Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 27
vtsm Mánudagur
23. júní 1980
27
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
D
(--------------
Hreingerningar
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir að hreinsiefni hafa verið
notuð, eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantið
timanlega, i sima 19017 og 77992.
Ölafur Hólm.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og
20498.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Aukakvöldnámskeið i júli. Hann-
es Flosason, simi 23911.
Dýrahald
2ja mánaða hvolpur
af Scheaffer kyni blandaður, til
sölu. Uppl. i sima 84324.
Þjónusta
Dvrasimaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Málningarvinna.
Getum bætt viö okkur málningar-
vinnu. Vönduð og góð vinna (fag-
menn). Gerum tilboö yöur að
kostnaðarlausu. Uppl. I sima
77882 og 42223.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28 A, simi 11755
Vönduö og góö þjónusta.
Sjónvarpseigendur athugið:
Það er ekki nóg að eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomin mynd
næst aðeins með samhæfingu loít-
nets við sjónvarp. Látið fagmenn
tryggja að svo sé. Uppl. i sima
40937 Grétar Oskarsson og simi
30225 Magnús Guðmundsson.
Klæðningar — bólstrun.
Klæði gömul sem ný húsgögn,
mikið úrval áklæða. Húsgagna-
bólstrun Sveins Halldórssonar,
Skógarlundi 11. Garöabæ simi
43905 kl. 8-22.
Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan.
Breytum karimannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan, Klapparstig
11, simi 16238.
Verktakaþjónusta og hurðasköf-
un
Tökum að okkur smærri verk
fyrir einkaaðila og fyrirtæki,
hreinsum og berum á útihurðir,
lagfærum og málum grindverk og
girðingar, sjáum um flutninga og
margt fleira. Uppl. i sima 11595.
Allir bilar hækka
nema ryðkláfar, þeir ryðga og
ryðblettir hafa þann eiginleika að
stækka og dýpka með hverjum
mánuði. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir eða fá föst verðtil-
boð. Komið i Brautarholt 24 eða
hringið i sima 19360 (á kvöldin i
sima 12667) Bilaaðstoð hf.
/-------
Safnarinn
Islensk frimerki
og erlend stimpluð og óstimpluð
— allt keypt hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37,
Simi 84424.
Atvinna i boði
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna
smáauglýsingu i Visi? Smá-
auglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaí að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Takið eftir.
Mig vantar fullorðna konu i 2
mán. góða og reglusama, sem vill
hjálpa mér við heimilisstörf.
Helst vön matartilbúningi. Æski-
legur aldur 50 til 55 ára. Sömu
leiðis vantar mig 14 ára unglings-
stúlku þarf að vera vön inn-
anhússstörfum: uppl. i sima
95-2161.
Kona óskast
á sveitaheimili norður i land.
Uppl. i sima 81718.
Húsasmiðir óskast strax,
einnig trésmiöur á verkstæði.
Reynir hf. byggingafélag, simar
71730 og 71699.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiölun námsmanna
hefur fjölhæfan starfskraft á
öllum aldri úr öllum framhalds-
skólum landsins. Opiö alla virka
daga frá kl. 9-18. Atvinnumiðlun
námsmanna. Simar 12055 og
15959.
<t\
___________
Atvinna óskast J
Vanur kjötafgreiöslumaður
óskar eftir framtiöarstarfi, þaul-
vanur afgreiöslu. Stutt vinna
kemur ekki til greina. Uppl. I
sima 14488.
27 ára mann úr sveit
vantar vinnu strax, margt kemur
til greina. Uppl. i sima 77196.
Húsnæðiiboði
Hjálp.
Þroskaþjálfa með 6 vikná barn
vantar litla ibúð. Helst i Kópa-
vogi, reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. i
sima 40818.
Húsaleigusamningur
ókevpis.
Þeirsem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað
sér verulean kostnað við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
simi 86611.
Hverageröi.
Húsnæði óskast sem fyrst til leigu
Ilengrieöa skemmri tlma. Uppl. i
sima 28270 e. kl. 7 eða 99-4233.
Ung kona
meö tvö börn óskar eftir ibúö sem
fyrst. Uppl. i sima 34509.
. Hef verið beöinn
um að útvega 4ra-5 herbergja
leigufbúö I Hafnarfiröi. Hrafnkell
Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28,
Hafnarfiröi.simi 50318.
3ja herbergja Ibúö
til leigu i Háaleitishverfi, fullbúin
húsgögnum og sima. Fagurt út-
sýni, leigutimi 3-4 mán. Tilboö
sendist Visi fyrir 25. þ.m. merkt
Sumar.
óska eftir Ibúö sem fyrst,
má vera litil, er með 12ára dreng.
Húshjálp eða ráðskonu— staða
kemur til greina á fámennu
heimili, eða hjá einhleypingi.
Uppl. i sima 52553.
2ja herbergja Ibúð
i Breiðholti til leigu, frá 15. ágúst.
Tilboð sendist blaðinu merkt:
„66” fyrir 27. júni.
Húsnæói óskast
tbúö óskast til leigu
strax i 4ra mán. fyrir unga konu i
góðri stöðu. Er róleg og reglu-
söm. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 71619 e. kl. 17 á daginn.
