Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 18
Mánudagur 23. júnl 1980 18 HRUBESCH SA UM AB AFGREIÐA BELGANAI - Hann skoraU bæði mðrkln er V-Þjóöverjar iryggðu sér Evrópuneisiaratiiiiinn í gær Nýi miðherjinn með ðll mörkin á mðti Völsungi Ungur piltur frá Nes- kaupstað Heimir Guð- mundsson var hetjan f leik Völsungs og Þróttar í 2. deildinni í knattspyrnu á Húsavík á laugardaginn, þegar Þróttur sigraði heimaliðið þar 3:2. Heimir sem þarna lék sinn fyrsta deildarleik meö Þrótti, og lék sinn fyrsta leik meö aöalliöi Þróttar I siöustu viku I bikar- keppninni gegn Hugin á Seyöis- firöi og skoraöi þá 2 mörk, skor- aöi öll þrjú mörk Þróttar i leikn- um á Húsavik. Helgi Benediktsson sá um aö skora fyrsta markiö i leikum fyrir Völsung, en Heimir jafnaöi rétt fyrir hálfleik og kom slöan Þrótti yfir 2:1 I byrjun siöari hálfleiks. Helgi jafnaöi fyrir heimaliöiö, en Heimir geröi út um leikinn meö sinu þriöja marki undir lokin. Þróttararnir unnu þarna sann- gjarnan isígur. Þeir böröust vel og gáfu hvergi þumlung eftir, og uppskeran var eftir þvi. Leikur- inn átti upphaflega aö fara fram á Neskaupstaö, en hann var fluttur yfir á Húsavik á slöustu stundu þar sem heimavöllur Þróttar var ófær talinn vegna rigninga lindanfarna daga. —kip— meistarar Tékkar Italina i vita- spyrnukeppni. Sá leikur þótti frá- bærlega vel leikinn og stemmn- ingin var mikil lokaminúturnar og I vitaspyrnukeppninni. En snóum okkur aö úrslita- leiknum fyrst. Þjóöverjarnir voru áberandi betri aöilinn strax i byrjun og á 10. mlnútu skoruöu þeir fyrsta mark leiksins. Þá átti Bernd Schuster þeirra besti maður sendingu á Horst Hru- besch og hann skoraði meö firna- föstu skoti af 15 metra færi. Belgarnir jöfnuöu metin á 70. minútu úr vitaspyrnu sem var i meira lagi umdeild. Belgiskum sóknarmanni var brugöiö illa rétt utan vitateigs og úr vitaspyrn- unni sem rúmenskur dómari leiksins dæmdi jafnaöi Rene van Dereycken. Þessi vitaspyrna og aödragandi hennar var margsýnd I sjónvarpi og fór ekki á milli mála, aö brotiö var utan teigs aö sögn heimildarmanns okkar. Svo var þaö tveimur mlnútum fyrir Ieikslok er allir voru farnir aö undirbúa sig fyrir framleng- ingu aö Þjóöverjarnir skoruöu sigurmarkiö. Þá tók Karl Heinz Rummenigge hornspyrnu og inn I vitateignum stökk Hrubesch hærra en allir aörir og skoraöi meö skalla. ttalir og Tékkar léku marklaus- an leik meö framlengingu i leik þjóöanna um 3. sætiö. Eftir venjulega vitaspyrnukeppni var staöan svo 5:5 og var þvi tekiö til viö aö skjóta þar til annar aöilinn myndi missa marks. Þar kom er staöan var oröin 8:8 aö tékkneski markvöröurinn varöi skot frá einum þeirra Itölsku, og I næsta skoti innsigluöu Tékkarnir sigur sinn meö marki. Þaö hefur mjög einkennt þessa Evrópukeppni hversu litill áhugi hefur veriö fyrir henni á ltaliu þar sitja heimamenn á heimilum sinum I staö þess aö fara á völlinn og voru t.d. aöeins 45 þúsund á- horfendur á úrslitaleiknum. Hátt miöaverö á e.t.v. einhvern þátt i þessu, en aögöngumiöi á leikina i úrslitakeppnina hefur kostað 10- 15 þúsund á leik. Er taliö nokkuö vist aö þetta sé einhver ris- minnsta Evrópukeppni sem fram hefur fariö I langan tlma. gk—• Vestur-Þjóöverjar uröu i gær Evrópumeistarar i knattspyrnu er þeir sigruöu Belga 2:11 úrslita- leik keppninnar á Olympiuleik- vanginum i Róm. Þaö voru sann- gjörn úrslit, og á þvi leikur nú enginn vafi aö V-Þýskaland er sterkasta knattspyrnuþjóö i Evrópu. Þaö sannar þessi titill sem kemur I kjölfar frábærrar frammistööu v-þýsku félagsliö- anna I Evrópukeppni félagsliöa. Þar áttu Þjóöverjarnir liö I úrslit- um meistarakeppninnar, og öll fjögur liöin I undanúrslitum UEFA-keppninnar. Leikur Þýskalands og Belgiu var rislitill og á boöstólum var mun