Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 12
;Mánudagur 23. júní 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78, 79. og 82. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Steinbogi i Geröahreppi, þingiýstri eign Ingimars Kr. Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. og Veödeildar Lands- banka tslands, fimmtudaginn 26. júni 1980 kl. 16. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 82., 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fiskverkunarhúsi á löö úr landi Útskála I Garöi, þinglýstri eign Guöbergs Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. fimmtudag- inn 26. júni 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87., 91. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1979, á fasteigninni Kirkjuvegur 27, neöri hæö, I Keflavik, þinglýstri eign Þorláks Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Sveins Hauks Valdimarssonar hrl., Vil- hjálms H. Vilhjáimssonar hdl. og Brunabótafélags tslands, miövikudaginn 25. júni 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn I Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 79. og 82. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Fitjabraut 3 I Njarövik, þinglýstri eign Haröar hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Iðnþróun- arsjóös og Verslunarbanka tslands fimmtudaginn 26. júnf 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Tjarnarbóli 8, 4, h.a. Seltjarnarnesi, þinglesin eign Emils Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtu Seltjarnarness, á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 26. júni 1980 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seitjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Skólabraut 19, n.h. Seltjarnarnesi þing- lesin eign Lúövfks Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjald- heimtu Seltjarnarness, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júnf 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Melabraut 19, Hafnarfiröi, þing- lesin eign Hringnótar h.f. fer fram eftir kröfu Innnheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 26. júni 1980 kl. 14.00 Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 6., 12. og 16. tbl. Lögbirtingablaösins á m.b. Karl Marx, 1S 153, þinglýstri eign Jóhanns Ó. Finns- sonar, Lyngbraut 3 I Garöi, fer fram viö bátinn sjálfan f Sandgeröishöfn aö kröfu Grétars Haraldssonar hrl., Fisk- veiöasjóös tslands, Byggöasjóös og Gests Jónssonar hdl., miövikudaginn 25. júnf 1980 kl. 15.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var ( 110 tbl. Lögbirtingablaösins 1979 og 4. og 8. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Kirkjuvegur 27, efri hæö, I Keflavlk, þinglýstri elgn Þorkels Guö- mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Trygg- ingastofnunar rlkisins, og innheimtumanns rlkissjóös, fimmtudaginn 26. júnl 1980 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn I Keflavík. A skattstofunni. Leitað I kerfinu GETA STORFYRIRTÆKI ORÐIÐ SKATTLAUS? ■ Geta nýju skattalögin skapaö ■ fjársterkum fyrirtækjum skatt- ■ frelsi? Sumir halda því fram, ■ aörir telja þaö fráleitt. Visir “ vildi kanna þaö mál, en komst ■ fljótlega að þeirri niöurstööu, aö ■ máliö er flókiö. Þess vegna var 1 leitaö til sérfróöra manna á “ sviðinu, en þeir voru ekki fylli- I lega sammála. Visir haföi sam- B band við Ævar Isberg vararíkis- I skattstjóra, þar sem ríkisskatt- stjóri er erlendis. Strax I upp- I hafi samtalsins kom I Ijós, aö frumskógur skattalaga er of B vandrataöur til aö venjulegur _ blaöamaöur geti svo mikiö sem R gert skiljanlegt um hvaö hann _ er aö spyrja. En okkar ágætu B kerfismenn gera sitt besta. | „Vitanlega getur það n skeð/" sagði Ævar Isberg ® vararíkisskattstjóri. I „Þaö, sem þúáttsennilega viö B eru ákvæöi 53. greinar skatta- ■ laganna”, sagöi Ævar, „þar B sem um er aö ræða — þú getur ■ nú lesið þér þetta til og séð það I sjálfur — það eru sem sagt tekn- m ar vissar eignir og bornar sam- | an við skuldir. Svo fer eftir þvi hvort þessar vissu tilteknu eign- I ir eru hærri en skuldir, eöa _ hvort skuldir eru hærri en eign- I ir, og ef að eignirnar eru hærri . er um gjaldfærslu aö ræða á | móti tekjum fyrirtækisins, en ef ■ að skuldirnar eru hærri, þá B kemur tekjufærsla. Vitanlega ■ getur þá skeð að þeir sem eiga B miklareigniri þesu formi, verði ■ skattlausir. Þetta nær þó ekki til B eigna sem eru afskrifanlegar. ■ útvegaðu þér bara skattalögin ■ og lestu 53. greinina”. | Torf. ■ Undirritaður útvegaði sér B skattalögin og fór að lesa 53. ■ greinina. Hún er löng, á ágæt- ■ asta kerfismáli, þannig að öll ■ von um skilning rauk út 1 loftið. ■ Sýnishorn: Arlega skal reikna B tiltekinn hundraðshluta af mis- B mun eigna þeirra, er um ræðir i B 3. mgr. og skulda þeirra, er um ® ræðir I 4. mgr., og færa þá fjár- R hæð, er þannig reiknast, til • gjalda