Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 14
mann er á grænni grein Armenningar hafa þegar tryggt sér tslandsmeistara- titilinn f sundknattleik. Geröu þeir þaö endanlega I gær, en þá sigruöu þeir SH Ur Hafnarfiröi 10:4. Þeir dr SH skoruöu fyrstu 2 mörk leiksins, en Ármenn- ingar jöfnuöu og komust I 8:2 fyrir sföustu lotuna, sem jafntefli varö I 2:2. Pétur Pétursson var markhæstur Ármenninga I leiknum meö 4 mörk, en Guöjón Guömunds- son skoraöi 3 af mörkum SH. Kr-ingar léku tvo leiki um helgina.Þeirsigruöu Ægi 9:2 og skoraöi Þóröur 5 af þess- um 9 mörkum KR-inga. í hinum leiknum sem var gegn SH gekk aftur á móti mikiö á, en þeim leik töpuöu Kr- ingar 10:9. t siöustu lotunni var mikiil hiti f leikmönnum og var Egyptanum, Shamir, sem leikur meö KR vlsaö úr laug- inni fyrir fullt og allt. Jafnt var fram á siöustu mlnútu, en þá varö upplausn I vörn KR, og notaöi Guöjón Guö- mundsson, sem skoraöi 9 af 10 mörkum SH, sér þaö meö þvl aö skora sigurmarkiö. Tveir leikir eru enn eftir I mótinu, SH-Ægir á miöviku- dag og Ármann-KR á fimmtudag, en staöan þar er þessi: Ármann....5 5 0 0 44:24 10 KR.........5 3 0 2 44:32 6 Ægir.......5 1 0 4 27:46 2 SH ........5 1 0 4 27:45 2 —klp— Bíkarkeppni KSÍ: Framarar gegn Val Fyrir helgina var dregiö um þaö hvaöa liö eiga aö leika saman I 16-liöa úrslit- um Bikarkeppni KSt, og leika eftirtalin liö saman: Valur-Fram Vlkingur Ól.-Þróttur N. tBV-KR Fy lkir-KS FH-IA KA-VIkingur Grótta-ÍBK Heimsmet hjá Hgu Sovéska stúlkan Olga Kuragina bætti I gær heims- metiö I fimmtarþraut kvenna á sovéska kvenna- meistaramótinu I frjálsum Iþróttum sem haldiö var um helgina. Hlaut hún alls 4.856 stig sem er 17 stigum meira en gamla heimsmetiö sem landi hennar Nadesjda Tkatsjenko setti á móti I Lille I Frakk landi fyrir þrem árum. Ólafur Magnússon markvöröur Vals sýndi glæsitilþrif er hannvaröi vltaspyrnu Arna Sveinssonar sekúndubroti eftir aö myndin var tekin. Visismynd Friöþjófur. „LISTAHfMB ER GREINILEGA LOKIB” - sagði Guðmundur Þorðjdrnsson fyiHrllði vais eftir 3B ósigur gegn Skagamönnum I Laugardalnum i gærkvöldl „Þetta er ósköp einfalt mál, þeir voru betri, ákveðnari i boltann frá byrjun, réöu gangi leiksins á miðjunni og nýttu tæki- færi sln” sagöi Volker Hofferbert þjálfari Vals eftir aö Skagamenn höföu sigraö Val 3:0 á Laugar- dalsvelli f gærkvöldi. Sá sigur var fyllilega veröskuldaöur og heföi allt eins getaö veriö stærri, þvl Valsmenn áttu ekki nema eitt marktækifæri sem orö er á gerandi. Skagamennirnir fengu t.d. vi'taspyrnu til aö bæta viö marki en hún var varin auk þess sem þversláin bjargaöi marki þeirra einu sinni. „Þeir voru eiginlega búnir aö afgreiöa okkur áöur en viö viss- um af” sagöi Guömundur Þorbjörnsson fyrirliöi Vals eftir leikinn. „Þeir voru miklu ákveön- ari en viö, en viö eigum eftir aö gera betur og þaö er engin spurn- ing aö viö eigum eftir aö ná Fram aö stigum þótt svona hafi fariö I kvöld og Listahátiö er lokiö” bætti Guömundur viö. Eins og fram kemur I máli þjálfara og fyrirliöi Vals hér aö framan voru Skagamenn mun betri aöilinn I gærkvöldi. Þeir komu til leiksins mjög ákveönir, barist var um hvern bolta og