Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR
Mánudagur 23. júní 1980
VÍSIR
16 ■'XíJJLXl/Mánudagur 23. júnl 1980
Heimamenii vlldu
fá flagglð upp
en línuvörOurinn var ekkl á bví, svo Þróttararnir
gátu óhindrað skorað iðfnunarmarkið
Þróttarar höfðu annað
stigið á brott með sér úr
Keflavik eftir að hafa
náð jafntefli 1:1 gegn
ÍBK í gærkvöldi. Voru
það nokkuð sanngjörn
úrslit miðað við gang
leiksins, sem var i
heldur daufara lagi.
Keflvikingar kusu aö leika
undan norBan strekkingi i fyrri
hálfleik, en náöi engum tökum á
sókninni. Þróttararnir tóku vel á
móti þeim, og var varnarleikur
liösins vel Utfæröur. Marktæki-
færin voru fá*hvorugt liöiö gat
nýtt sér þau i fyrri hálfleik
Þau bestu áttu Sigurvin Sveins-
son, sem skaut gróflega yfir úr
dauöafæri, og Hilmar Hjálmars-
son átti skot rétt yfir slána af
löngu færi. Þróttarar tóku einn
góðan sprett i hálfleiknum og
sköpuðu þá nokkurn usla.
Fyrsta markiö i leiknum kom
þegar nokkuö var liöiö á siðari
hálfleikinn. Eftir góöan samleik
tók Ragnar Margeirsson viö
knettinum og lék meö hann að
endalinunni viö mark Þróttar. tJr
þröngu færi lét hann skotið riöa af
á markiö. Jón Þorbjörnsson haföi
hendi á knettinum, en skotiö var
þaö fast aö hann hélt honum ekki,
svo inn i markið fór hann.
Rétt þrem minútum siöar jöfn-
uöu Þróttarar. Stóöu þá allt i einu
tveir framlinumenn þeirra friir
og gátu skokkaö i átt aö marki
óhindraöir, þvi Keflavikurvörnin
sat eftir baöandi út öllum öngum
og heimtaöi rangstööudóm frá
linuveröinum.
En hann var ekki á þvi — sagöi
einn Keflavikinginn hafa veriö
fyrir innan þegar knettinum var
spyrnt — svo upp fór flaggiö ekki.
Sigurkarl Aöalsteinsson fékk þvi
aö leika óhindraöur upp aö marki,
framhjá Jóni örvari markveröi ’
og skora auöveldlega.
Keflvikingarnir léku betur gegn
vindinum en náöu aldrei aö brjóta
vörn Þróttar almennilega á bak
aftur. Hraöaupphlaup Þróttara
sköpuöu lika ótta i vörn heima-
liðsins, og hún slapp vel a.m.k.
einu sinni þegar Halldór Arason
komst allt i einu I opið færi, en þá
bjargaöi Jón örvar meistaralega
vel.
Mikil hætta skapaöist i kringum
Halldór Arason og Páll Olafsson i
þessum leik, en vörnin var
sterkasti hluti Þróttarliösins og
sá vel um allar háu sendingarnar
sem I átt til hennar komu út leik-
inn.
Hjá Keflavikurliöinu var
Ragnar Margeirsson einna frisk-
astur. Hilmar Hjálmarsson lék nú
sinn besta leik I langan tima og
GIsli Eyjólfsson baröist vel I
vörninni aö vanda.
Dómari leiksins var Kjartan
Ólafsson og dæmdi leikinn vel,
flautaöiaö visu mikiö en hélt hon-
um vel niöri, eöa I þaö minnsta
voru nú engin sýnileg takkaför á
bökum leikmanna...
Sig.St. Keflavik/klp —
MESTA FJORIÐ
Á ÍSAFIRÐI
Fjörugasti leikur I 2. deildar
keppni tslandsmótsins i knatt-
spyrnu um helgina var háöur á
Isafiröi en þar fengu heimamenn
liö KA frá Akureyri i heimsókn.
KA haföi ekki tapaö leik i mót-
inu er þessi leikur hófst og menn
áttu ekki von á þvi ö Isfirðingarn-
ir sem höföu veriö slegnir út úr
Bikarkeppninni af 3. deildarliöi
Gróttu tveimur dögum áöur
myndu veröa til þess aö stööva
bá. Elmar Geirsson gaf lika tón-
inn fyrir sina menn strax á 2.
minútu er hann skoraöi fyrsta
mark leiksins, en Kristinn
Kristjánsson jafnaöi 13 mlnútum
siöar.