skv. 1. mgr. 1. tl. 31. gr. I séu eignirnar hærri, en til tekna 1 skv. B-liö 7. gr. séu skuldimar I hærri. Og siðar i 53. greininni stend- _ ur: Þegar skuldir skattaðila skv. _ 4. mgr. þessarar greinar eru | hærri en heildar eignir hans, ■ sbr. 73. gr., skal sá hluti reikn- B aörar tekjufærslu samkvæmt ■ þessari grein falla niöur sem B umfram erskattalagt tap ársins | eöa ójöfnuð töp frá fyrri árum. Hinn reiknaði hundraöshluti I skv. 2. mgr. skal vera jafn i hundraðshluta verðbreytinga B milli ára sbr. 26. gr. Hinar „vissu eignir” eru t.d. I sjóðseign, bankainnstæöur, við- ■ skiptakröfur, viöskiptavixlar og I aðrar skammtimakröfur, skuldabréf og aðrar langtima- 1 kröfur, fyrirframgreiðslur og _ vörubirgðir, en ekki fyrnanleg- | ar eignir, íbúðarhúsnæði og aör- _ ar ófyrnanlegar fasteignir og | eignarhlutar i félögum. Til skulda teljast hvers konar Erlendur Einarsson. skuldir, þó ekki hlutafé, stofnsjóðir, stofnfé, endurmats- reikningur, varasjóður og aðrir eignafjárreikningar, ógreiddar uppbætur á innlagðar afurðir mjólkurbúa og sláturhúsa. „Þetta er flókiö mál/" sagði Friðleifur Jóhanns- son, fulltrúi ríkisskatt- stjóra. Visir sneri sér til Friðleifs Jó- hannssonar fulltrúa rikisskatt- stjóra. Hann skildi ekki heldur hvað um var spurt fyrr en fréttamaður spurði: Eru nýju skattalögin þannig úr garði gerð, að stór fyrirtæki eigi möguleika á að vera skatt- frjáls? „Þaö eru náttúrlega breyttar reglur frá þvi sem áður var”, sagði Friðleifur. „Það er sjálf- sagt erfitt að meta það. Núna má færa til gjalda allan fjár- magnskostnaö, vexti og verö- bætur, gengistap að fullu og nú eru stórauknar fyrningar, nú má fyma af endurmatsverði, þannig að sjálfsagt koma til með að verða lægri tölur en áður. En á móti kemur þessi verð- breytingafærsla, sem kallað er. Þetta er allt svo breytt að ég get ekki dæmt um hvernig útkoman veröur. begar á það reynir. Þetta er flókið mál”. Þar sem undirritaður skilur þetta ekki heldur, láir hann ekki manninum. „ Leiðréttingin getur haft í för með sér reiknings- legt tap", segir ólafur Nílsson endurskoðandi. „Þetta er ekki hægt að segja svona”, svaraöi Ólafur Nilsson endurskoöandi, þegar Visir lagöi fyrir hann spurningu um hvort fyrirtæki geti orðið skatt- lausfyriráhrif 53. greinarinnar. „Þama er um aö ræöa leiörétt- ingu fyrir áhrif veröbólgunnar á rekstur fyrirtækja. Ef fyrirtæki eiga þær tilteknu eignir, sem þama er um að ræöa, verulegar peningalegar eignir, þá fá þau gjaldfærslu, eins og greinin seg- ir, en hún er væntanlega á móti vaxtatekjum og hugsanlega verðbótum, sem fyrirtæki hafa og verða aö færa til tekna hjá sér I rekstrarreikningi. Þetta er einfaldlega leiörétting vegna á- hrifa veröbólgunnar á þessar peningalegu eignir. Þaö er ekki nema að fyrirtækin séu raun- verulega aö tapa á rekstrinum að þau greiða ekki tekjuskatt. Þessi leiðrétting getur haft i för með sér aö fyrirtæki komi út Ólafur Nilsson. meö rekstrarlegu tapi. Það er verið að leiðrétta áöur röng reikningsskil”. „Ég veit ekki hvað menn eru að fara." Ólafur var spuröur hvort hugsanlegt væri að fyrirtæki gætu hagrætt fjármálum sinum á þann veg, aö staöan um ára- mót væri þeim sérstaklega hag- stæð, meö tilliti til umræddrar verðbreytinga klásúlu. „Það er ekki þvi til að dreifa og ég veit ekki hvað menn eru að fara, þegar þeir hugsa svona”. Þá var ólafur spurður hvort það væri rétt skilið að hann teldi að útilokað væri að 53. greinin gæti orðiö fyrirtækjum til fram- dráttar meö tilliti til skatta. „Sum fyrirtæki koma út með rekstrarlegu tapi, sem sam- kvæmt eldri aðferðum hefðu verið meö hagnaö og á sama hátt geta fyrirtæki komið út með hagnaði, sem hefðu oröið með tapi samkvæmt eldri reikn- ing sskilaaðf erðum ’ ’. „Getur orkað tvimælis," segir Erlendur Einarsson forstjóri SIS. Vfsir náði sambandi við Er- lend Einarsson og spuröi hann hvort honum sýndist það orka tvimælis aö réttar niöurstöður fengjust, þegar reikningar fyr- irtækja eru geröir upp eftir hin- um nýju reglum. „Hvaö varðar rekstrarreikn- inginn sjálfan”, sagði Erlendur, „þá sýnist mér, að það geti ork- að nokkuö tvimælis aö búa til svona veröbreytingar, sem eru raunverulega vegna þess, að skuldirnar til að standa á móti lausafjármunum, eins og pen- ingalegri eign og vörubirgöum, eru meiri. Þá er af mismunin- um reiknuð út verðbreyting, sem kemur þá inn sem tekjur. Afturá móti má svo fyrna þetta aö nokkru leyti. Þetta er af- skaplega flókið og almenningur botnar ekki I þvi, meðan þetta er svona nýtt. Þetta á að sýna hvernig verö- bólguþróunin hefur haft áhrif á reksturinn og þeim er refsað, sem taka mikil lán, ef þau eru ekki verðtryggö og ekki notuö til fjárfestinga, þá er þeim refsað meö þvi að það eru búnar til á þá tekjur og það getur að sjálf- sögðu virkað sem tekjuskatts- stofn seinna meir”, sagöi Er- lendur Einarsson. SV.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.