fljótlega tóku þeir völdin á miöj- unni, enda Valsliöiö afar dapurt. Mörkin þrjú komu öll á 17 mlndtna kaflaog var vel aö þeim unniö og þau falleg. Þaö fyrsta kom á 16. mínútu og þaö var Sig- þór Ómarsson sem braust þá af hörku upp vinstri kantinn. Hann gaf siöan fyrir markiö og þar var Siguröur Lárusson fyrir og negldi boltann viöstöðulaust I mark. Jón Gunnlaugsson var á feröinni upp viö mark Vals 10 mlnútum slöar og skallaöi þá I hliöametiö utanvert laglega, en fimm mlnútum siöar kom Sigþór „Þaö er ekki þaö, aö viö viljum ekki tala viö blaöamenn, viö er- um aö mótmæla þvi aö Valsmenn áttu frumkvæöið varöandi þaö aö breytingar voru geröar á tekju- skiptingum leikja I Islandsmótinu en þær breytingar hafa komiö mjög illa viö okkur og kosta okkur sennilega fimm til fimm og hálfa milljón á þessu sumri”. Þetta sagöi Gunnar Sigurðsson formaöur knattspyrnudeildar Iþróttabandalags Akraness, er viö ræddum viö hann I gærkvöldi, en það vakti athygli okkar, aö Skagamenn sendu ekki mann eöa menn á blaöamannafund sem Valsmenn efndu til eftir leik lið- Ómarsson Skagamönnum I 2:0. Hann fékk sendingu frá Arna Sveinssyni inn I vltateig, lagði boltann vel fyrir sig einn og óáreittur og skoraði slðan af öryggi. Sjö mlnútum slöar kom þriðja markiö. Kristján Olgeirsson átti gullfallega sendingu fram á vall- anna. Valsmenn halda ávallt þessa fundi eftir heimaleiki sína meö þjálfurum og fyrirliðum lið- anna, en Skagamenn voru sem sagt ekki til viðtals um aö taka þátt i þessum fundi I gærkvöldi. „Viö teljum aö jjetta nýja fyrir- komulag varöandi tekjuskipting- una sé vægast sagt ósanngjarnt, við höfum ekki sömu möguleika og Valsmenn eöa önnur Reykja- vikurliö aö fá áhorfendafjölda á leiki okkar upp á Skaga, og viö teljum aö þessar nýju reglur séu settar beint til höfuös okkur og erum aö mótmæla þvl”. gk—■ arhelming Vals, þar haföi Sigþór betur I einvlgi viö varnarmann Vals við vltateigshorn og sendi boltann slðan meö þrumuskoti I mark. Glæsilegt mark og vel aö þvi staðið. Eina tækifæri Vals I leiknum sem orö er á gerandi kom á 42. mlnútu er Guömundur Þorbjörnsson átti þrumuskot af 20 metra færi I stöng og út, og reyndar var Albert nálægt þvl aö skora rétt fyrir leikhlé en lands- liösmarkvöröurinn Bjarni Sigurösson varði meistaralega. Reyndar missti hann boltann til Matthiasar sem skoraði aö þvl er virtist fullkomlega löglegt mark, en Eysteinn Guömundsdón dómari dæmdi markið af. Síöari hálfleikur var mun slak- ari en sá fyrri, leikurinn fór mest fram á vallarmiðjunni og lltiö geröist upp viö mörkin. Þó fengu Skagamenn vltaspyrnu á 68. mínútu, en þá varöi Ólafur Magnússon meistaralega ágæt- lega tekna vttaspyrnu Arna Sveinssonar. Einnig skall hurö nærri hælum viö mark Vals nokkru slöar er óttar Sveinsson ætlaöi aö skalla frá, en skallaöi þess í staö I þverslána. Sigur Skagamanna sanngjarn sem fyrr sagöi, þeir börðust vel og voru ákveönir og þeirra bestu menn voru Kristján Olgeirsson, Sigþór Ómarsson og reyndar öll aftasta vömin en hjá Val skáru fáir sig Ur, liöiö virkaöi þungt og þreytt aö þessu sinni. gk — Skagamenmmir eru óhressir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.