Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Laugardagur 21. júnl 1980 (ÚtragabankaMMnu aratrat I Kópraogi) Fríkað á fullu fH.O.T.S.) FrlkaB á fullu f bráBsmelln- um farsa frá Great Ameri- can Dream Machine Movie. Gamanmynd sem kemur öll- um i gott skap. Leikarar: Susan Langer, Lisa Luudon Sýnd kl. 3. 5, 7, og 9. Gengið Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og verBur fyrir barBinu á óaldarflokki (genginu), er veBur uppi meB offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney. — tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. BráBskemmtileg ný banda- risk sakamála- og gaman- mynd. AöalhlutverkiB leikur ein mest umtalaöa og eftirsótt- asta ljósmyndafyrirsæta síö- ustu ára FARRAH FAW- CETT-MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. BönnuB börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3: Hrói höttur og kapparhans Ævintýramynd um hetjuna frægu og kappa hans. TÓNABÍÓ Sími31182 Maðurinn frá Rio (That Man From Rio) Belmondo tekur sjálfur aö sér hlutverk staögengla i glæfralegum atriBum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var viö fá- dæma aösókn á sinum tifna. Leikstjóri Philippe de Broca. ABalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Francoise Dor- leac. BönnuB börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Sími 16444 Svikavefur Æsispennandi og fjörug ný Panavision litmyn<í, er ger- ist i Austurlöndum og fjallar um undirferli og svik. íslenskur texti BönnuB inn 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. California suite íslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk stórmynd í litum. — Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon.meB úrvalsleikurum i hverju hlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine. Maggie Smith Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HækkaB verö. Óðalfeðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. HarBsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö samtiBina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólmfriöur Þórhallsdóttir, Jóhann SigurBsson, Guörún Þóröardóttir. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3: Litli og stóri \ Sími 11384 I kúlnaregni Æsispennandi og mjög viB- burBarik, bandarisk lög- reglumynd 1 litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EASTWOOD. SANDRA LOCKE. BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. tsl. texti. phphjjni BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. --------salur IE> — Nýliðarnir Leikstjóri: SIDNEY K. FURIE. Islenskur texti Synd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. saiur Þrymskviða og mörg eru dags augu. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Glaumgosinn Bráöskemmtileg bandarisk gamanmynd i litum með ROD TAYLOR - CAROL WHITE. Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARÁS B I O Sími 32075 óðalfeðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. HarBsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leit í blindni Nýr dularfullur og seiö- magnaöur vestri meö JACK NICHOLSON I aöalhlut- verki. Barnasýning sunnudag kl. 3: Ungu ræningjarnir &æJáM§£ Sími50184 Chariieá fullu Ný bráöskemmtileg og spennandi bandarisk mynd, um ofurhuga i leit aö frægö og frama. Sýnd kl. 5 laugardag, engin sýning kl. 9. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3: Loftskipið Albatros Skemmtileg ævintýramynd eftir Jules Verne. ABalhlutverk: Charles Bron- son og Vincent Price. Líf og list um helgina Leikhús Þjóöleikhúsiö: Smalastúlkan veröur sýnd i kvöld og er þaö siö- asta sýning leikársins. Tónlist The Clash spila i Laugardalshöll 1 kvöld kl. 20.30. Enn eru til miöar. I Ytri-Njarövik: Norskur kór, Collegium Cantatum syngur i kirkjunni kl. 17 á morgun, sunnu- dag. Þetta er þekktur kór, sem haldiB hefur tónleika á Noröur-- löndunum, i Þýskalandi og Austurriki. Myndlist Ath. ListahátiB lýkur nú um helg- ina og myndlistarsýningunum lýkur öllum nema þeirri aö Kjar- valsstööum, sem er opin til 26. júli. Nú eru þvi siöustu forvöö aö sjá verk Sigurjóns ólafssonar, I FÍM-salnum, smámyndirnar i Galleri Langbrók, Antonio Saura I Listasafni Islands, Goya i Lista- safni alþýöu, islenskan arkitektúr I Asmundarsal og höggmyndirnar aö KorpúlfsstöBum. 