Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Laugardagur 21. júni 1980 útgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davift GuAmundsson. < Ritstjdrar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfuiltrúar: Bragl Guðmundsson. Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Frfða Astvaldsdóttlr, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Krlstln Þorstelnsdóttlr, Magdalena Schram, Páll AAagnússon, Slgurjón Valdlmarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaðamaður á Akureyri: Glsll Slgur- gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlstjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Stðumúla 14 slmi 80611 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 slmar 80611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 86611. Áskriftargjald er kr.SOOO á mánuöi innanlands og verð I lausasölu 2S0 krónur ein- takið. Visirer prentaður i Blaöaprenti h.f. Siöumúla 14. Framtíðarsýn rithðfundarins Þegar skrif um launakjör Is- lenskra rithöfunda voru gerð að umtalsefni hér í forystugrein Vísis fyrir skömmu, var þar haft á orði, að ekki væri úr vegi, að einhverjir talsmenn þessa lista- mannahóps, sem treystu sér til að tjá sig málefnalega um þessi efni, létu frá sér heyra á síðum Vísis. Ágætur og vel metinn rit- höfundur, Jóhannes Helgi, varð viðþessari áskorun og ritaði ítar- lega og málefnalega grein í Vísi um stöðu rithöfunda í íslensku þjóðlífi og starfsgrundvöll þeirra, sem hann nefndi „Þjóð á þröm". Þetta var þarft innlegg I umræðurnar. Greiðslur fyrir afnot af bókum í bókasöfnum bar á góma í greininni, sölu- skattstekjur ríkissjóðs af bókum, happdrættisfyrirkomulag það, sem virðist ríkja við úthlutanir úr Launasjóði rithöfunda og siðast en ekki síst afkomumöguleika rithöf unda, og þá óvissu sem þeir búa við. Kemur glöggt fram hjá Jóhannesi Helga, hve ólík kjör rithöfunda eru kjörum og launa- málum annarra stétta, sem koma við sögu bókaútgáfu og telur hann i þeim efnum mikla alvöru á ferðum. mælandi* Höfundar Wales, — þjóðar uppá margar milljónir, þeir skrifa ekki á velsku, þeir skrifa á ensku. Wales liggur þétt að Englandi. Og heimurinn þéttist með hverjum degi. Ég gæti nefnt fleiri dæmi, mörg fleiri", — segir Jóhannes Helgi. Þessi orð hans ættu að verða hugsandi mönnum alvarlegt íhugunarefni, því að varla geta menn hugsað sér að „bóka- þjóðin" sem svo oft er vitnað til verði áður en langt um líður orðin þjóð erlendra bóka. Ætla verður að þeir, sem ferðinni ráða, vakni áður en í óefni er komið að þessu leyti, og finni heilbrigðar og réttlátar leiðir til þess að skapa rit- höfundum starfsgrundvöll. Það verkefni snýr ekki síður að út- gefendum en stjórnvöldum, þótt hið opinbera geti haft í þvi sam- bandi veruleg áhrif. I Vísisgreininni segir Jóhannes Helgi, að þegar börnin, sem nú eru að alast upp verði komin til vits og þroska um næstu aldamót, muni þau ekki semja Ijóð, leikrit og sögur á íslensku — ef fram heldur sem horfir. Vonandi verður þessi fram- tíðarsýn hans aldrei að veru- leika. Jóhannes Helgi, rithöfundur, lýsir I grein i Vfsi á dögunum áhyggjum sinum af þvi, hve ilia sé búiö aö rithöfundum I þessu landi, og dregur mjög i efa aö uppvaxandi kynslóö muni skrifa bókmenntaverk á islensku um næstu aidamót. Jóhannes Helgi segir að það sé ekki seinna vænna að íslendingar fari í alvöru að gera upp við sig, hvortþeir vilji aðáfram verði við lýði sú þjónusta við tunguna og þjððernið sem vel skrifaðar bækur séu. „Ég þori að fullyrða" segir hann „að börnin okkar, sem nýbyrjuð eru að ganga í skóla og búa yfir skáldskapargáfum, þau munu ekki skrifa á íslensku þegar þau vaxa úr grasi — nema skjót breyting og hún stórfelld verði á högum starfandi rit- höfunda í þessu landi. Mögu- leikar uppvaxandi kynslóðar til að ná valdi á öðrum tungu- málum munu fara sívaxandi á næstu árum og möguleikarnir þó ærnir fyrir. I þeim skilningi erum við að færast þétt upp að stórþjóðum, einkum ensku- Um sinn hefur farinn vegur * fjarska margra legiö til Akur- I eyrar. Ber þar til, svo sem allir ' vita, aö menntaskólinn þar, I M.A. hélt hátfölegt