Andrés Kristjánsson, hinn
mikli markaskorar þeirra ísfirö-
inga kom svo sinum mönnum yfir
meö marki úr vitaspyrnu og
þannig var staöan fram á siöustu
minútu hálfleiksins aö KA jafn-
aöi.
Eftir þetta markaregn i fyrri
hálfleiknum var greinilegt aö
leikmenn fóru sér hægar i þeim
siöari, en þaö var Haraldur Leifs-
son sem skoraöi þá eina markiö,
og Isfiröingarnir hirtu þar meö
bæöi stigin, tvö dýrmæt stig sem
gera þaö aö verkum aö þeir eru I
baráttu efstu liöa.
gk —•
Vfkingur og ibv
deildu stigunum
Vikingur og IBV deildu meö sér
stigunum er liöin mættust i 1.
deild Islandsmótsins I knatt-
spyrnu á laugardaginn I Laugar-
dalnum. Úrslitin uröu 1:1, en ef
eitthvaö var þá voru Vikingarnir
betri aðilinn I þessari viöureign
og voru nær sigri.
Islendameistarar IBV fengu þó
óskabyrjun og voru áberandi
betri aöili leiksins fyrstu 15
minútumar. Þeir skoruöu mark
strax á 2. minútu eftir horn-
spymu, en þá náöi Sveinn Sveins-
son aö koma boltanum yfir mark-
Iinuna eftir mikinn darraðadans i
vitateignum og markteignum.
Diörik Ólfsson markvöröur
Vikings sýndi snilldartakta á 18.
minútu er hann varði góöan
skallabolta Sigurláss Þorleifsson-
ar eftir aukaspyrnu Viöars Elis-
SDUSIU SBOHDU
Þaö var komiö fram á siöustu
minútuna f leik Hauka og
Armanns 12. deild Islandsmótsins
i knattspyrnu um helgina er
Haukarnir tryggöu sér sigurinn.
Þá skoruöu þeir sigurmark sitt,
og veröur aö segja eins og er að
sigur þeirra var fyllilega
veröskuldaöur.
Ekkert mark var skoraö i fyrri
hálfleiknum en I þeim siöari kom
Þráinn Asmundsson Armanni
yfir. En dýröin stóö ekki lengi hjá
Armenningunum, Loftur Eyjólfs-
son jafnaöi metin meö mjög góöu
marki og er komiö fram á loka-
minútuna og menn farnir aö búa
sig undir jafnteflið skoraöi Lárus
Jónsson sigurmark Haukanna viö
mikil fagnaöarlæti félaga sinna.
gk —•
sonar og eftir þaö kom Vlkingur
mun meira inn I myndina. Jöfn-
unarmarkiökom þóekki fyrr en á
siðustu minútu hálfleiksins, en þá
spymti Diörik langt fram á völl-
inn. Þar var Hinrik Þórhallsson
fyrir og hann skallaöi boltann
laglega framar á völlinn á Lárus
Guömundsson sem var á auöum
sjó og skoraöi örugglega.
Siöari hálfleikur leiksins var
fjörugur úti á vellinum en þeim
mun minna var aö gerast upp viö
mörkin. Vikingarnir þó sýnu
sterkari og ef eitthvaö var áttu
þeir sigurinn fremur skiliö en
IBV. Þeirra bestu menn I þessum
leikvoru þeirLárus og Hinrik, en
aftasta vörnin og reyndar tengi-
liöirnir einnig voru jafnir og
góöir.
íslandsmeistarar IBV hafa nú
tapaö 7 stigum i mótinu, fimm
stigum meira en efsta liöiö og eru
nú siöustu vonir þeirra um að
endurheimta titil sinn aö renna
út. Þeirra bestu menn I þessum
leik voru Páll Pálmason mark-
vöröur og ungur nýliöi Sighvatur
Bjarnason sem virkaði mjög
sterkur I vörninni.
sg/gk —.
Gunnar kom
Frömurunum
á bragðið
tslandsmeistarinn I golfi, Hannes Eyvindsson til vinstri óskar Björgvini Þorsteinssyni til hamingju með sigurinn I „Walker
Cup” á Nesvellinum á laugardaginn. Visimynd Friðþjófur.
