt- ist jákvæð/ kveikti von- ir um lækkandi bensínverð. En Mogginn gerði þessar vonir að engu, því þar sagði í fyr- irsögn sama dag: „Bensínlítrinn í 480 krónur?" Þetta endar nú með því að aftanikerru þarf fyr- ir bensínpeningana. • Um fátt var meira rætt ■og ritað í vikunni en kaup þingmanna. „Allir þeir sem ábyrgð- ina bera segi tafarlaust af sér", er haft eftir Kristjáni Thorlacius í Mogganum. Hva, á bara að gera landið þingmannalaust? • „Aðeins leiðrétting á launum þingmanna", segir Þórarinn Sigurjónsson, alþingis- maður, í Mogganum. Það er nú mál að þing- menn fari að koma ákvörðunum um launa- mál sín af sér áður en þeir verða komnir með „vinnukonulaun" af hræðslu við almennings- álitið. Nóg eru hræðslu- bandalögin samt. „Ég er furðu lostinn", segir ólafur Ragnar Grímsson, alþingismað- ur, í Mogganum. Það hefðu þeir lægstlaunuðu líka orðið ef þeir hefðu fengið20% launauppbót. Hins vegar telst það ekki til frétta lengur að Ólaf- ur þessi Ragnar sé í „losti". •„Ekki stórt peninga- spursmál fyrir ríkið en mikið réttlætismál", segir Mogginn í fyrir- sögn. Ég hélt þetta væri fftítyýK... Alú fti'j'rj ÍCr, pKéfiÐ fiFTUfc’f í sambandi við þing- mannakaupið, en komst að raun um við lestur greinarinnar, að átt var við flugumferðarstjóra, sem sætta sig ekki leng- ur við „sultarlaun". Eru þeir þó „hátt yf ir" þing- mennina hafnir, eða þannig sko. •„Verðtryggðar spari- sjóðsbækur", sagði Þjóðviljinn í fyrradag. Ég í bankann og keypti slíkar bækur fyrir aleiguna. Þá var ,mér sagt að það væri ekki nóg, ég yrði líka að leggja inn fé. Alltaf er ÞjóðviHnn eins. • „Fengu eigur sínar", sagði Mogginn og enn hélt ég að átt væri við þingmennina!!! • Þessar umræður um laun þingmanna hlóðu utan á sig: „Ráðherrar með iög- heimili úti á landi fá húsa leigustyrk", segir Mogginn. Ætli þeim veiti af blessuðum, þetta eru nú ekki nema liðlega tvær milljónir sem þeir hafa í laun. Mogginn segir ennfrem- ur: „Aðstoðarmenn ráð- herra fá yfirvinnu greidda samkvæmt reikningi" Varla telst það til f rétta, eða hvað, þurfa ekki all- ir að gefa reikning fyrir því sem þeir fá greitt. Til að við fáum nú ekki þá tilfinningu hérna í Sandkassanum, að rík- issjóður sé að fara end- anlega á hausinn, þá af- greiðum við launamál þingmanna með fyrir- sögn úr Mogganum: „Þess eru dæmi að þing- menn taki ekki við öllum greiðslum". • „Það er alltaf konan sem lúffar", segir Þjóðviljinn. A-ha, gott að vita það, nú vil ég trúa Þjóðviljanum. • Og enn úr Þjóðvilj- anum: „Allir skálmuðu jafn- greitt og snerpulega að hinu setta marki", og þarna er átt við fyrstu Kef lavíkurgöng- una f yrir 20 árum. Síðan hlýtur þá að haf a verið „ skálmöld", þvi mér er ekki kunnugt um að her- . stöðvarandstæðingar hafi náð settu marki • Það er dumbungur þessa dagana fyrir norðan. Dvergur Stælan, góðkunningi Jóns Botn- ans, kvað: Nú er úti veður vont verður allt að klessu. Ekki á hann Gísli gott að gera meira úr þessu. Bless, bless og verið hress — og