Vísir - 21.06.1980, Qupperneq 24

Vísir - 21.06.1980, Qupperneq 24
VISIR Laugardagur 21. júnl 1980 24 Hnigniin og ffall russnesks nj ósnahrings Þegar siðast fréttistaf þeim Kim Philby, Guy Burgess, Donald Macleanog Ant- hony Blunt var ýmislegt á seyði. Að sönnu hafði Blunt dregið sig að mestu í hlé til þess að vinna að lístráðgjöf fyrir kónginn en kollegar hans þrír voru í fullu f jöri. - Donald Maclean var kominn til Kairó, illa farinn á taugum eftir vistina í Washing- ton, Guy Burgess flakkaði á milli deilda utanríkisráðuneytisins í London en Kim Philby var í Washington sem fyrsti sendiráðsritari að nafninu til en raunverulega tengiliður SIS við bandarísku leyniþjónustuna. Allt virtist vera með felldu á yfir- borðinu en undir niðri voru blikur á lofti... Umræddar blikur Þegar þeir félagarnir gerBust njósnarar fyrir Sovétmenn snemma á fjóröa áratugnum var þaö annars vegar vegna þess aö þeir álitu kommúnisman einan þess umkominn aö standast fasismanum snúning og hins vegar vegna þess aö þeir þóttust sjá þess merki aö i náinni framtíö gæti kommúnisminn náö undir sig Englandi og raunar allri Vestur-Evrópu: þau hin spilltu lönd væru sigursælum harölinu- kommúnisma litil hindrun. Svo kom strlöiö: Rússar geröu samning viö Hitler, réöust á Finna o.s.frv. Þaö virtist harla litill munur á þeim og kapltalista- rlkjunum. Og eftir strlö var ekki annaö aö sjá en Vestur-Evrópa væri endanlega gengin kommúnismanum úr greipum, vlötæk Marshall-aöstoö rétti viö hnugginn fjárhag landanna og samúöin meö Rússum, sem haföi veriö mjög rlk I heimsstyrj- öldinni, dvlnaöi fljótt. Allt þetta skildi njósnarana eftirsem fiska á þurru landi. Þeir höföu kosiö aö fylgja stefnu sem þeir héldu aö væri aö sigra, allt I einu var fátt sem benti til þess. Þvert á móti. Og hvaö áttu þeir félagar aö gera? Hætta njósnum, játa allt fyrir Bretum og reyna siöan aö snúa aftur til eölilegs lifs? Þegar þeir hugleiddu þennan möguleika komust þeir aö þvl aö of margar brýr höföu þeir brennt aö baki sér. I fyrsta lagi væri óvlst hvort Bretar fengjust til aö láta þá sleppa og I ööru lagi voru Rússar þekktir fyrir aö koma flóttamönnum úr sínum her- búöum fyrir kattarnef. Þeim var nauöugur sá kostur aö halda áfram njósnum og hinu tvöfalda liferni meö öllu þvl andlega álagi sem þvl fylgdi. Llkast til hefur Harold „Kim” Philby aldrei efast um aö þessi kostur væri sá rétti. Hann var eintrjáningur sem hélt fast viö sitt. Donald Maclean virt- ist hins vegar I hinum mestu vandræöum og vinir hans, sem auövitaö vissu ekki aö hann væri rússneskur spión, lýstu honum stundum sem kaþólikka sem væri farinn aö efast um aö trú sin væri rétt.... „Sir Donald" og/eða „Gordon" Donald Maclean var reyndar á fallanda fæti. Getiö var um þaö I siöustu grein aö lltil sérdeild bandarisku leyniþjónustunnar haföi komist aö þvl aö hann njósnaöi fyrir Sovétmenn en vildi ekki eiga á hættu aö koma upp um heimildir sinar meö þvl aö segja frá þvl. Jim Angelton, forstööu- maöur deildarinnar, var aö reyna aö veiöa stærri fisk: Kim Philby, sem hann haföi illan bifur á. Vandræöi Macleans voru nóg samt. Þaö haföi komiö i ljós aö einhver I sendiráöi Breta I Wash- ington haföi njósnaö fyrir Sovét- menn áriö 1944. Rannsóknin tók langan tima en hringurinn þrengdist æ meira um Donald Maclean. Llklega vissi hann af þvi og þaö jók á sálarkreppu hans sem var nóg fyrir. Hann haföi vonast til þess aö geta slakaö á, eftir erfiöa Washington-dvöl en þaö fór á annan veg. Taugar hans voru þandar til ýtrasta og ekki varö aftur snúiö. 