.Waiker Cup” golfkeppnln:
BJÖRGVIN BESTUR
I HðRKUKEPPNI
Fram lagði FH aö velii á
Kaplakrikavelli i 1. deildar-
keppninni á laugardaginn. Úrslit
leiksins 3-1, voru sanngjörn og
segja nokkuö til um gang ieiksins.
Fram er þvi enn á toppnum i
deildinni en FH-ingar aftur á móti
áfram I bullandi failbaráttu.
Fyrsta mark leiksins lét ekki
lengi biöa eftir sér. Gunnar
Guðmundsson skaut frekar lausu
skotilangtutan af velli og eftir aö
hafa breytt stefnunni örlitiö
vegna snertingar viö varnar-
mann FH, hafnaöi knötturinn I
netinu. Friörik Jónsson, mark-
vöröur, misreiknaöi stefnu
boltans og fékk ekki afstýrt
marki. Annað mark Fram var
sérlega glæsilegt, þótt
aödragandinn væri sorglegur frá
sjónarhóli FH-inga. Erlendur
Davlðsson fékk bolgann frá
varnarmanni FH og skaut
umsvifalaust aö marki. Boltinn
hafnaöi I þverslá og skaust þaöan
i netið.
Nokkrum minútum siöar
dæmdi Sævar Sigurösson vita-
spymu á FH. Guðmundur Steins-
son var með knöttinn utarlega i
vitateignum, þegar Benedikt
bakvöröur renndi sér á boltann
meö þeim afleiðingum aö
Guömundur féll. Flestum fannst
þetta strangur dómur, og þegar
Marteinn Geirsson skaut i st&ig
úr spyrnunni, varö einum
áhorfanda aö orði: „Kom i ljós”.
011 tækifæri sem eitthvaö kvað
aö I hálfleiknum komu frá Fram
Td.áttubæði Marteinn og Trausti
góö skot sem fóru naumlega
framhjá.
I sfðari hálfleik jafnaðist leik-
urinn og skiptust liöin á sóknum.
Fram skoraöi sitt þriöja mark
snemma I hálfleiknum. Baldvin
Elfasson gaf góöa sendingu fyrir
markiö og Guömundur Steinsson
sendi boltann laglega I netiö.
Mark FH skoraði Magnús
Teitsson með ágætu skoti utan af
Lið Fram sýndi mjög góöan leik
aö þessu sinni. Varnarleikurinn
var yfirvegaður og sóknarleikur-
inn beittur. Má segja aö Framar-
ar hafi þarna rekið af sér slyöru-
oröið um aö þeir séu eingöngu
varnarliö, þvi aö mestallan leik-
inn léku þeir opinn sóknarleik,
þótt þeir drægju sig nokkuö til
baka eftir aö hafa náð yfirburða-
stööu. Einna bestur i annars jöfnu
liöi Fram var Trausti Haralds-
son. Marteinn Geirsson stjórnaöi
vörninni vel aö vanda, og sóknar-
mennirnir voru liprir. Július
markvöröur, var einnig mjög
góöur og greip oft lagtlega inn i
leikinn.
I FH-liöinu áttu Valþór Sigþórs-
son og Helgi Ragnarsson góðan
leik. Benedikt Guöbjartsson
baröist vel og sömuleiðis Viöar
Halldórsson, þótt óheppnin elti
hann I þessum leik.
Leikurinn var nokkuð haröur á
köflum og ekki færri en 5 leik-
menn uröu aö yfirgefa völlinn
vegna meiösla. Gunnar Bjarna-
son lenti I samstuöi snemma I
leiknum og fékk slæman skurö
ofan viö augaö. Þórir Jónsson
fékk spark I lærið og varö aö
hætta I hálfleik. Heimir Bragason
meiddist þaö illa á hné að hann
verður sennilega að fara undir
skuröarhnifinn og verður varla
með á næstunni.
Kristinn Atlason og Valur Vals-
son skölluðu saman, fengu báöir
slæma skurði á höfuöin og urðu aö
fara umsvifalaust á slysadeild-
ina.
Þaö má þvi meö sanni segja að
blóð, sviti og tár hafi litað Kapla-
krikavöllinn aö þessu sinni.
