Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 32
c ■» Laugardagur 21. júní 1980 síminnerðóóll veðurspá helgarinnar Norö-austan átt veröur á landinu yfir helgina, viöast gola eöa kaldi. Um noröan- og austanvert landiö veröur rign- ing og 25 stiga hiti, en sunnan- lands veröur þurrt og sums staöar léttskýjaö og hitinn 8-12 gráöur. Erlendur mlðlll vlll lllúga yflr Snæfellsjökul: HYGGST FINNA LEIÐINA NIÐUR í MIÐJU JARDAR! ,,Ég hef oft flogiö yfir Snæfellsjökul, en aldrei fundiö neitt. Hins vegar er mjög skemmtilegt aö finna nýjar flugleiðir með færu fólki", sagði Ómar Ragnarsson, frétta- og flugmaður, i samtali viö Visi i morgun. Ómar var nýlega beð- inn um að fljúga með útlendan miðil umhverfis gig Snæfells- jökuls, ásamt kvikmyndatöku- mönnum, en miðill telur sig geta fundið innganginn i jökul- inn, sem sagt er frá i sögu Jules Verne. „Þetta fólk hefur kynnt sér allar sagnir um Snæfellsjökul”, sagöi Ómar, ,,og veit, aö ýmis- legt óskiljanlegt fólki er á sveimi kringum jökulinn”. Ómar hefur þekkst þetta sér- kennilega boö og veröur leiö- angurinn farinn i byrjun næsta mánaöar. Ómar kvaö miöilinn, sem er kona, miklu frekar geta fundiö opiö úr lofti en á jöröu niöri. „Mér finnst þetta mjög áhuga- vert”, sagöi ómar, „en ég var fenginn i þetta verkefni vegna þekkingar minnar á kvik- myndatöku úr lofti. Hins vegar skapar þetta nýjan vanda m.a. vegna þess, aö þaö þarf aö fljúga heilan hring og taka mynd allan timann”. Ómar var inntur eftir þvi hvort hann fengi oft svona sér- kennilegar óskir. „Já, en þá aöallegaaö nætur- lagi, þegar menn hringja og þurfa aö komast mjög snögg- lega i fagnaö á Akureyri eöa i Vestmannaeyjum, en þetta er alveg nýtt”, sagöi Ómar aö siö- ustu. -Gsal veðrið hér og bar Veðriö i gær kl. 18: Aþena léttskýjaö 22, Berlín léttskýjaö 16, Chicago skýjaö 23, Feneyjarskýjaö 23, Frank- furt skúr 16, Nuuk skúr 0, London skúr 15, Las Palmas léttskýjaö 22, Mallorkaskýjaö i. 23, Paris skúr 14, Róm heiöskirt 22, Malaga léttskýj- aö 22, Vin skúr 13, Akureyriíl rigning 7, Bergen skúr 12, Helsinki skýjaö 17, Kaup-» mannahöfn skýjaö 11, Osló: léttskýjaö 17, Reykjavik skýj- ■ aö 15 Lokl Ef marka má blaöaviðtöl taldi einn þingforsetanna Vísismenn ruglaða fyrir að halda þvi fram, að meirihluti forsetanna myndi leggjast gegn ákvöröun um 20% launahækkun nú. Þessi hækk- un var send út I hafsauga af þingforsetum. Hver er eiginlega ruglaöur? BÍLL FYRIR HOLU IHÖGGI! Ef einhver veröur svo heppinn aö hitta holu i höggi á opna móti Golfklúbbs Reykjavikur, sem haldiö veröur dagana 5. og 6,júli, fær hann glæsilegan bil i verölaun. Þetta er þriöja áriö i röö sem bill er I boöi fyrir snjallan golfleikara á þessu móti. Hingaö til hefur þó engum tekist þetta. Billinn sem nú er i boöi er Chrysler Horizon frá Vökli hf., og er veröiö um sex og hálf miljón. Vökull hefur tryggt sig fyrir „óhappinu”, þ.e.a.s. ef einhver hittir holu I höggi, og eru tryggingargjöld rösk 500.000. Heildarviröi verölauna móts- ins mun nema um tiu miljónum króna, og má þar nefna utan- landsferöir og málverk eftir Baltasar. Þaö