laus við stress. „GetupDu írá" | lánao mép...?” fllpÉ 21 Stuðningsmenn Péturs J. Thorsteinssonar hafa opnað kosningaskrifstofur á eftirtöldum stöðum: Akranes: Heiðarbraut 20, (93) 2245 Opin kl. 17-19.00 Isaf jöröur: Hafnarstræti 12, (94) 4232 Opin kl. 14.00-22.00 Sauðárkrókur: Aðalgötu 24, (96) 71711 Opin kl. 17.00-22.00 Sigluf jöröur: Sjálfsbjargarhúsið v/Sæmundargötu (95) 5700 Opin kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.00 Akureyri: Hafnarstræti 98 (Amarohúsið) Símar (96 ) 25300 og 25301 Opin kl. 14.00-22.00 Húsavik: Garðarsbraut 15, (96) 41738 Opin kl. 17.00-22.00 Egilsstaðir: Bláskógar 2, (97) 1587 Opin kl. 13.00-19.00 Selfoss: Austurveg 40, (99) 2133 Opin 17.00-19.00 og 20.00-22.00 nema laugard. og sunnud. kl. 14.00-18.00 'Vestmannaeyjar Skólavegi 2, (98) 1013 Opin kl. 14.00-21.00 Hafnarf jörður: Sjónarhóll v/ Reykjavikurveg 22 Opin kl. 14.00-21.00 (91) 52311 Keflavík: (jafnframt fyrir Njarðvík, Sandgerði, Gerðar, Vogar, Vatnsleysuströnd, Hafnir og Grindavík) Grundarvegi 23, Njarðvfk (92) 2144 Opin kl. 14.00-22.00 nema laugard. og sunnud. kl 14.00-18.00 Eftirfarandi umboðsmenn annast alla fyrirgreiðslu vegna forsetaframboðs Péturs J. Thorsteinssonar: Hellissandur: Hafsteinn Jónsson, (95) 6631 Grundarf jörður: Dóra Haraldsdóttir, (93) 8655 Ólafsvik: Guðmundur Björnsson, forstjóri, (93) 6113 Stykkishólmur: Gréta Sigurðardóttir, hárgr.k., (93) 8347 Búðardalur: Rögnvaldur Ingólfsson, (93) 4122 Patreksfjörður Olafur Guðbjartsson, (94) 1129 Tálknaf jörður: Jón Bjarnason, (94) 2541 Bildudalur: Sigurður Guðmundsson, slmstj. (94) 2148 Þingeyri: Gunnar Proppé, (94) 8125 Flateyri: Erla Hauksdóttir og Þórður Júlfusson, (94) 7760 Suðureyri: Páll Friðbertsson, (94) 6187 Bolungarvík: Kristján S. Pálsson, (94) 7209 Súðavik: Hálfdán Kristjánsson, (94) 6969 og 6970 Hólmavik: Þorsteinn Þorsteinsson, (95) 3185 Skagaströnd: Pétur Ingjaldsson, (95) 4695 Guðm. Rúnar Kristjánsson (95 ) 4798 ólafsf jörður Guðmundur Þ. Benediktsson, (96) 62266 Dalvik: Kristinn Guðlaugsson, (96) 61192 Hrisey: Elsa Stefánsdóttir, (96) 61704 Þórshöfn: Gyða Þórðardóttir, (96) 81114 Kópasker: Ölafur Friðriksson, (96) 52132 og 52156 Vopnaf jörður: Steingrímur Sæmundsson, (97) 3168 Seyðisf jörður: Ölafur M. Olafsson, (97) 2235 og 2440 Neskaupstaöur: Hrólfur Hraundal, (97) 7535 Eskif jörður: Helgi Hálfdánarson, (97) 6272 Reyðarf jörður: Gisli Sigurjónsson, (97) 4113 Fáskrúðsfjörður: Hans Aðalsteinsson, (97) 5167 Breiðdalsvik: Rafn Svan Svansson, (97) 5640 Djúpivogur: Ásbjörn Karlsson (97) 8825 Höfn.Hornafiröi Guðmundur Jónsson, Bogaslóð 12, (97) 8134 og Unn- steinn Guðmundsson Fiskhóli 9, (97) 8227 Hella: Svava Arnadóttir, (99) 5851 Garður: Helga Jóhannesdóttir, (92) 7129 Sandgerði: Nina Sveinsdóttir, (92 ) 7461 Garðabær: Guðlaug Pálsdóttir, (91) 54084 Kópavogur: Bjarni Sigurðsson, (91) 45644 og 43829 Seltjarnarnes: Kristinn P. Michelsen, (91) 14499.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.