Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 10
VISUR jLaugardagur 21. júni 1980 llrúturinn. 21. mars-20. april: Leitaöu framtiöarlausna á vandamálum i sambandi viö starf þitt frekar en aö láta þaö reka á reiöanum eins og undanfariö. Nautið, 21. apríl-21. mai: Notaöu daginn til bóklestrar, sérstaklega um læknisfræöileg efni og annaö tengt þeim. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Málæöi þitt i vinnunni mun koma þér i koll i dag. Reyndu samt hvaö þú getur til aö halda aftur af þér. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Láttu ekki vandamál þinna nánustu hafa of mikil áhrif á þig I dag. Þaö myndi ein- ungis valda þér leiöindum. 24. júli-2:t. agúst: Yfirboöarar munu reynast þér erfiöir i dag. Láttu þaö samt ekki fara i skapiö á þér, reyndu heldur aö leiöa tal þeirra hjá þér. Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: t dag er timi bóklestrar. Þaö mun veröa þér ómetanlega gagnlegt aö eyöa deg- inum viö lestur. I'I'l Xyf Vogin, 24. sept.-23. okt: Þú munthitta margt áhugavert fólk i dag, sem mun veröa góöir vinir þínir i fram- tiöinni. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ert allt of störfum hlaöinn i dag. Reyndu aö koma einhverju af þessum verkefnum af þér. Bogtnaðurinn, 23. n ó v. - 2 1. í dag er góöur dagur til aö gera feröaáætl- un fyrir sumarleyfiö. Haföu samt þina nánustu meö I ráöum. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Láttu rökrétta hugsun þina ekki veröa fyrir of miklum tilfinningalegum áhrif- Vatnsberinn, 21. jan.19. feb: Þú munt kynnast athyglisveröri persónu i dag sem mun veröa þér til mikillar ánægju i framtlöinni. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Taktu ekki of mikiö aö þér I dag, þaö gæti reynst þér ofviöa og valdiö þér vandræö- um meö ófyrirsjáanlegum afleiöingum. Þú hefur starfað viö þetta fyrirtæki I mörg . _ ár Andrés

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.