hundraö ára afmæli sitt, sé miöaö viö upphaf I Mööruvallaskóla, svo sem alltaf . hefur þótt rétt aö gera. Skólinn hefur undanfarna H daga sannreynt aö mikiö er til y af tryggö og ræktarsemi. Gaml- ■ ir nemendur hafa ekki gleymt 9 skóla sínum né sparaö veglyndi m sitt I oröi og verki I hans garö. j Ég skil þetta vel, reynsla mln af b skólanum frá námsárum mín- 9 um er sllk. ■ Ég kom þangaö pasturslitill á 9 margan hátt, feiminn og ráö- ■ villtur. Þegar ég fór úr skólan- 9 um, finnst mér aö segja mætti ■ um mig, eins og I Njálu um ■ Björn I Mörk eftir dvölina meö ■ Kára, aö hann væri þá miklu ■ heldur maöur fyrir sér en áöur. Ég hef raunar undrast hvlllkt ■ kennaraval ég fékk, þegar ég I settist f 3. bekk B haustiö 1942. 1 Ég ætla aö láta nægja aö nefna | til sönnunar fjögur nöfn: 1 Halldór Halldórsson kenndi Is- | lensku, Brynjólfur Sveinsson stæröfræöi, Steindór Steindórs- 9 son landafræöi og náttúrufræöi og Siguröur L. Pálsson ensku. | Hugsiö ykkur þvflfkan kvartett, _ og eru þá ónefndir ýmsir aörir | sem miklir þóttu fyrir sér fyrr ■ og slöar. Ég held ég geti fullyrt | aö af engum hafi ég lært jafn- I mikiö á jafnskömmum tlma og ■ af Halldóri I fslensku f 3. bekk. 9 Þaö varö einhvers konar land- nám. Brynjólfur Sveinsson var góö- ur stæröfræöikennari, aö jafn- vel ég læröi vel hjá honum, og er þaö I fyrsta og eina sinn sem tókst aö kenna mér stæröfræöi aö gagni, ef sleppt er barnalær- dtfmi. Steindór var svo hressilegur, skemmtilegur og laus viö em- bættishroka og lærdómsremb- ing, aö unun var aö. Sumt, sem hann sagöi, gleymist aldrei. Meginkenning hans f heilsu- fræöi var stutt og laggóö: Étiö þiö bara þaö sem ykkur þykir Frá afmælishátiöahöldum Menntaskólans á Akureyri á dögunum. 1 Af skólavist gott, og svei mér ef þetta er ekki rétt lfka. Ætli llkaminn finni ekki best sjálfur hvaö hann þolir og hvaö hann þolir ekki. Siguröur Lfndal Pálsson var þess konar kennari, aö menn læröu ensku hjá honum, hvort sem þeir vildu eöa vildu ekki. Oftast nær þurfa nemendur aö hafa góöan vilja til náms og aö minnsta kosti sæmilega getu á förnu vegi l I Gisli Jónsson skrifar lfka. Ahugi Siguröar, ástríöan f kennslunni og harkan, ef þvf var aö skipta, var slfk aö þetta skipti ekki máli. Nemendur sky ldu læra ensku, og þeir læröu ensku, jafnvel þótt þeir vildu þaö ekki og gætu þaö varla. Þetta voru dýrlegir dagar. Ekki leiö á löngu, þar til maöur læröi tilsagnarlftiö aö reykja. Þetta var hattaveturinn mikla. Bandarfskir Battersby- hattar, derbreiöir, og stag- verptir, flæddu yfir landiö. Eng- inn var I mannatölu, ef hann átti ekki svona höfuöfat. Mikiövarö ég feginn, þegar gamli hattur- inn minn, sem var aöeins f meö- allagi baröastór og þó bryddaö- ur, fauk út f veöur og vind, svo aö ég haföi óræka ástæöu til þess aö fá mér nýjan. Og sá var nú ekkert hoj. Rauöbrúnn, koll- brotinn og meö þvflfkum börö- um aö minnti á regnhlif eöa leöurblöku. A þessum umbrotatfmum voru jafnvel ófermdir guttar I fyrsta bekk meö slika hatta, eöa hattamir meö þá. Og svo þurftu allir aö eiga svartan rykfrakka meö belti og spælum. Þeir svörtu voru búnir, þegar ég kom, og ég varö aö sætta mig viö brúnan. Þaö var þung raun, og þó var lagiö á honum ger- samt. En hann var ekki svartur. 1 þá daga uröu menn aö tolla i tiskunni. Um voriö gengum viö undir gagnfræöapróf. Þaö var þungt,, en býsna gaman aö glfma viö þetta. Verst aö Einar senlor dró stæröfræöimiöann, sem ég ætl- aöi aö taka, enda var á honum efnisem ég kunni, en ekki hann. Verst fyrir okkur báöa. En allt fór þetta meira og minna vel aö lokum, þótt strföstlmarnir heföu áhrif á svör manna. Og oftast reyndu blessaöir kennararnir aö leiöa okkur til betri vegar I munnlegu prófunum, ef úrleiöis gekk, og sjaldan ofbauö þeim þaö sem menn gátu látiö út úr sér f fumi og fáti. Þó minnist ég þess aö ungur og þá óreyndur sögukennari, sföar prófessor, varö orölaus meö öllu, þegar sagt var um Jörund hundadaga- konung aö hann heföi komiö áriö 1809 á vopnuöum togara og haft á brott meö sér alla alþingis- mennina. 18.6.'80

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.