Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1980, Blaðsíða 6
VISIR Laugardagur 21. júni 1980 6 1 Þingmenn köliuðu yfir sig hvimleiða um- ræðu siðustu daga, þegar þingfararkaups- nefnd ákvað að hækka laun þingmanna á sama tima og kaup- hækkunarkröfur hinna ýmsu stéttasamtaka eru barðar niður. Hér skal ekkert full- yrt um efnislegt rétt- mæti þessarar ákvörð- unar, en á það hefir verið bent að þing- menn hafa mjög dreg- ist aftur úr sinum við- miðunarhópi, hvað launakjör snerir. Húsnæftisgreiöslur, dvalarkostnaöur, slmakostna&ur, feröakostna&ur, störf f milliþinganefndum, aukastörf...... allir þessir þættir gera launagreiöslur til alþingismanna mjög misháar. ' ,,Undirstaða lýdrædisins ad menn hafi efni á aö vera á þinoi 99 VISIR RÆÐIR VIÐ ALÞINGISMENN UM LAUNAKJÖR ÞEIRRA Þá er ljóst að gífur- legur kostnaður fylgir þingmannsstarfi og til móts við hann fá þing- menn greiddar ákveðn- ar fjárhæðir eins og sést best á yfirliti um greiðslur til þing- manna hér á siðunni. í lok hinna hörðu um- ræðna um launamál alþingismanna þótti Visi ekki úr vegi að kanna afstöðu þing- manna til launamála sinna og tilhögunar á greiðslum. Visir leitaði þvi til fjögurra þingmanna, eins úr hverjum bing- flokki og spurðist fyrir um laun þeirra og það, sem þeir teldu að mætti betur fara i sinum launamálum. ,, Y firvinnureikningur- innyrði nokkuð hár” Gu&rún Helgadóttir, alþingis- maöur hefur auk þingfarar- kaups, laun úr borgarstjórn Reykjavikur. Aö hennar sögn eru þaö 219.572 krónur á mánuöi. Utan þingmannsstarfa er hún ekki i launuöu starfi frá rikinu. Miöaö viö hækkunina frá 1. júni sl. eru þvi föst laun henn- ar rúmlega ein milljón á mán- uöi. ,,Þaö er eitt sem alltaf er ver- iö aö tala um, þegar aö opinber- irstarfsmenn eru annars vegar, aö rætt er um brúttólaun — en á meöan sleppur helmingur þjóö- arinnar viö skatt” — sagöi Guörún Helgadóttir, — ,,En viö borgum hverja krónu af þessu”. „Viö hjónin borguöum t.d. 4,2 milljónir I skatt áiöastliönu ári”. Ef viö þingmenn kæmum meö reikning fyrir yfirvinnu þá er ég gróflega hrædd um aö sá reikri- ingur yröi vist nokkuö hár” Visir spuröi Guörúnu, hvort hún fyndi mikinn launamun á fyrra starfi sinu sem deildar- stjóri hjá Tryggingarstofnun Rikisins og núverandi þing- mannsstarfi. „Laun min hækkuöu um 150 þúsund krónur þegar ég hætti hjá Tryggingarstofnun — sá 150 þúsund kall fer I alls konar þætti, einsog fatnað og leigubila þvi þeysingurinn er gifurlegur. Og ég hef ekki séð mikinn mun á minum fjárhag” "Annars er ég ánægö meö min laun. — En þingmenn útan af landi eru ekkert of sælir af sinum launum — tvöfalt heimil- ishald er auðvitaö gifurlega kostnaöarsamt” „Þaö er undirstaöa lýöræöis i þessu landi, aö menn hafi efni á aö vera á þingi — þaö er meira alvörumál en margur heldur” sagöi Guörún Helgadóttir. „Hjá mér er fer&akostnaöur stærsti liöurinn” sagöi Jón Helgason frá Seglbú&um á Suöurlandi.— „og þær greiöslur standa nú ekki undir kostnaöi” „Þá er dvalarkostnaöur fljót- ur aö fara þegar aö hver máltiö kostar nú meira en dagpening- arnir allir” Jón Helgason sagöist reyna aö komast vikulega heim og fer samkvæmt þvi helmingi oftar á i fréttaljósinu Frétta ljós. Arni Sigfús- son, bla&a- ma&ur, skrifar. heimastöðvar en Alþingi greiöir fyrir. Þann mismun veröur hann aö greiða sjálfur. Auk þingfararkaups tekur Jón laun fyrir stjórnarsetu i Raf- magnsveitu Rikisins, aö hans sögn um 40 þúsund krónur á mánuði. Föst laun hans eru þvi tæp 860 þúsund á mánuði. Aöspurður um það hvort hann teldi æskilegra aö þingmenn fengju hærri laun i stað greiöslu á hinum útlögöu kostnaöarþátt- um eftir ákveðnum staöli sagöi Jón Helgason: „Aöstaöan er mjög misjöfn hjá mönnum og mér finnst eölilegra aö greitt sé eftir útlögöum kostnaöi. „Feikilegur auka- kostnaður,,. Magnús H. Magnússon þing- ma&ur og fyrrverandi ráöherra er búsettur I Vestmannaeyjum. Hann sagöi aö feikilegur auka kostnaöur fylgdi þvi aö stunda þingstörfin I Reykjavik. „Ég þarf aö reka heimili á tveimur stöðum og flutnings- kostnaöur er gifurlegur vegna þess þvi ekki er unnt aö eiga tvennt af hverjum nauösynja- hlut,, Um feröakostnaö sagöi Magn- ds: „A meöan ég starfaöi sem ráöherra fékk ég ekki þessar greiðslur svo ég er nýkominn inn á þær” „Maður eyöir þessu — þaö er alveg klárt” „Til dæmis varöandi auka- feröirnar, þá er ég þegar kom- inn yfir hámarkiö sem greitt er fyrir þótt þar sé miöaö viö ár. Auk þingfararkaups fær Magnús laun sem simstöövar- stjóri — en hann starfar viö þaö I sumar og gengur þvi inn á þá reglu aö fá 30% árslauna sim- stöðvarstjóra. Magnús sagöi að það væru um 200 þúsund á mán- uði. Samkvæmt þvi hefur Magnús rúmlega eina milljón I mnaðartekjur. ,,Það stökkva ekki allir alskapaðir inn á þing” Sverrir Hermannssoner þing- maöur fyrir Austurland en hef- ur lögheimili i Reykjavik. Auk alþingisstarfa vinnur Sverrir sem f o r s t ö ö u m a ð u r Framkvæmdastofnunar Rikis- ins. „í þessu starfi hef ég 60% af þjóöbankastjóra launum en undir vinstri stjórninni 1972 var ákveðiö aö miöa viö þau laun, en þau eru verulega hærri en allt þingfararkaupið, — eöa um 830 þúsund” „Annars eru hinir ýmsu kostnaðarliðir sem þingmenn fá greidda, verulega, undir þvi sem opinberir starfsmenn hafa t.d. varöandi dagpeninga og húsaleigu — en auövitað á ann- aö aö gilda þegar menn setja sig niöur til langdvalar. „Þaö stökkva ekki allir alskapaöir inn á þing — Ég var I framboöi sem varaþingmaöur frá 1963 til 1971. Ég haföi ekki eina einustu krónu i svo kallaö- an bitling. Ég varö aö feröast á sumrin upp á minn eigin pung — 1 8 ár haföi ég ekkert, en var þó eins og þingmaöur hvaö varöar fyrirgreiöslur, feröalög og framboösfundi— allt varö ég aö borga sjálfur”. Visir innti Sverri eftir þvi hvort hann teldi laun þing- manna hafa versnað frá þvi sem áöur var: „1 kringum 1964 höföu þing- menn helming af þingfarar- kaupi skattfrjálsan — en ekki vildi ég búa undir þvi” svaraöi Sverrir. Auövitaö er miklu hreinskipt- ara að gera dæmiö upp, sem mest i beinum launum, heldur en aö vera að týna upp alls kon- ar sposlur — Það eru þó þættir sem verður að gera upp samkvæmt reikningi, t.d. sima- kostnaður sem flýgur upp á milli 2 og 3 hundruö þúsund krónur hjá mér” sagöi Sverrir Hermannsson. — AS Greiðslur til þingmanna Föst laun: krónur 817.541-. Þingmenn fá greitt sam- kvæmt launaflokki BHM 120. Þessar tölur eru frá 1. júni slöastliönum. Húsnæðisgreiðslur: krónur 120.000 á mán- uði. a) Fyrir utanbæjarmenn allt áriö b) Greiðslur milli þinga fyrir þingmenn úti á landi sem eru búsettir I Reykjavik — en ferö- ast um kjördæmi sitt og dvelja þar milli þinga. Talan er miöuö frá 1. mai s.l. D vala rkostnaður: krónur 6.500 á dag. a) Greitt utanbæjarmönnum á þingtima. b) Greitt þingmönnum úti á landi en búsettum I Reykjaik: 1/2 dvalarkostnaður, á milli þinga. c) Þingmenn búsettir I nágrenni Reykjavikur fá einnig greiddan 1/2 dvalarkostnaö á þingtima. Upphæöin miöast frá 1. mal s.l. Simakostnaður: Af- notagjald af einum sima — umframsamtöl og langlinusamtöl. Aö sjálfsögöu hafa þingmenn aögang aö slnum Alþingis á þingtima. Auk þess fá þeir greidd afnotagjöld af einum sima — hvort sem hann er I heimahúsi eöa annars staðar þar sem þingmaöur vinnur viö störf sin. Umfram- og langlinu- samtöl eru þá greidd sam- kvæmt reikningum. Ferðakostnaður í kjördæmi: krónur 1200 þúsund á ári. Greidd er föst upphæö fyrir ferðakostnaö I kjördæmi- t.d. gisting vegna þingmálafunda ofl Talari'er miöuö frá l. jan s.l. Aukaferðir: a) Feröir til þings og heim af þingi. b) Allir þingmenn sem fara til fundarhalda út I kjördæmin fá slikar feröir greiddar, hvort sem þaö eru flugferö eöa greitt eftir ki lómetragjaldi bifreiöar. 24 feröir á ári eru þó taldar hámark. Laun fyrir störf i milli- þinganefndum. Milli þinga eru ávallt margar nefndir starfandi. Fyrir slik störf fá þingmenn greidd laun eftir ákvöröun launamála- nefndar, en annars eru nefndar- störf á vegum Alþingis ekki launuö sérstaklega. Þingmenn i öðrum störfum á vegum rikis- ins: a) Þeir sem geta aöeins gegnt þvl starfi milli þinga, t.d. sýslu- menn úti á landi, fá greidd 30% árslauna þess starfs. b) Störf sem unnt er aö vinna ásamt þingsetu og menn mæta daglega til starfaviö eru greidd meö 60% árslauna: AS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.