slakari knattspyrna en i leiknum um 3. sætiö á laugardag, en þá unnu fyrrverandi Evrópu- Frá Rúnari J. Aðalsteinssyni fréttaritara Vísis í Tulsa í Bandaríkj- unum: — Tulsa Roughnecks, liö Jóhannesar Eövaldssonar, er nú efst i siöum riöli i noröur- amerisku deildarkeppninni I knattspyrnu. Tulsa hefur leikið 14 leiki, sigraö I 9 og tapaö 5. Er Tulsa nú með 25 stigum meira en næsta liö, sem er erkifjendurnir Dallas Tornados. I bandarisku knattspyrnunni eru gefin 6 stig fyrir unninn leik, og 1 stig fyrir hvert mark sem skoraö er aö þremur mörkum. Er þvi hægt aö fá mest 9 stig fyrir sigur I einum leik. Jafntefli eru ekki til I bandarisku knattspyrn- unni, en aftur á móti bráðabani, eöa „shotot out” háöur ef jafnt er eftir venjulegan leiktima. Hefur Raoughneck sigraði I tveim af leikjum sinum i deildinni á þann hátt. Jóhannes hafur staöiö sig mjög vel I leikjum liösins og er geysi- vinsæll meöal áhorfenda, sem jafnan koma þúsundum saman á leikina hjá Roughneck. Er meðal- aösókn aö heimaleikjum liðsins um 24 þúsund manns. Eru aöeins stórliösins Cosmos, Tampa Bay og Wancouver meö betri aösókn. Meöal aödáenda liösins gengur Jóhannes undir nafninu „Ice- man”, enda er hann oft eins og heill borgarisjaki I vörninni hjá Roughneck, og gengur and- stæðingunum, sem margir hverj- ir eru heimsfrægir knattspyrnu- menn, oft illa aö leika á hann eöa komast fram hjá honum. Jóhannes tekur einnig virkan þátt i sóknarleiknum, og hefur þegar skorað 4 mörk og átt 4 sendingar sem hafa gefiö mörk. Hver leikmaður fær 2 stig fyrir aö skora mark og 1 stig fyrir send- inguna, sem mark er skoraöi úr. Er Jóhannes þar meö kominn þegar meö 12 stig, sem er mjög gott hjá varnarmanni. Roughneck tapaöi tveim leikj- um I röö á dögunum, — fyrir Detroit 0:1 og Los Angeles 1:2 — en þá töpuöu efstu liöin i riðlin- um einnig, svo Roughneck hélt forskoti sinu. I siöasta leik liösins, sem var gegn Edmonton Drillers, liöinu sem Guögeir Leifsson lék meö ifyrra, og Albert Guömunds- son úr Val ætlar trúlega aö fara til I haust, var Jóhannes i miklum ham. Sigraöi Roughneck i þeim leik 3:0 og skoraði Jóhannes 2 af mörkunum. RJA, Tulsa / — klp — STAÐAN Staðan i 2. deild islandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: IBl-KA.................... 3:2 Þór-Selfoss............... 4:0 Haukar-Armann ............ 2:1 Völsungur-Þróttur ........ 2:3 Þór ............ 4 4 0 0 12:2 8 isafj............5 3 11 12:9 7 Haukar...........5 3 11 11:10 7 Völsungur 5 3 0 2 7:5 6 KA...............4 2 11 8:4 5 NrótturN ....... 5 2 0 3 8:12 4 Fylkir...........4 112 3:4 3 Armann...........5 113 6:10 3 Selfoss..........5 1 1 3 6:12 3 Austri.......... 3 0 0 3 3:6 0 %Margar litasamstæður Ymsar gerðir með eða án hettu Verð fra y*' Jóhannes skoraöi á móti Edmonton - og lið hans Tuisa Roughneck er nú með 25 stiga forskot Flosi Sigurðsson gerir það gott í Bandaríkjunum. FiOSi gerir það gott Körfuknattleiksmaöurinn Flosi Sigurðsson hefur svo sannarlega gert það gott i Bandarikjunum I vetur, en þar hefur hann stundað nám og jafnframt leikiö meö Olympia „high school” liðinu. Flosi var væntanlegur heim í dögunum, en nú er ljóst aö öannkemur ekki heim alveg i næstunni. Hann var nefni- lega valinn miðherji i ilrvalslið fylkisins þar sem hann dvelur, og er nú á keppnisferöalagi með þvi liði. Flosi, sem er 2.11 m á hæð hefur vakið mikia athygli fyrir leik sinn I vetur, hann er I gífurlegri framför og þaö hefur ekki farið framhjá „njósnurum” háskóla- liöanna. Þeir hafa keppst viö að bjóða honum skólavist hjá sinum skólum þegar hann tekur til viö háskóianám, og er greinilegt aö Flosi sem er rétt um tvitugt á eftir aö gera það gott i körfuboltan- um vtra. gk —,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.