Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 3
VISIR Mánudagur 23. júni 1980
Margir áhorfendur fylgdust meö keppninni á laugardaginn. Hér
fylgjast menn spenntir meö viöureign þeirra Jóhanns Arnar
Sigurjónssonar og Friöriks Ólafssonar, sem sigraöi I mótinu.
Visismynd: GVA.
FRURIK SIGRAÐII
HRAÐSKÁKMÓTINU
- Hlaut 12 vinninga af 14 mögulegum
Búnaöarbankamenn stóöu
fyrir hraöskákmóti um helg-
ina og tóku flestir sterkustu
skákmenn landsins þátt i þvi.
Þátttakendur i mótinu voru
16, en Ingvar Asmundsson
hætti þátttöku eftir þrjár um-
feröir.
Sigurvegari i mótinu varö
Friörik Ólafsson, stórmeist-
ari. Hlaut hann 12 vinninga af
fjórtán mögulegum. 1 ööru
sæti varö Helgi ólafsson, al-
þjóölegur meistari, meö 11 1/2
vinning. Jóhann Hjartarson,
Islandsmeistari, lenti i þriöja
sæti meö 11 vinninga, Guö-
mundur Sigurjónsson, stór-
meistari varö f jóröi meö 10 1/2
vinning, og Jón L. Arnason,
alþjóölegur meistari, fékk 9
1/2 vinning og lenti i fimmta
sæti.
Þetta var sem fyrr segir
hraöskákmót og fengu kepp-
endur fimm minútur á hverja
skák. Mótiö, sem hófst klukk-
an hálf tvö á laugardag, var
vel skipulagt og aöstandend-
unum til sóma. Skákstjóri var
Jóhann Þórir Jónsspn, alþjóö-
legur skákstjóri. —ATA
^ Jónsmessuhátíð 1980 ^
-------------------------------------------
Fjölmennlð á fyrstu Jónsmessuhátíð
landsins á ÞINGVÖLLUM
á Jónsmessu, þriðjud. 24. júní
Dagskrá:
Kl. 18.30 — Lagt upp frá Umferðarmiðstöðinni
með vögnum frá Þingvallaleið. Fargjaldið inni-
falið, en þeir sem heldur vilja aka eigin bílum,
mega að sjálfsögðu gera það, eyða meiru og
missa af fjörinu á leiðinni.
Kl. 19.30 — Jónsmessuhátið hefst í hinum nýja
Grill-garði á Valhöll:
•
Hótelstjóri:
Omar Hallsson (talið við hann, ef ykkur vantar
ódýrt rúm)
•
Veislustjórar:
Baldvin Jónsson og Ingólf ur Guðbrandsson (sjá
um að allir eti og drekki nóg — en þó í hóf i)
•
Skemmtistjórar:
Halli & Laddi (stjórna uppákomum sbr. Lista-
hátíð, ýmiskonar gríni og skringilegheitum —
auk þess að stjórna matseldinni)
•
Dansstjóri:
Þorgeir Ástvalds, sem velur bestu lögin í tilefni
dagsins, létt og f jörug og þó blönduð rómantík —
til kl. 01.00.
m
•
Matseðill:
Snorra goða-grill, þ.e. Ijúffengt blandað kjöt á
teini, með bakaðri kartöflu og tilheyrandi góð-
gæti. —Til að renna þessu betur niður: Ljúffeng-
ur Valhallarmjöður — rauður — innifalinn.
•
Gangið á vit góðra vætta og hlýðið örlögum ykk-
ar undir björtum sumarhimni í tign og fegurð
Jónsmessunætur á Þingvöllum. Þetta verður
ógleymanlegt kvöld, þar sem lifsgleðin og f jörið
ræður rikjum. í hópi vina og góðra félaga.
óborganleg skemmtun fyrir gjafverð —
- aðeins kr. 10.000.-
(fargjald innifalið)
Aðgöngumiðar seldir í Útsýn, Austurstr. 17, 2.
hæð á mánud.-þriðjud.
Með VIGDÍSI á
Jónsmessuhátíð
í Laugardalshöll
annaðkvöld
Fundarstjóri:
Halldór Sigurösson, fyrrv. ráðherra
Avörp f lytja:
Þór Magnússon, þjóðminjavörður
Guörún Erlendsdóttir, dósent
Kristján Thorlacius, form. B.S.R.B.
Svavar Gestsson, ráðherra
Grétar Þorsteinsson, form.trésm.fél. Rvikur.
Asthildur ólafsdóttir, húsmóðir
Sigrlður Hagalln, leikari
Páll Pétursson, bóndi og alþ.maður
Séra Bolli Gústavsson, Laufási
Vigdls Finnbogadóttir
Fjórtán leikarar flytja dagskrá undir
stjórn Kjartans Ragnarssonar leikara.
Guöný Guðmundsdóttir, konsertmeistari
flytur létta klassiska tónlist,
undirleikari Þorsteinn Gauti Sigurösson.
Þorsteinn ö. Stephensen Ijóðalestur
Ingveldur ólafsdóttir og Jóhanna Linnet
syngja undir stjórn Siguröar Rúnars
Jónssonar
Jónas Þórir leikur á orgel
Karlakór Reykjavíkur syngur
Lúðrasveit Arbæjar og Breiðholts
leikur frá kl. 20.00.