Sævar Sigurösson dæmdi leik-
inn þokkalega, ef frá er skilin hin
umdeilda vitaspyrna I fyrri hálf-
leik.
,,Ef Walker Cup keppnin I Danmörku
tekst á viö íslandsmótiö þá er alveg víst
aö ég fer ekki I hana, ég ætla mér aö
taka þátti íslandsmótinu” sagöi Björg-
vin Þorsteinsson golfleikari frá
Akureyri eftir aö hann hafði tryggt sér
sigurinn I „Walker Cup” golfmótinu
sem fram fór á Nesvellinum um helg-
ina. Sigurlaun Björgvins voru meöal
annars ferö á „Walker Cup” keppnina
sem fram fer i Danmörku i sumar, en
svo óheppilega vill til aö sú keppni rekst
á tslandsmótiö og þvi óvist hvort
lestinni, en þegar 9 holur voru óleiknar
Hanness 111 og Björgvin haföi nauma
geta leyft sér I svo haröri keppni.
Hannes
Björgvin haföi sigurinn um helgina
eftir mikla keppni viö íslandsmeist-
arann Hannes Eyvindsson. Þegar fyrri
degi keppninnar var lokiö haföi Björg-
vin leikiðá 71 höggi, Hannes á 74 og þeir
Geir Svansson G.R. og óskar Sæmunds-
son G.R. á 75 höggum.
Þeir Óskar og Geir misstu fljótlega af
lestinni, en þegar 9 holur voru óleiknar
haföi Jóhann 0. Guömundsson G.R.
skyndilega blandaö sér i baráttuna.
Hann var þá á samtals 112 höggum,
Hannes 111 og Björgvin haföi nauma
forustu, var á 110 höggum. Jóhann féll
siöanfljótlega úr keppninni, hann fékk 6
á par 3 holu og það er meira en menn
geta leyft sér i svo haröri keppni. Hannes
jafnaöi hinsvegar viö Björgvin þegar 6
holur voru óleiknar, en Björgvin hirti
þrjú högg á næstu þremur holum og
haföi þvi þrjú högg I forskor þegar 3 hol-
ur voru eftir.
En Hannes var ekki búinn. Hann fór
par 5 holu á 3 höggum á meöan Björgvin
fékk par og þvi munaöi aöeins einu
höggi þegar tvær holur voru eftir. Á
næst siöustu holunni fór hinsvegar allt i
baklás hjá Hannesi, hann varö aö taka
tvö vitishögg og fór auk þess niöur I
fjöru meö kúluna sina og fékk 8 á þá
holu. Björgvin hélt hinsvegar sínu
striki, hann fór á 5 höggum og þar meö
var ljóst aö hann var orðinn sigurveg-
ari.
Röö efstu manna varö sú aö Björgvin
var á 149 höggum, Hannes á 151, Jóhann
Ó. Guðmundsson á 153 höggum.Meö
forgjöf sigraði Knútur Björnsson G.K.
sem lék mjög vel og var á 145 höggum
nettó, Jón Arnason N.K. var 147 og svo
komu þeir jafnir á 149 höggum Siguröur
Hafsteinsson G.R. Siguröur Pétursson
G.R. og Jóhann Reynisson N.K. Þeir
léku aukakeppni um 3. verölaunin og þá
velli þegar langt var liðið á hálf-
leikinn. Bæöi liðin áttu góö færi i
sigraöi Siguröur Hafsteinsson. hálfleiknum en tókst ekki aö nýta ■ x
Asgerður Sverrisdóttir N.K. varö nema þessi tvö. i| MSjgfiQS Í|
sigurvegari i keppni kvenna, lék 18 hol- ggjjfc I || 'S*™ H
urnar á 87 höggum. Þar varö Guöfinna 8T1B S ■ |
Sigurþórsdóttir G.S. i 2. sæti á 89 högg- HD Di DH RD H BH DB RRB
um g þar Steinunn Sæmundsdóttur G.R. AV ff§ n ■■ Æ ________
og Kristin Þorvaldsdóttir N.K. jafnar i H fAAI fl Kfl WliBl VI |
3.-4. sæti á 93 höggum. VlMlilHll HPjH™