Fulloröin kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúð til
leigu húsverk koma til greina.
Alger reglusemi. Uppl. i sima
35182.
22 ja ára kennaraskólanemi
óskar eftir einstaklingsibúð eða
litilli ibúð. Uppl. i sima 85903.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni á Mazda 626 hardtop árg.
’79, ökuskóli og prófgögn sé þess
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir,
simi 81349.
ökukennsla-æfingatímar
Hver vill ekki læra á F.ord Capri
1978? Ctvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
FuUkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og ,14449.
Háskólanemi
á 3ja ári óskar eftir litilli Ibúð eða
herbergi með eldunaraðstöðu.
Uppl. I sima 36401.
Húsráöendur!
Ég stunda nám erlendis og mig
bráövantar einstaklingsibúö,
gjarnan meö húsgögnum, til 1.
sept. Ég heiti reglusemi og góöri
umgengni. Ef þið hafiö eitthvaö,
þá er siminn 32067 eftir kl. 20.00.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
útvegað öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang að námskeiðum á
vegum Okukennarafélags ís-
lands. Engir skyldutimar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
Saab 99 2,0 L. árg. ’74. Litur rauður.
Verð: tilboð.
Chevrolet Malibu árg. ’72, ekinn 62
þ.km. Góð dekk, gott lakk. 8 cyl., 350
cup, sjálfskiptur i gólfi. Verð 3,3—3,5.
Toyota Pick-up, árg. ’74. Litur hvitur,
verð 2,6 '
Austin Minir árg. ’76 Litur orange
Verð: tilboð.
IVantar japanska nýlega bila á sölu-
skrá og flestar aðrar gerðir.
Pontiac Grand Prix ’78 10.700
Opel Record 4d. L ’77 ~ 4.95Ö
Opel Kadett ’76 3.000
Caurice Classic ’77 6.900
Oldsm. diesel Delta ’79 10.000
Ch. Malibu Classic ’78 7.700
Wauxhall Viva delux ’74 1500
Cortina 2000E sjálfsk. ’76 3.500
M.Benz 220 D vökvast. ’77 9.500
jSubaru 4x4 ’78 4.7ÖÖ
Ch. Citation 4 cyl sj.sk. ’80 8.300
Ch. Blaser Cheyenne ’76 7.800
Volvo 142 S ’69 2.000
Ch. Maiibu 2ja dyra ’78 8.000
Ch. Caurice Classic ’78 9.000
Toyota Cressida station •78 6.000
Lada Topas ’77 2.800
M.Benz 300 D sjálfsk. '77 1U.3UV
Honda Accord sjálfsk. ’78 6.500
Oidsnt. Cutlass diesel ’80 13.400
Datsun 200L ’78 5.500
Buick Regal coupé ’79 11.000
Lada Sport ’78 4.500
Wauxhall Viva ’72 750
Tovota Corona MII >77 4.500
Honda Civic ’76 3.500
Volvo 244 sjálfsk. ’78 7.300
i Oldsmobil Delta Royardisel’78 8.000
| Ch. Nova Concours coupé ’76 5.600
Öpel Rekord 4d.L ’78 6.500
Pontiac Le Mans ’71 2.500
Ch. Nova sjálfsk. ’78 5.900
Dodge Ðart custom ’76 3.950
Mazda 626 2d. 2,0 •79 6.200
Ch. Nova Concours 2d '78 7.500
Saab 99 L ’74 3.600
Datsun 18ÖB ’78 4.800
Wauxhall Viva, delux ’75 1.650
Scout II 6 cyl, vökvast. '74 4.100
Chevette Hatchb. sk.br. ’77 3.500 |
Subaru 4x4 ’77 3.800-1
Tovota Corolla coupe ’74 2.600
Fiat127 ’73_ 700
Samband 5?» Véiadeild jlS==
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900.
Igkillinnoð
nooum bMwuþsm
HEKLA hf
Fiaf 127 árg. '74
Ekinn 76 þús. km. Verð kr.. 980
þús. Skipti möguleg á dýrari bíl.
Allegro árg. '78
Koniaksbrúnn, ekinn aðeins 9
þús. km. sjálfskiptur, verð kr. 3,8
milij.
Mini lOOO árg. '76
Ekinn 44 þús. km., rauður, verð
kr. 2,0 millj.
Passat LS árg. '76
Grænn, ekinn 71 þús. km. bíll í
toppstandi, verð kr. 3,9 millj.
Lancer 1400 GL
árg. '77
Ekinn 32 þús. km. Rauður, 4ra
dyra.
Verð kr. 3,4 milij.
Höfum kaupanda
að Land Rover , löngum, eldri
gerð 5 dyra, einnig Land Rover
diesel stuffum árg. 73.
Golf árg. '77
Guiur, ekinn 29 þús. km.
Verð kr. 4,6 millj.
Volvo 144 De luxe
árg. '74
Dökkgrænn, ekinn 140 þús. km.
sjálfskiptur.
Verð kr. 3,5 milj.
Skodi Amigo '
Gulur, ekinn 38, þús. n. Verð 2
millj., fæst á góðurr örum.
BÍUMAf
SÍÐUMÚLA33 -
04-83105
33105, i;