Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 7
vtsm Mánudagur 23. júni 1980 BræOurnir Stefán og Helgi. Heimur Sleláns Háskólabíó og Laugarásbió: óðal feðranna Leikstjóri og höfundur handrits: Hrafn Gunnlaugsson Kvikmyndatökumaður: Snorri Þórisson Hijóðupptökumaður: Jón Þór Hannesson Tóniist: Gunnar Þórðarson og Magnús Eiríksson Aðalleikarar: Jakob Þór Einarsson/ Hólmfríður Þór- hallsdóttir/ Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þórðardóttir og Magnús ólafsson. „ÓOal feöranna” er kraft- mikil kvikmynd. Þessi nýja mynd Hrafns Gunnlaugssonar fjallar um unglingspilt I sveit, sem reynir a6 brjótast burt úr basli hnignandi sveitar, a6 hætti eldra bróöur sins. Árangur piltsins, Stefáns, veröur þó ekki árangur sem erfiöi sökum ofur- valds peningamanna, en þó einkum atburöa og tilviljana, sem henda fjölskyldu hans og eiga ekkert skylt viö fjárhags- vanda né þjóöfélagsstööu. „Óöal feöranna” gerist á rösku hálfu ári og hefst meö þvi aö drukkiö er erfi eftir Hafstein fööur Stefáns. Pilturinn hyggst leggja af staö til Reykjavikur til náms, burt úr þeirri örbirgö sem rikir á býlinu og útskýrö er meö þeim oröum þingmanns- frúarinnar aö Hafsteinn hafi veriö draumóramaöur. óspart er deilt á ofurvald kaupfélags- ins i héraöinu og eignarhald þess á bændum. Þar sem lýsing á sálarllfi Stefáns er næsta tak- mörkuö viröist nærtækt aö at- huga þá félagslegu þætti sem útskýrt gætu ófarir hans. En Hrafn dregur ekki upp breiöa þjóöfélagsmynd. Allar persónur myndarinnar eru annaö hvort úr slammbyggju eöa yfirstétt. Miöstéttarfólk finnst þar tæp- ast. Auðvitaö þarf aö einfalda og mála skýrum litum, en „óöal feöranna” sýnir aö minum dómi of einfalda þjóðfélagsmynd til aö hægt sé aö flokka hana með raunsæisverkum. Sérleiðaðsettu marki Hrafn Gunnlaugsson er vanur aö velja sérleiöir aö settu marki. Þó þaö þjóöfélag sem viö blasir i „Óöali feðranna” sé ekki speglun þess sem viö lifum I er likingin samt nógu sterk til aö vekja meö okkur ugg. Skerö- ing á frelsi einstaklingsins og þau höft sem lögö eru á hvern og einn i mannlegu samfélagi eru af mörgum toga og birtast i ótal myndum. Þaö er e.t.v. ekki raunsæislegt aö leggja fram of- riki kaupfélagsstjóra, þröng- sýni móöur, vanheilsu systur og ódæöi kaupamanns, sem á- stæöur fyrir uppgjöf og einangr- un Stefáns. En þegar litiö er til raunveruleikans reynast þau atvik sem léttvæg sýnast of af- drifarfk fyrir örlög einstak- lingsins. Hrafn Gunnlaugsson fer aö dæmi margra leikstjóra og not- ar ekki atvinnuleikara heldur fólk sem lltillega eöa ekki hefur komiö nærri leiklist. Hólmfriöur Þórhallsdóttir i hlutverki móöur Stefáns túlkar sorgir og mótlæti þessarar útþræluöu bóndakonu af hógværö. Og hún hefur und- arlega tjáningarrik augu. Jakob Þór Einarsson i hlutverki Stefáns er þegjandalegur, feim- inn, örvæntingarfullur. Hann nær aö túlka á eítirminnilegan hátt þann sem stööugt er á undanhaldi og aldrei uppsker laun erfiöis sins. Magnús Ólafs- son er eini leikari myndarinnar sem nokkra reynslu hefur af kvikmyndaleik. 1 hlutverki rikisbubbans úr Reykjavík, sem svikur einu bjargarvonina út úr fjölskyldu Stefáns, sýnir Magn- ús á sér nýja hlið svo agaöur er leikur hans. Jóhann Sigurösson og Guörún Þóröardóttir skila einnig hlutverkum sínum meö prýöi og raunar er leikurinn ein- hver sterkasti þáttur „Óöals feöranna”. Snorri Þórisson hefur leyst kvikmyndatökuna vandvirknis- lega af hendi. Hann nýtfr feg- urð landsins, t.d. Hraunfossana, og nær stundum skemmtilegum sjónarhornum þegar hann myndar alkunna staöi eins óg Hvltárbrú. Um tónlistina viö myndina eftir þá Gunnar Þóröarson og Magnús Eiriksson þarf ekki aö kvikmyndir fjölyröa, hún er sterk, hún er falleg og hún