1 Egyptalandi var Farúk kóngur viö völd og Maclean hataöi og fyrirleit spillta stjórn hans sem hann neyddist þó til aö sýna viröingu sem diplómat Andúö hans á Amerlku og öllu þvl sem ameriskt var braust ræki- lega fram I Kairó en þvl haföi hann reynt — meö heldur lélegum árangri — aö halda niöri I Wash- ington. Maclean var illa farinn af öllu þessu tvöfalda lífi, inn I þaö spiluöu llka persónuleg vandamál hans og Melindu sem gramdist þaö mjög aö hann varö henni Philby hélt frægan blaöamannafund áriö 1955 þar sem hann neitaöi þvf eindregið aö hafa njósnaö fyrir Sovétrikin. oröiö aö litlu gagni. Hann drakk meira en nokkru sinni fyrr og meö verri afleiöingum en áöur, þaö brást varla aö hann ylli hneyksli I hvert einasta sinn sem hann drakk. A endanum var hann hættur aö hringja dyrabjöllu eöa banka þegar hann heimsótti vini sina: hann gelti einsog hundur og fólk þekkti þaö og sagöi: „Nei, þaö er Donald. Faröu og hleyptu honum inn.” Þrátt fyrir allar þessar mögnuöu drykkjuorglur — margar hverjar meö vini Mac- leans, Philip Toynbee — tókst honum enn aö halda höföi meöan hann var I vinnu sinni I sendi- ráöinu. Þar var hann enn Imynd , .karrler-diplómats”, dugnaöurinn og iönin uppmáluö. Sá hluti hins klofna persónuleika hans sem sneri aö yfirboöurunum I sendiráöinu var kallaöur „Sir Donald”, háösyröi sem Donald haföi um sjálfan sig og visaöi bæöi til hugsanlegrar framtlöar og svo til fööur hans. Hinn hlutinn hét einfaldlega „Gordon”, eftir uppáhaldsgini Macleans sem hann drakk ómælt. Þar kom loks aö sendiráösyfir- völdunum varö ljóst I hvflíkum vandræöum hinn ungi og duglegi Donald var. Eftir aö hafa veriö handtekinn vegna drykkjuskapar var hann settur I sjúkraleyfi og sendur til Englands. Hallar undan fæti... A meðan allt þetta geröist var Kim Philby I Washington og virt- ist þar á grænni grein. Þó svo aö Jim Angelton og ýmsir fleiri heföu eitthvaö upp á hann aö klaga var Philby af flestum talinn ábyggilegur og öruggur starfs- maöur bresku leyniþjónustunnar og hann var skipaöur I nefnd sem samræma skyldi aögeröir Breta og Bandarlkjamanna. Þar haföi hann aðgang aö geysilegu magni upplýsinga sem væntanlega hafa komiö hinum sovésku hús- bændum hans aö geysilegu gagni. Philby var fremur vinsæll og vel látinn þó ekki gæfi hann mörg færi á sér en eignaöist nokkra ágæta kunningja. Hann var reyndar engu slöri drykkjumaöur en Donald Maclean en munurinn var sá aö þaö var sama hversu mikið Philby drakk, hann haföi fulla stjórn á sjálfum sér og þvi sem hann sagöi. Maclean og Burgess glopruöu stundum ýmsu þvi út úr sér sem vinir þeirra gátu tengt njósnastarfseminni: þaö var seinna meir; á þessum tima grunaöi fáa aö flagö væri undir fögru skinni. t júni 1950 geröist þaö svo aö yfirboöarar Guy Burgess I utan- rikisráöuneytinu I London fengu loks nóg af hneykslunarhellunni, honum var skipaö út til starfa I sendiráöinu I Washington og sterklega gefiö til kynna aö þaö væri siöasta tækifæriö sem hann fengi. Guy Burgess, hann haföi nú aldeilis ekki áhyggjur af þvl! 1 Washington tók hann fljótt upp fyrri háttu og var þrisvar sama daginn tekinn fyrir of hraöan akstur. Þaö var hann sem kom af staö brandaranum alkunna: — Heyröu vinur, varst þú ekki á niutiu? — Niutlu osvei! Ég var á a.m.k. hundraö og tuttugu! Meöan Burgess herjaöi á höfuö- borg Bandaríkjanna bjó hann hjá sinum gamla vini, Kim Philby. Þar var um fjarska mikla óvar- kárni af hendi Philbys aö ræöa sem slöar meir batt endi á árangursrikan njósnaferil hans. Allt um þaö, Burgess var I litlum kærleikum hjá yfirboöurum sinum I breska sendiráðinu og var settur i þaö aö sortéra bréf sem bárust. Hinn mikli Guy Burgess, hann varö þvl fegnastur þegar honum var skipaö aftur til Eng- lands. Flótti brestur á liðið Donald Maclean haföi, frá þvi aö hann kom frá Kairó unniö sem yfirmaöur Amerlkudeildar utan- rikisráöuneytisins I London og reynt aö setja saman púsluspil persónuleika sins á nýjan leik. Þaö gekk aö vfsu heldur illa. Mellnda yfirgaf hann um tima og geröist fylgdarmey arablsks prins en sneri þó aftur til eigin- manns slns aö lokum. Donald sótti sálfræöitima og reyndi aö Um Philby, Burgess, MacLean, Blunt og njósn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.