1 forgjafarkeppninni sigraöi Kristine n g/g ggg ggg jaaa ggg ggg H U|H H 9
Eide NK. sem var á 76 höggum nettó, *
Lóa Sigurbjörnsdóttir G.K. var reyndar Staöan f 1. deild tslandsmótsins ■JfDHD m
á sama höggafjölda og i þriöja sæti varö i knattspyrnu er nú þessi: UM
Aðalheiöur Jörgensen Nolan G.R. á 79 Valur-Akranes.......... 0:3 111 jBg jJS
höggum. Vikingur-IBV ........... 1:1 1111 lllÍlBÍ
Fyrirtækiö Vangur h/f gaf öll IBK-Þróttur ................ 1:1 ■ ■ IIISN
verölaun I þessari keppni sem voru FH-Fram.................. 1:3
óvenjulega glæsileg og aðstendendum Fram.......... 7 5 2 0 9:2 12 Handknattleiksmaðurinn
fynrtækisins til sóma. Valur......... 7 5 0 2 17:8 10 frábæri frá Akureyri, Alfreö
gk . Akranes......... 7 3 2 2 9:8 8 Gíslason, sem mörg félög á Stór-
Keflavlk...... 7 2 3 2 7:10 7 Reýkjavikursvæöinu hafa veriö á
_ m Breiöablúi.... 6 3 0 3 12:9 6 höttum eftir aö undanförnu, hef-
gUn. 5 irlv..........7 3 13 10:117 ur nú ákveðið i hvaða félag hann
porsararn r onn —■ s: ^ ha"n ,,y,ur su5ur
■ ■■■■ ■■■■■■ FH............ 7 1 2 4 8:18 4 Var þaö 1. deildaliö KR, sem
I..IH1 varö fyrir valinu hjá honum aö
■ 9 1111« Markhæstu leikmenn: hln/ga ngXá féiagTsúptLum1}
IUII1 Il&IfyP Matth. Hallgrimss., Val.....9 daS-
eygja sæti 11. deild aö ári ef svo heldur .....1 Þaö er mikiö happ fyrir KR-
fram sem horfir. sSfLtarss Bre^b"' V.V.ZÍ aö ná I Alfreö, sem af mörg-
i dmo OnAmtmrtcc vtit i 11111 var talinn einn besti hand-
Þrátt fyrir mikla pressu létu mörkin á Mctrn.icT»itc£™irH ...i knattleiksmaður landsins i fyrra,
sér standa og þaö var ekki fyrr en komið Sigurlás Þorleifss. 3 en ÞáAék hann mehKA I2‘ deild'
var fram i sföari háifleik að Þór komst 8 mm. Hann mun ætla aö stunda
yfir meö marki Nóa Björnssonar. En nám I Háskólanum i vetur og þvi
þar meö var tónninn gefinn, og I kjölfar- Næsti leikur: ákveöið að æfa og leika meö
iö fýlgdu mörk frá Arna Stefánsyni og _ einhverju liði i Reykjavik eöa
tvö frá Óskari Gunnarssyni. KR °S Breiöablik mætast f nágrenni næsta vetur...
gk___ Laugardalnum ki. 20 i kvöld. —klp —
með
ii
Þórsarar halda enn sinu striki i 2.
deild Islandsmótsins i knattspyrnu, þeir
hafa nú leikiö fjóra leiki og liöiö er enn
meö fullt hús stiga úr þeim leikjum sin-
um.
Um helgina voru þaö hinir ungu
leikmenn Selfoss sem uröu fórnarlömb
þeirra en þá mættust liöin á Akureyri.
Úrslitin uröu 4:0 Þór I vil og voru þær
lokatölur sist of háar fyrir Akureyr-
ingana sem léku ágætis knattspyrnu og
_______________________17
Keflavík —
Suðurnesjamenn
KYNNINGAFUNDÚR
PÉTURS J.
THORSTE/NSSONAR
forsetaframbjóðanda
verður haldinn i Félagsbíói
þriðjudaginn 24. júni og hefst kl. 20.30
DAGSKRÁ:
Ræða
Pétur J. Thorsteinsson
ÁVÖRP:
Oddný Thorsteinsson
Erlingur Björnsson
Erla Stefánsdóttir
Sigríður Einarsdóttir
Valtýr Guðjónsson
FUNDARSTJÓRI:
Arnbjörn Ólafsson læknir
Komið og kynnist Oddnýju
og Pétri J. Thorsteinssyni
-------■ -------------------^