hæfir átakanlegu umfjöllunarefni kvikmyndar- innar. „Óöal feöranna” er ekki gallalaus fremur en önnur mannleg smlö. Hrafn Gunn- laugsson er góöur leikstjóri og veikir punktar „óöals feör- anna” varöa einkum handrit myndarinnar, auk þess sem at- riöi hennar eru á köflum losara- lega tengd. Hins vegar eru mörg atriöi ein og sér smellin og vel útfærö, t.d. samtal Stefáns og nýrika mannsins á hesta- mannamóti. Fegurð í Ijótleikanum Verk Hrafns Gunnlaugssonar hafa sin sterku sérkenni. Hann hefur áberandi áhuga á ljótleik- anum og sýnir hann og túlkar sem eillfan mannlegan þátt. En „óöal feðranna” er oft fögur I ljótleikanum og eymdinni og áhrifamikil i vonleysinu, sem hún speglar. Bróöir Stefáns reynir undankomu frá ömurleg- um aöstæöum, en tilraunin mis- heppnast og hann ferst. Stefán reynir aö feta I fótspor bróöur- ins en uppreisn hans lýkur I ó- merkilegum bilstuldi. Stefán reynir sættir, fellur I þaö far sem honum hefur veriö búiö og e.t.v. þarf hann aö skilja eftir hluta af sjálfum sér. Kominn i fariö er hann ekki óhamingju- samur heldur spakurog taminn. Og „Óöal feöranna” vekur at- hygli og umræöu. —SKJ. 7 ókuleikníkeppni Bindindísfélags ökumanna og Vísis: GÓD ÞATTTAKA OG MARGIR AHORFENDUR KVIKNMII MOSA í HEHMORKINNI ókuleiknikeppni Bindindis- félags ökumanna og Visis hófst um helgina með keppni I Borgar- nesi, Búöardal og Bildudal. Þátttakendur eru allir á aldrinum 18—35 ára og verður úrslita- keppnin haldin i lok september. Keppnin i Borgarnesi hófst klukkan 20 á föstudag og voru keppeindur fjórir. Sigurvegari varð Jón Atli Brynjólfsson, 24 ára gamall, og keppti hann á Lada 1500. í Búðardal hófst keppni klukk- an 14 á laugardag og voru keppendur 12. Sigurvegari varð Jón Ingi Gunnarsson, 18 ára gamall, og keppti hann á Toyota 1974. Karl Þórisson, 28 ára gamall, sigraði I keppninni á Bildudal. Karl ók Skoda ’74. Keppendur voru 12 á Bildudal. Fjölmargir fylgdust með keppninni og fannst áhorfendum keppnin spennandi og skemmti- leg og höfðu á orði að hún lifgaði upp á bæjarbraginn. Myndir og nánari frásögn af keppninnibirtast i Visi á morgun. Eldur kviknaði I mosa i Heiðmörkinnium hálf sex leytið á laugardag. Aö sögn Arbæjarlög- reglunnar varð fljótlega vart við eldinn og tókst að slökkva hann áður en verulegt tjón hlaust af. Ekki er vitað um orsök eldsins, Sr. Heimir Steinsson rektor Lýðháskólans I Skálholti og sr. Úlfar Þ. Guðmundsson sóknar- prestur I ólafsfirði hafa sótt um hið nýstofnaða prestakall I Selja- sókn i Breiðholti. Prestakall þetta var nýlega auglýst laust til umsóknar en en talið að kviknað hafi út frá sigarettu. Vegna þurrkanna, sem verið hafa að undanförnu, er eld- hætta mikil og þvi nauðsynlegt að fólk fari varlega með allan eld. — ATA umsóknarfesturinn er til 15. júli. Verður væntanlega kosið i lok ágúst eða byrjun september. Fer það nokkuð eftir endanlegum fjölda umsækjenda þvi allir munu þeir halda guðsþjónustur i hinni nýju sókn áður en til kosninga kemur. H.R. Margir sækja um Seljasokn argus CITIZEN Vasahljóöritinn Bráönauösynlegur lítill hljóöriti fyrir þá, sem eru á ferö og flugi. Nýtir tímann á skrifstofunni, í bílnum, í flugvélinni, á sýningum — alls staöar þar sem þörf er á minnisatriðum og samningu þréfa á skömmum tíma. “Secretary 60” afspilari einnig fáanlegur. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. HVERFISGATA 33 ‘íój + =x + -4?’ Hverfísgötu 33 Simi 20560 ORIGINAL. ® Stærstu framleidendur heims á baðk/efum og baðhurðum allskonar Góðir greiðsluskilmálar Upplýsingar: Byggingarþjónustan Iðnaðarmannahúsið v/ Hallveigarstíg. og Sö/uumboóinu Kr. Þorva/dsson & Co. Grettisgötu 6. Simar 24478 & 24730

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.