Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 19
Oddur stakkDá aiia aii Spretthlauparinn góBkunni úr KA, Oddur SigurBsson varB sigur- vegari 1 200 metra hlaupi á miklu frjálsiþróttamóti í Saarijarve i Finnlandi I gær. Oddur sem ætlar aB taka þátt i nokkrum mótum i Finnlandi og viBar næstu dagana hljóB 200 metra sprettinn á 21,70 sekúnd- um. Á laugardaginn tók Oddur þátt i 400 metra hlaupi á sama móti og varB i öBru sæti á 47,49 sek. Sigurvegarinn, Mykra frá Finnlandi, hljóp á 47,26 sek. Jón DiBriksson, sem stundar nám i Köln i Vestur-Þýskalandi, tók i gær þátt 1 1500 metra hlaupi á alþjóBa frjálsiþróttamóti i Merksem i Belgiu. VarB hann þar i 2. sæti á eftir Beguin frá Frakk- landi, sem hljóp á 3:44,90 min, en timi Jóns i hlaupinu var 3:45,70. lslandsmet hans I 1500 metra hlauBi er aftur á móti 3:42,70 min sett i fyrra. —klp— Grunnvísitala verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl. 1980 er lánskjaravísitala maímánáðar, sem var 153 stig. Láns- kjaravísitala júnímánaðar er 160 ?tig, sem samsvarar 4,58% hækkun. Ný lánskjaravísitala hefur nú verið reiknuð út fyrir júlí- mánuð og verður hún 167 stig, sem samsvarar 9,15% hækkun frá grunnvísitölu. Spariskírteinin í 1. fl 1980 verða seld á júníverði þ. e. með 4,58% álagi á höfuðstól og áfallna vexti, til n. k. mánaðamóta, er sölu lýkur. SEÐLABANKI ÍSLANDS - skrifaði undir góðan samning við býska knattspyrnufélagíð Borussia Dorimund um nelgina „ÞaB var allt komiö á hreint og allir ánægöir meö sitt, svo þaö var gengiö endanlega frá þessu” sagöi Atli Eövaldsson landsliös- maöurinn I knattspyrnu úr Val, sem formlegea geröist atvinnu- maBur f knattspyrnu nú um helg- ina, þegar hann skrifaöi undir samning viö vestur-þýska stórliö- iö Borussia Dortmund. ,,Ég fer út nú rétt eftir mánaöa- mótin. ÞaB er búiö aö ganga frá öllum málum fyrir mig I Drot- mund, og ég á aö mæta á fyrstu æfinguna hjá Borussia þann 7. júli” sagöi Atli. Ekki vildi hann segja okkur hvað hann hafi fengiö fyrir aö skrifa undir, en heyrst hefur að þetta hafi veriö einhver besti samningur sem islenskur knatt- spyrnumaður hafi gert i upphafi sins atvinnumannsferils. Aö sögn Vestur-Þýskra blaöa, var Borussia Dortmund staðráöiö i að fá Atli til sin hvaö sem það kostaði, eftir að hann mætti á æfingu hjá félaginu i april sl. Segja þau aö aðalþjálfari liðsins, hinn frægi Udo Lattek, sem á sin- um tima geröi Bayern Munchen og siðan Borussia Mönchenglad- bach að stórveldi I þýsku knatt- spyrnunni, hefði lagt fast að stjórn félagsins aö ná i Islend- inginn eftir aö hann haföi rætt viö hann og séð til hans á æfingunni. ,,Ég er að sjálfsögðu i sjöunda himni með þetta allt” sagöi Atli þegar viö töluöum við hann i gær- kvöldi. „Aðstaöan og allt I kring- um þetta félag er alveg frábært, og ég hlakka mikiö til aö byrja”. Leikmenn Borussia munu veröa við æfingar heima i eina viku, en halda þá I æfingabUðir til Hollands, þar sem liðið mun leika þrjá æfingaleiki — tvo gegn hollenskum 1. deildarliöum og einn gegn skoska liðinu Celtic. Eru þvf miklar likur á að fyrsti leikur Atla Eðvaldssonar meö Borussia Dortmund veröi gegn gamla liöi bróöur hans, Jóhannesar, sem hóf sinn at- vinnumannsferil fyrir nokkrum árum með Celtic i Skotlandi”.. — klp — Atli Eövaldsson ásamt Vestur- Þjóöverjanum Willy Renke, sem gekk endanlega frá samningi hans viö vestur-þýska knatt- spyrnufélagið Borussia Dort- mund nú um helgina. Visismynd Friöþjófur. Dortmund fékk Alia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.