1 Listmunahúsinu viB Lækjargötu er sýning á myndum eftir Jón Engilberts. Myndirnar eru frá þvi um 1930 til um 1970 og eru allar til sölu. Asgrimssafn er opiB sunnudaga, þriBjudaga og fimmtudaga kí. 13.30-16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar er opiö þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. 1 galleri Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10 I Reykjavik stendur nú yfir sýning á gluggaskreytingum vefnaBi, batik og kirkjulegum munum eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgar frá kl. 9-16 og aöra daga frá 9-18. íþróttir Laugardagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 14.00. ís- landsmótiö 1. deild Vikingur- Vestmannaeyjar. Kaplakrikavöllur kl. 16.00. Is- landsmótiö 1. deild FH-Fram. Neskaupstaöarvöllur kl. 15.00. Is- landsmótiö 2. deild Þróttur N- Völsungar. Frjálsar iþróttir: Kaplakrikavöllur. Unglingamót FH Borg,arnesvöllur. Vorleikar UMSB. Golf: Nesvöllur kl. 13.00. „Johnny Walker Cup”. Opin karla- og kvennakeppni. Allir golfklúbbar: Jónsmessu- mót. Hefst á flestum stööum um kvöldiö kl. 22.00. Sunnudagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 19.30. Is- landsmótiö 1. deild Valur-Akra- nes. Keflavikurvöllur kl. 20.00. Is- landsmótiö 1. deild Keflavik- Þróttur. Frjálsar iþróttir: Arskógsvöllur. Kvenna- og drengjamót UMSE. Golf: Grafarholtsvöllur kl. 10.00. Opiö unglingamót. Þingi Handknattleikssambands Islands veröur framhaidiö sunnu- daginn 22. júni klukkan 14.00 i Kristalssal Hótel LoftleiBa. Svör við spurningaleik Svör: 1. A þriöjudaginn (23. júni). 2. 1 dag (21. júni). 3. 9. 4. Vesturgata. 5. ST. 6. Hermann Jónasson. 7. Lifiö. 8. Kaspiahaf. 9. 20. 10. A þeirri ytri. Lausn á krossgátu cfl tr cv — 2. h <k 3 2 tn £D tr Q 04 tx |vA n 04 t- 2 tc 2: - ac .0 tx C3 JO cc © — cfl -> j) 2 CE vf H vf> ri v/1 - X tr 2 - t- — 02 UJ b \— \f) (- — CC 3 3 3 .0 vO U1 QZ h h O 1- cr \— s: Q; n 01 -J 2 31 CE 04 3 Q tx r vo Cwc Cr — 01 - CQ — z. ~=s t- LLl cQ tx _i & h tr XI vfl \~ vO cr X h cn \f ~2L jr — o/ tr X ___ 21 z1 O — U ZJ 04 > — \- 04 CC rr 13 — z 2 .0 £5 3 2. 0 O — 13 tH vfl X tn ^Cr C3 I (X cn © XI (X — —j r ZJ Z. zn .—; -3 Qd n 2. CC C3 13 0 2 D= tíi £L 3J 3 <a cfl zc tx cQ QÚ 2 tn Q' Sími50249 Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega MARTY FELDMAN. — í þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöi- legi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark ABalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5 og 9 laugardag. - Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. The Street Fighter Hörkuspennandi mynd meB Charles Bronson og James Colburn. Sýnd kl. 7. Kaldirvoru karlar Walt Disney-mynd, sýnd sunnudag kl. 3. Svör við fréttagetraun Svör: 1. „Þrymskviöa” og „Mörg eru dags augu”. 2. Hubner og Portisch. 3. Garöar Sigurösson. 4. Um 20%. 5. Tenór- og altósaxafón. 6. Valur og Fram eru efst og jöfn. 7. Hún heitir Maria Gisla- dóttir. Hún er aöalkven- dansarinn viö Wiesbaden óperuna þýsku, en á mánu- dagskvöldiö dansaöi hún á '• Listdanssýningu i Þjóö- leikhúsinu. 8. Kjartan Stefánsson. 9. Þetta voru Rimini-ferðir meö Samvinnuferöum- Landsýn. 10. Menntaskólinn á Akureyri. 11. Til þess aö stööva rifrildi tveggja kvenna. 12. Babrak Karmal. 13. Vegna þess aö lendingar- búnaöurinn bilaöi. 14. Guöjón úlafsson. 15. Beigar og V-Þjóöverjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.