er þvi til mikils aö vinna fyrir hina 150 keppendur sem áætlaö er aö taki þátt I mótinu. SÞ Guðlaugsmenn í Hdlllnnl Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar til forsetakjörs halda kosningahátiö I Laugar- dalshöll á mánudagskvöldiö og hefst hún klukkan 21. LUÖrasveit Reykjavikur leikur á sviöi hallarinnar frá klukkan 20.30. Mörg ávörp veröa flutt, kunnir söngvarar koma fram, 18 manna „Big-Band” hljómsveit leikur og Karlakór Reykjavikur syngur. Magnús Jónsson formaður GR, Snjólfur Pálsson, sölustjóri hjá Vökli hf. og Atli Guðmundsson.vara- formaöur GR, fyrir framan verðlaunabilinn. Visismynd: Þ.G. Beðið ettir niður- stððum krufningar segip lögreglan í Kaupmannahöln um lát ísiendings par í víkunni „A meöan niöurstööur krufn- ingarinnar liggja ekki fyrir biöum viö átekta,” sagöi lögreglan I Kaupmannahöfn um rannsóknina á dauöa Islendings- ins, sem lét lifiö á hótelherbergi i Helgolandsgade i Kaupmanna- höfn s.l. miövikudag, i samtali viö VIsi I gærkvöldi. Aö sögn lögreglunnar bendir flest til, aö dánarorsökin hafi veriö of stór skammtur heróins eöa kókains. Enginn hefur veriö handtekinn vegna þessa máls, en Islendingurinn mun hafa veriö i félagsskap tveggja Dana. Ekki er enn hægt aö gefa upp nafniö á íslendingnum, en aö sögn dönsku lögreglunnar hefur þó náöst i konu hans og aöra ættingja. — K.Þ. Ovenjumlkið í launaumslögum starfsmanna álverslns: Fengu nær 20% fram- leiðnibðnus greiddan „Það er sist of lágt að tala um að starfsmenn Alversins I Straumsvlk hafi 15—20% hærri laun en á almennum launamark- aði, en þó hafa menn ekki verið sammála um þaö hvernig haga bæri þeim samanburöi” sagði Jakob Möller starfsmannastjóri Alversins I Straumsvik I samtali við Vísi, en s.l. fimmtudag þegar starfsmönnum fyrirtækisins voru greidd út laun sin brá ýmsum þeirra i brún vegna þess hve mik- ið var I umslaginu. Jakob sagöi aö þessi launabót sem starfsmennirnir fengu s.l. fimmtudag hafi stafað af þvi aö þá hafi verið greiddur út framleiðslubónus til þriggja mánaöa upp á 17.28% fyrir þaö timabil og einnig heföu þá komiö til launaflokkahækkanir sem á meöallaun næmu um 5%. Væri þetta i samhljóöan viö samkomu- lag þaö sem gert var i verksmiöj- unni 29. mai s.l. en þaö gilti aftur fyrir sig til 1. mars. Einnig væri inn I þessu dæmi visitöluhækkun launa 1. júni s.l. upp á 11.7%; heföi þetta orðiö til þess aö margir þeir sem fengju venjulega um 300 þúsund krónur I laun fyrir hálfan mánuö, heföu aö þessu sinnifengið upp undir 500 þúsund. Jakob taldi ekki fjarri lagi aö ætla aö meöallaun starfsmanna i Straumsvlk, sem fyrir þessar hækkanir heföu verið 580—600 þúsund krónur, væru þennan mánuðinn 820—830 þúsund,"en þaö stafaði af þvi aö launaflokka- breytingar og bónus siðustu þriggja mánaöa kæmu á launin nú, auk hinnar venjulegu visitölu- hækkunar 1. júni. „Þaö er enginn vafi á þvi aö fyrirtækiö hefur viljaö borga kaup sem er nokkru hærra en á almennum vinnumarkaði og hafi verið munur fyrir, þá hefur hann aukist við þessar breytingar” sagöi Jakob Möller. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.