Vísir - 03.07.1980, Síða 21

Vísir - 03.07.1980, Síða 21
VISIR Fimmtudagur 3. júlí 1980. _____,__' _ ..... 21 i dag er fimmtudagurinn 3. júlí 1980, 185. dag- ur ársins. Sólarupprás er kl. 03.09 en sólarlag er kl. 23.53. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga-1 varsla apóteka i Reykjavik vik-i una 27. júní til 3. júll er I Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-i ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Finnar náöu lokasögninni á báöum boröum I eftirfarandi spili frá leiknum viö tsland á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Austur gefur/ allir á hættu Noröqr A A109864 ¥ 104 ♦ G1073 * 7 Véstur f Austar A D2 A 5 ¥ AK98 ¥ D7652 ♦ A2 4 865 A AKD104 + G832 Suöur * KG73 ¥ G3 4 KD94 * 965 I opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Lind- en og Holm: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 1L lS pass 3 S dobl pass 4H pass pass pass Þaö er ósennilegt aö a-v heföu stoppaö, þótt n-s heföu sagt einum meira og i sjálfu sér stendur slemma i laufi hjá a-v. En I lokaöa salnum var Jón óvenju daufur. Þar sátu n-s Manni og Laine, en a-v Simon og Jón: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass 1L 2 S pass 4 S pass pass pass Einn niöur og 100 var litiö upp I game eöa slemmu á hættunni. skák A Phillips og Drew skákmót- inu I Englandi, þar sem Miles varö efstur, var hann hætt kominn gegn landa sinum Short i 1. umferö. Houm tókst þó aö bjarga 1/2 vinningi á land I þessari stööu: E 4 1 t # t A. A t & A B C D Í F 5" Hvitur: Miles Svartur: Short 1. Bd5! Hxcl-t- 2. Dxcl Dxa7 3. Dc8+ Kh7 4. Rf5! og nú leiöir 4. . . gxf5 5. Dxf5+ til jafnteflis. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við %lækni á Göngudeild Landspitalans alla virk^ daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækní í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-, um kl. 17-18. j onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka heilsugœsla Heimsóknartfmar^sjukráfiusa eru sem hér segir: * Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 •til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. , 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- ’um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl.’19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagafkl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögreglŒ slökkvlllö Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8Ó94. Slökkvilið 8380. .. .. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og . 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.( Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. SjúkrabílW 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.* Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334* Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. • Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215* Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. , Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. i Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á' vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi-' lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 *og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.' Slökkvilið 2222. _____ __ j bilŒnŒVŒkt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa noröan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa. sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyti, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, slmi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garða-, bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist I síma 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- ,degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. LURIE’S OPINION ’OUCH!! SK0ÐUN LURIE tHkynnmgar bókŒsöín AÐALSAFN- utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. FERflAFÉlAG ÍSLANDS OIDUGOiU 3 SÍMAR. 1.1.79 8 OG19533. Sumarleyfisferðir i jiíli: 1. 5.—13. jUli (9 dagar): Kverkfjöll—Hvannalindir 2. 5.—13. jUlí (9 dagar): Hornvlk- Hornstrandir 3. 5.—13. jUlI (9 dagar): Aöalvlk 4. 5—13. jUlI (9) dagar): Aöalvik- Hornvik gönguferö. 5.11.—16-jUlI (6 dagar): í Fjöröu- gönguferö 6. 12,—20. jUlI (9 dagar): Mel- rakkaslétta -Langanes 7. 18,—27. jUli (9 dagar): Alftavatn-Hrafntinnusker-Þórs- mörk. Gönguferö. 8. 9.-24. jUlI (6 dagar): Sprengi- sandur-Kjölur 9. 19,—26. jUlí (9 dagar): Hrafns- fjöröur-Furufjöröur-Hornavik 10. 25,—30. jUli (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. 11. 25.-30. jUlI (6 dagar): Göngu- ferö um Snæfellsnes. Leitiö upplýsinga um feröirnar á skrifstofunni, öldugötu 3. velmœlt Leiötoginn má aöeins hafa eina ástriöu: starf sitt og stefnu. —A. Maurois. orðiö Aöur en ég var heygöur, villtist ég, en nU varöveíti ég orö þitt. Sálmur 119,67. GRÁFÍK JIITERT A HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Megrunarkúrinn minn var bæöi slæmur og góöur — ég bætti á mig 1 1/2 kliói, en þaö fór á rétta staöi Efni: 250 g gráflkjur, hakkaöar 250 g smjör eöa smjörllki 200 g sykur 300 g hveiti 2 egg 1/2 tsk. lyftiduft 1 tsk. kanell 1 bolii mjólk. Aöferö: Hræriö smjör og sykur mjög vel. Hræriö eggin saman viö, hálft og hálft I einu. Sigtiö þurr- efnin Ut I og vætiö I meö mjólk- inni. Setjiö gráflkjurnar I um leiö. Setjiö deigiö I 2 meöal stór tertumót og bakiö I miöjum 200 C heitum ofni I 15-20 mlnút- ur, eöa þar til kakan er stinn og farin aö losna frá börmunum. Kökuna má svo leggja saman meö smjörkremi eöa sultu. Gott smjörkrem fæst Ur 3 msk. af smjöri, 2 bollum af flórsykri, 1 eggjarauöu og 2 msk. af rjóma. Hrært mjög vel.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.