Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 15
íbróttamaður mánaðarins í mai: ADIDAS gallaði ff TROLLIД UPP! Arthur Bogason, lyftinga- maðurinn sterki frá Akureyri sem kjörinn var „Iþróttamaður mánaðarins” fyrir maimánuð hér i Vísi var á ferð i höfuð- borginni á dögunum, og notaði tækifærið til að veita viðtöku verðlaunum sinum frá ADIDAS-umboðinu á íslandi, Björgvin Schram. Það er óhætt að segja að for- ráðamenn hjá Björgvini Schram hafi tekið vel á móti Arthur, hann fór frá fyrirtækinu klæddur glæsilegum iþrótta- galla, með nýja keppnisskó og fleira og vandaða ADIDAS leðurtösku. Það er ekki á hverj- um degi sem islenskir iþrótta- menn sem venjulega keppa einungis um gull.silfur og brons- peninga hljóta svo glæsileg verðlaun. Arthur var á leiðinni til Spánar i sumarfri, en þegar hann kemur heim verður hafist handa við lyftingarnar, og að sjálfsögðu stefnir hann að þvi að bæta Evrópumet það sem hann setti i siðasta mánuði i rétt- stööulyftu. Nú fer að styttast i það að við kunngerum kjör iþróttamanns mánaðarins fyrir júni, þvi kjöri verður lýst i blaðinu strax eftir næstu helgi. L Ólafur Schram hjá ADIDAS-umboðinu afhendir Arthuri Bogasyni lyftingamanni verðlaunin sem hann hlaut sem „íþróttamaður Visis I mai”. Vlsismynd J.A. Skrifstofur stuðningsmanna Alberts Guðmundssonar og Brynhildar Jóhannsdóttur eru á eftirtöldum stöðum á landinu. Aðalskrifstofa: Nýja húsiö viö Lækjartorg, símar 27833 og 27850. Opiö kl. 9.00—22.00 alla daga. Breiðholt: Fellagaröar, sími 77500 og 75588. Opiö alla virka daga kl. 14.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00. Akranes: Borgarnes: Félagsheimilinu Röst, sími 93-1716. Opiö alla virka daga kl. 17.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í JC húsinu, sími 93-7590. Opið virka daga kl. 21.00 til 23 og kl. 14.00 til 18.00 um Stykkishólmur: Ólafsvík: Patreksfjörður: ísafjörður: Bolungarvík: Hvammstangi: Blönduós: helgar. í Verkalýöshúsinu, sími 93-8408. Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00—23.00. Helgi Kristjánsson, sími 93-6258. Stefán Skarphéðinsson, sími 94-1439. Austurvegi 1, sími 94-4272. Opiö alla virka daga kl. 10.00 til 22.00 og um helgar kl. 14.00 til 19.00 Jón Sandholt, sími 94-7448. Verslunarhúsnæði Sigurðar Pálmasonar, s. 95-1350. Opiö alla virka daga kl. 17.00 til 19.00 og um helgar kl. 13.00 til 19.00. Húnabraut 13, sími 95-4160. Opið á miö- vikudögum og sunnudögum kl. 20.00 —22.00. Óiaf8fjöröur: Stefán Einarsson. Bylgjubyggð 7, sími 62380. Opiö kl. 14.00 til 19.00. Sauðárkrókur: Siglufjörður: Datvík: Akureyri: Húsavík: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Neskaupstaður: Eskifjörður: Reyöarfirði: Hornafjöröur: Hella: Vestmannaeyjar: Selfoss: Keflavík: Njarövík: Garður Sandgeröi Hafnir Grindavík: Hafnarfjörður: Garöabær: Kópavogur: Siguröui Hansen, síijii 95-5476. Suðurgata 8, sími 97-7110. Opið alla virké daga frá kl. 16.00 til 19.00 og um helgar kl 14.00 til 19.00. Sigyn Georgsdóttir, sími 96-6128. Geislagötu 10, sími 96-25177 og 25977 Opið alla virka daga kl. 14.00 til 19.00. Eysteinn Sigurjónsson, sími 96-41368. Helgi Ólafsson, sími 96-51170. Aöalbjörn Arngrímsson, sími 96-81114. Bragi Dýrfjörö, sími 97-3145. Þráinn Jónsson, símar 97-1136 og 97-1236 Hilmar Símonarson, 97-7366. Emil Thorarensen, sími 97-6117. Raftækjaverslun Árna og Bjarna, sími 97- 4321. Opin daglega mánudaga til föstudags frá 17—19 og um helgar eftir þörfum. Steingrímur Sigurðsson, sími 97-8125. í Verkalýðshúsinu, sími 99-5018. Opið alls daga kl. 17.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Strandvegi 47, simi 98-1900. Opið alla daga kl. 16.00 til 19.00 og 20.00 til 22.00. Austurvegi 39, sími 99-2033. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Hafnargötu 26, sími 92-3000. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Austurveg 14, sími 92-8341. Opið kl. 20.00 til 22.00 fyrst um sinn. Dalshraun 13, sími 51188. Opið alla virka daga kl. 20.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. í húsi Safnaðarheimilisins, sími 45380. Opið alla virka daga kl. 17.00 til 20.00, og um helgar kl. 14.00 til 17.00. Hamraborg 7, sími 45566. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. * Seltjarnarnes: Látraströnd 28, sími 21421. Opið alla virka daga kl. 18.00 til 22.00, og um helgar kl. 14.00 til 18.00. Mosfellssveit: Þverholt, simi 66690. Opið kl. 20.00 til 22.00 virka daga og 14.00 til 19.00 um helgar. Skrifstofurnar veita allar upplýsingar um kjörskrá, utankjör- staöakosningu, og taka á móti frjálsum framlögum í kosninga- sjóð. ftf AÐUR FÓLKSINS KJGSUM ALBERT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.