Vísir - 23.06.1980, Side 25

Vísir - 23.06.1980, Side 25
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR Guðlaugur og Kristín verða á fundi að HVOLI HVOLSVELLI þriðjudaginn 24. júní kl. 21.00 Fundarstjórí: Séra Hannes Guðmundsson , • Avörp: Albert Jóhannsson Anna Margrét Jafetsdóttir Fannar Jónsson Magnús Finnbogason Matthías Pétursson Sveinn Runólfsson • Ljóða/estur: Guðrún Jónsdóttir og Guðný Pálsdóttir Einsöngur: Rut L. Magnússon Pianó/eikur: Jónas Ingimundarson Aimennur söngur við undiríeik Önnu Magnúsdóttur Húsið opnað kl. 20.30 Jónas Ingimundarson leikur létt lög á píanó Stuðningsmenn SÖLUSKATTUR Viöurlög falla á söluskatt fyrir maímánuð 1980/ hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4.75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mán- uð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið/ 20. júnl 1980. Byggung Kópavogi mun á næstunni stofna 6. byggingaráfanga, sem verður 18. íbúðir. Hér með eru félags- menn beðnir að staðfesta umsóknir á skrif- stofu félagsins að Hamraborg 1, fyrir 30. 6. 1980. Eldri umsóknir verður að endurnýja. Stjórnin. B«oAíRd ( SMIDJUVEOI 1, KÓP. SÍMI 43500 (CllwOlbMifcMiOiliiM MKtMt I Képavogl) Fríkað á fullu í H.O.T.S.) Frfka6 á fullu i brá6smelln- um farsa frá Great Ameri- can Dream Machine Movie. Gamanmynd sem kemur öll- um I gott skap. Leikarar: Susan Langer, Lisa Luudon Sýnd kl. 5, 7, § og 11. Gengið Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og verður fyrir baröinu á óaldarflokki (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney. — tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. TÓNABÍÓ Simi31182 Maðurinn frá Rio (That Man From Rio) Belmondo tekur sjálfur aö sér hlutverk staögengla i glæfralegum atriöum myndarinnar. Spennandi mynd sem sýnd var viö fá- dæma aösókn á sinum tima. LeikstjóriPhilippe de Broca. Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Francoise Dor- leac. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. California suite tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk stórmynd I litum. — Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon.meö úrvalsleikurum i hverju hlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Alan Alda, Walter Matthau, Michael Caine. Maggie Smith Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. sSÆJARBiP Sími 50184 Charlie á fullu Ný bráöskemmtileg og spennandi bandarisk mynd um ofurhuga I leit aö frægö og frama. Sýnd kl. 9 hafnorhíó Slmi 16444 Svikavefur Æsispennandi og fjörug ný Panavision litmynd, er ger- ist i Austurlöndum og fjallar um undirferli og svik. tslenskur texti Bönnuö inn 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sími 11384 I kúlnaregni Æsispennandi og mjög viö- buröarik, bandarisk lög- reglumynd 1 litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: CLINT EASTWOOD. SANDRA LOCKE. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Isl. texti. Bráöskemmtileg ný banda- risk sakamála- og gaman- mynd Aöalhlutverkiö leikur ein mest umtalaöa og eftirsótt- asta ljósmyndafyrirsæta siö- ustu ára FARRAH FAW- CETT-M AJORS, ásamt JEFF BRIDGES. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ASKOLAB iö| óðal feðranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu Igleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd.-sem á erindi viö samtiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 6 og 9. salur Nýliðarnir Leikstjóri: SIDNEY K. FURIE. Islenskur texti Synd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. •salur' Þrymskviða og mörg eru augu. Sýnd kl. S-5-7-9 og 11. dags vciior Glaumgosinn Bráöskemmtileg bandarisk gamanmyhd i litum meö ROD TAYLOR - CAROL WHITE. Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími32075 Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunn(augsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Nýr dularfullur og seiö- magnaöur vestri meö JACK NICHOLSON i aöalhlut- verki. Sýnd kl. 11 fa!8ES,iíi!ay Simi50249 Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega MARTY FELDMAN. - I þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöi- legi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5 7 og 9 *-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.