Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 12
VÍSIR Laugardagur 21. júnf 1980 helgarpopp Billy Joel I niu vikur samfleytt i efsta sæti Vísislistinn um söíuhæstu plöturnar í hverri viku hefur nú birst reglulega á föstudögum í samfellt tvö ár. Um þetta leyti í fyrra birt- um við samantekt á vinsælustu lögum fyrsta ársins sem listinn var í gangi/ — og nú birtum við samskonar lista yfir fjörutíu vinsælustu plötur síðustu tólf mánaða og er þessi listi hér til hliðar á síðunni. Vinsælusfu plöturnar sídustu 12 mánuöi: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. Haraldur i Skrýplalandi Ljúfa Irf............. TheWall .............. Glass Houses ......... Discovery ........... The Best Disco Album . String Of Hits ...... Cornerstone .......... Kenny ................ Sannardægurvísur .... Oceans Of Fantasy .... El Disco DeOro ........ Meirasalt ............ Country Life.......... Sometimes You Win ... Þursabit ............ Last Dance ........... Against The Wind ..... Álfar ................ Communiqué........... ELO's Greatest ...... Die Schönsten......... Katla María .......... örvar Kristjánsson .... Marathon.............. The Long Run.......... Rokk/ rokk, rokk...... Voulez-Vous .......... Bad Girls............ Disco Frisco ......... BackToThe Egg......... Survival ............ Breakfast In America .. Jólasnjór ............ Duke................. Tusk.................. Eitt verð ég að seg ja þér One Step Beyond ..... I sjöunda himni ...... Brottför kl. 8 ...... ...........Skrýplarnir ...............Þúogég ........... Pink Floyd ........... BillyJoel ................... ELO ................Ýmsir .............. Shadows ................. Styx ........ Kenny Rogers ............. Brimkló ............... BoneyM ................Ýmsir Áhöfnin á Halastjörnunni ................Ýmsir ............. Dr. Hook .......Þursaf lokkurinn ................Ýmsir ............. Bob Seger .............MagnúsÞór .......... DireStraits ................... ELO ......... Ivan Rebroff ......... Katla María ....örvar Kristjánsson .............. Santana ............... Eagles .........Silfurkórinn .................Abba ........ Donna Summer ........ Ljósiníbænum ................Wings ............ BobMarley ...........Supertramp ................Ýmsir ...............Genesis ........ FleetwoodMac ........ Heimavarnarl. ..............Madness ....Glámurog Skrámur ............Mannakorn 179 143 131 128 126 108 105 102 91 89 86 78 74 62 59 59 57 51 49 44 41 37 36 36 36 35 35 32 31 26 26 26 25 25 22 22 21 21 19 18 Um áramót er uppgjör ársins 1979 fór fram var Skrýplaplatan áberandi hæst meó 179 stig og Discovery kom þar á eftir meö 126 stig. Skrýplarnir duga enn i efsta sætiö en Discovery hefur falliö niö.ri 5. sæti. 1 ööru sæti list- ans er ,Ljúfa lff” meö 143 stig og islenskar plötur þar meö i tveim- ur efstu sætunum. Veggur Pink Floyd kemur i 3ja sæti meö 131 stig og Billy Joel er skammt und- an meö Glerhúsin sin og 128 stig i malnum. Billy Joel var samfleytt I nlu vikur i efsta sæti listans, sem er hreint ótrúleg þaulsætni. Flestar vikur á listanum var hins vegar Skrýplaplatan eba 24 vikur, og Discovery meö Elo og The Wall meö Pink Floyd stöldruöu viö ein- ar 20 vikur. Ljúfa lif var 117 vikur á listanum, Kenny meö Kenny Rogers i 16 vikur og Cornerstone meö Styx og Sannar dægurvisur Brimklóar i 15 vikur. Nokkrar plötur á listanum eru enn aö hala inn stig og hafa þvi ekki náö endanlegum stigafjölda, t.d. platan meö áhöfn Halastjörn- unnar, Billy Joel, Madness og fleiri. Fullnaöarstigatölu þessara ölatna og margra annarra mun hins vegar gefa aö líta viö áramót er vinsælustu plötur ársins veröa gerbar upp i hönk. The Kinks — One For The Road Arista A2L 8401 ,,One for the Road’’ eru tvær plötur I albúmi og inniheldur nitján lög, gömul og nýleg. öll hafa þau komiö á plötum meö Kinks áöur. Platan einkennist af kröft- ugum flutningi meö nokkuö rokkuöum útsetningum. Ray Davies söngvari og lagahöf- undur leikur á als oddi og hef- ur sjaldan verib betri. Bróöir hans Dave kemur mjög á óvart og er hans hlutverk full- komiö enda hefur hann sýnt þaö á siöustu fjórum plötum aö hann er mjög vaxandi gftarleikari, og hefur þó alltaf veriö nokkuö góöur á þvf sviöi. Aörir meölimir skila sinum hlutverkum meö ágætum. Lagavaliö er mjög gott og má nefna iög eins og „’Till the end of the day”, „You really got me”, „Lola”, „Ceiluloid Heroes”, „Low Budget”, „All day and all of the might” ásamt fleirum. Þaö er óhætt aö segja aö hér er á feröinni ein af betri hljómleikaplötum f gegnum árin. K.R.K. Ozark Mountain Daredevils — Ozark Mountain Daredevils CBS 84193. The Ozark Mountain Daredevils eru aö nálgast tfu ára aldurinn er þeir senda frá sér sjöundu LP-plötu sina/sem ber sama nafn. Hljómsveitarmeölimum hefur nú fækkaö f fjóra úr sex og eru þessir fjórir stofnmeö- limir. Tónlist þeirra hefur i gegn- um árin grundvallast af countryrokki, en hafa þeir nú eins og flestar hljómsveitir sem slikt hafa gert, snúiö sér meira aö rokkinu hinu eina og sanna. Þeir hafa sér til aöstoöar upptökustjórann John Boylan, sem m.a. hefur unnib fyrir Lindu Ronstadt, Chariie Daniels Band og Boston. (Jtkoman er vel unnin og þokkaleg popprokkplata, en ekki þeirra besta. K.R.K. -GSAL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.