Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 26
26 vtsm Mánudagur 23. júnl 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 Qp|0. AAánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Til sölu Notaö tjald 5 manna meö himni til sölu. Uppl. i sima 41581. Til sölu vegna brottflutnings af landinu alls kyns húsgögn, heimilistæki og húsbúnaður, reiöhjól og sitt- hvað fleira. Til sýnis aö Einilundi 7, Garðabæ, föstudag og laugar- dag. Uppl. I sima 43611. Handmálaö kinverskt matar- og kaffistell úr postulini til sölu á mjög góðu verði. Uppl. I slma 13215. Góö talstöö til sölu á tækifærisverði. Uppl. i sima 13215. Danskt boröstofuborö og stólar ásamt skenk til sölu. Verð aðeins 250.000. Uppl. i slma 44346 eftir kl. 6.30. Til sölu vegna flutnings, tekk sófaborð á kr. 15 þús, tekkskenkur á kr. 50 þús hárþurrka á standi á kr. 15. þús eldhúsborö sem nýtt a kr. 70 þús Philco þvottavél ný á kr. 400 þús hjónarúm ásamt dýnum og nátt borðum, nýtt frá Vörumarkaðin um á kr. 350 þús. Uppl. I sima 73999. Sportmarkaöurinn auglýsir: Niðsterku æfingaskórnir komnir á börn og fullorðna, stærðir: 37—45, eigum einnig Butterfly borðtennisvörur i úrvali. Sendum i póstkröfu, litið inn. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Oskast keypt Vil kaupa notaða rafmagnseldavél. Uppl. i slma 51370 og 52605. óska eftir aö kaupa vel meðfarinn hnakk. Uppl. I sima 43201. Húsgögn Baöhúsgögn frá Bláskógum til sölu,6 stólar og 3 horn. Uppl. I slma 83805. Tviskipt hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu, einnig á sama stað gamalt borð- stofuborð, svefnbekkur út- dreginn, barnarimlarúm, 2 barna reiðhjól fyrir 6 og 9 ára, partur af eldhúsinnræettingu. Uppl. i sima 15734. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land. Uppl. að öldugötu 33, slmi 19407. Sjónvörp Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 slmi 31290. (Hljómtgki ÚOO »»» «ó Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum I umboðssölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, slmi 31290. Hljóðfgri Harmonikka. Til sölu Parrot 120 bassa harmonikka. Verð og greiðslu- skilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 12193 næstu daga. Heimilistgki Candy óskast. Candy þvottavél óskast keypt, má vera biluð. Uppl. i sima 14637 e. kl. 5. Af sérstökum ástæöum er til sölu ársgömul 200 L Vestfrost frystikista með Danfoss frystikerfi. Dönsk gæðavara). Gott verð: (fyrir gengislækkun). Uppl. I sima 77664 milli kl. 18 og 20 á kv. ÍHjól-vagnar Sportmarkaöurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboðssölu allar stærðir af notuðum reiöhjól- um. Ath: einnig ný hjól I öllum stærðum. Litið inn. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50. simi 31290. Tjaldvagn til sölu. Uppl. I sima 92-2582. Suzuki AC 50 árg. ’74, til sölu, mjög gott hjól. Tilbúið til skoðunar, mikið af varahlutum fylgir, ef óskað er. Uppl. I sima 14982. Malaguti, árg. ’79 ekinn 700 km. Upplýsingar eftir kl. 6.00 I slma 66720. Verslun Eigum úrval af tækifærisgjöfum, skrautvasa, blómavasa, blómasúlur, innskotsborð, lampafætur o.m.fl. Opið á laugardögum, Havana Torfufelli 24 simi 77223. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuðina júni tii 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiðslutimi, en svarað i sima þegar aðstæður leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóðrauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Sumarbústaóir Óska eftir sumarbústað við Þingvallavatn á eignarlandi. Uppl. i sima 82915. Sumarbústaður óskast til leigu I sumar. Góð greiðsla fyrir góðan stað. Uppl. i slma 40762. Garðyrkja Garöeigendur athugiö. Tek að mér flest venjuleg garð- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beðum o.fl. Otvega einnig hús- dýraáburðog tilbúinn áburð. Geri tilboð, ef óskað er , sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Garösláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á öllum lóð- um. Uppl. I sima 20196. Geymið auglýsinguna. Skrúögaröaúöun. Vinsamlega pantið tlmanlega. Garðverk. Slmi 73033. Hreingérningar Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavlkur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyr- irtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta §r höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin Hólm. (Þjónustuauglýsingar J _C3 (/) c > 0) co 'CO co Ui co Loftpressuleiga Tek að mér múrbrot, fleyganir og boranir, gérum einnig föst verötilboö. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð. v: VELALEIGA Sími 52422 H.Þ. CHOUHAHSTODi: 'MörlC STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Byóur urval garöplantna og skrautrunna Opió virka daga 9-12 og 13- 21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12ogl3-18 Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og tlytjió þaó meó ykkur heim lu Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigurMúrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípi- rokka, steypu- hreyrivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegsþjöppur o.f I. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunrvarsson — Sími 39150. GARÐAUÐUN V* Garðaúðun SÍMI 15928 BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaöur n <o Ferðaskrifs to fan Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseðlar og ferða- þjónusta. Takið bilinn með i sumarfriið til sjö borga i Evrópu. Sjónvarpsviðgerðir Allar tegundir. Svört-hvlt sem lit Sækjum — Sendum ÞORÐURÞORÐARSON garðyrkjumaður Sími 23881 V s TraktorsgrÖfur V". Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur i múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. > Loftnetsuppsetningar og endurnýjun. Kvöld- og helgarslmar: 76493-73915 RAFEINDAVIRKINN Suðurlandsbraut 10 simi 35277 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU SÍMI 83762 BJARNi KARVELSSON <> A 1^1 ranas j Fjaðrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. JHjalti Stefánsson ^no Plasf.os lil' PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST Q 82655 ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR, BAÐKER, O.FL. Fullkomnustu tæki, Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun, ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR PRENTUM AUGLYSINGAR 00 Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar með gluggum og svölum. Látið ekki slaga i ibúðinni valda yður frekari óþægindum. Látiö þétta hús yöar áður en þér málið. Aralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiðupplýsinga. -Siminn er 13306 —13306— stfflað? Stffluþiönustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- röruni, baökerum og niðurföllum Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. _ .... Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson .. [ Sjónvarpsviðgerðir HEIAAA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA AAÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.