Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 11
irffsrn Mánudagur 23. júnl 1980 bridge Einar Guðjohnsen komsi á biað í USA Einn félagi í Bridgefélagi Reykjavikur, Einar Guöjohnsen, sem stundar verk- fræðistörf á austurströnd Bandarikjanna, náöi þeim ágæta árangri á sfðasta ári að vera þriðji stigahæsti spilarinn i nýliðaflokki. Meö nýliðaflokki er átt við þá spilara, sem hafa 0-5 meistara- stig i upphafi árs. Einar er siöur en svo nýliði i spilinu og hefur m.a. spilað i unglingalandsliði Islands. Efstur i stigakeppninni var Cotton frá Californiu, með 190, annar Goren frá San Fransisco með 170 og þriðji Einar meö 166 stig. TVÍSVINING GEFUR 75% VINNINGSMÚGULEIKA Spilið i dag er frá nýafstöðnu Norðurlandamóti i bridge, sem lauk með glæsilegum sigri Norðmanna i opna flokknum. Suður gefur/allir á hættu. 10853 1098 K74 DG7 K G92 KD43 76 D1082 G65 K1085 AD764 AG52 A93 A 96432 Með tsland n-s og Sviþjóð a-v gengu sagnir á þessa leið á ööru borðinu: Suður Vestur NorðurAustur ÍL pass ÍT pass ÍS pass 3S pass 4S pass pass pass Agætt game, en eftir er að vinna það. Vestur spilaöi út tiguláttu, lit- ið, gosinn og sagnhafi drap á ás- inn. Þá kom spaðaás og kóngur- inn kom siglandi i. Siðan spaðadrottning og meiri spaði. Agæt byrjun, eða hvað? Vestur haföi á meöan sýnt áhuga fyrir hjartalitnum i afköstum sinum og austur spilaði nú hjarta. Litið og vestur fékk slaginn á drottn- ingu. Hann spilaði nú tigul- drottningu, kóngur átti slaginn og aftur var hjarta svinað. Þeg- ar vestir atti einnig kónginn, þá varð spiliö einn niður. Ekki svo vondur möguleiki aö spila upp á. Tvisviningin gefur um 75 prósent vinningsvon. En gat sagnhafi gert betur? Hann byrjar eins, en eftir aö hafa tekið ás og drottningu i spaöa, þá spilar hann laufás, siðan tlgli á kónginn og meiri tigli. Vestur verður að drepa á tiuna og hann reynir laufakóng. Sagnhafi trompar og staöan er nú þessi: 108 1098 KD43 76 2 8 962 76 AG52 Sagnhafi spilar nú litlu hjarta, vestur drepur og spilar laufi. Sagnhafi drepur á drottningu, tekur hjartaás og spilar austri inn á tromp. Austur verður siö- an að spila laufi i tvöfalda eyðu og spilið er unnið. Ekki svo flókið, þegar maður sér öll spilin. fSLENSKU SVEITIRNAR HÖFNUÐU I NBSTU SÆTUNUNI f NURRKOPMG Norðurlandamót i bridge var spilaö dagana 8.-13. júni i Norr- köping I Sviþjóð. Keppt var i opnum flokki og kvennaflokki. Islenskar bridgesveitir tóku þátt i báðum flokkum og höfn- uðu i neðstu sætunum. Norðurlandameistarar i opn- um flokki urðu Norðmenn, sem unnu með miklum yfirburðum, en i kvennaflokki sigruöu Sviar, einnig með miklum yfirburöum. Röð og stig þjóðanna urðu eftirfarandi: Opinn flokkur: 1. Noregur 131 2. Danmörk 88 3. Sviþjóð 81 4.Finnland 61 5. Island 30 Kvennaf lokkur: 1. Sviþjóð 91 2. Finnland 60 3. Danmörk 52 4. Island 30 Tvöföld umferð var spiluð i báöum flokkum og fékk karla- sveitin minus 1 úr fyrri umferö- inni, meöan kvennasveitin fékk 13. Annars fóru leikir sveitanna þannig: Opinn flokkur: Fyrri umferð: Island-Danmörk 4:20 tsland-Sviþjóð 3:17 Island-Finnland 3:17 tsland-Noregur 3:20 Seinni umferð: Island-Danmörk 15:5 Island-Sviþjóð 4:16 Island-Finnland 2:8 Island-Noregur 0:20 Kvennaflokkur: Fyrri umferð: Island-Finnland 1:19 lsland?Sviþjóð 0:20 Island-Danmörk 12:8 Seinni umferð: Island-Finnland 20:0 Island-Sviþjóð 4:20 Island-Danmörk 1:19 GOLFLL .Aqua-fix GuMini^ ?4vtim76 SSSSÍ l-K- Acryseal - Butyl - Neomastic HEILDSÖLUBIRGÐIR bltrUL VEGG ÓLFi ÓflAs^eirsson HEILDVERSLUNGrensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykjavik— Pósthólf: 434 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar i Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og Miðbæjarhverfi Símar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- og Opið 17.00 til 22.00 Norðurmýrarhverfi Hlíða- og Holtahverfi Laugarneshverf i Langholtshverfi Háaleitishverfi Bústaða-, Smáíbúða og Fossvogshverfi Grensásveg 11 Símar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79 Opið 17.00 til 22.00 Bakka- og Stekkjahverfi Fremristekkur 1 Fella- og Hólahverfi Sími 7-70-00 Skóga- og Seljahverfi Opið 17.00 til 22.00 Árbæjar- og Seláshverfi Nú fy/kir fó/kiö sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.