Vísir - 07.08.1980, Síða 3
Fimmtudagur 7. ágúst 1980
ÖKuleiknin um heigina:
Kristinn nær DriDja
besta árangrinum
Keppl i garðinum I kvöld
ökuleikni ’80 var framhaldiB i
Galtalæk um verslunármanna-
helgina. Ahugi fyrir þessari
fjölbreyttu keppni fer nú sivax-
andi og met aösókn var i Galta-
læk, 18 keppendur léku á als
oddi.
Fyrsta sæti náöi Kristinn
Bergsson, rásnúmer 11 meö aö-
eins 138 refsistig, sem er þriöji
besti árangurinn í keppninni til
þessa. Hann tík á Mazda 818 en
Kristinn var einnig með i
keppninni á Hellu þar sem hann
sigraöi og hlaut þá 5. besta ár-
angurinn.
Nr 2 var Siguröur Karlsson á
Cortina rásn. 17,182 refsistig og
3. sæti hlaut Stefán Vagnsson á
Volkswagen „rúgbrauö” rásn.
10, 184 refsistig.
Aö þessu sinni voru gefendur
verölauna Bindindismótiö i
Galtalækjarskógi.
Arangur Kristins er einstak-
lega góöur, þar sem aöstæöur i
Galtalæk voru mjög erfiöar,
mikil lausamöl og þvi erfitt um
nákvæmisakstur. Ahorfendur
voru mjög margir, enda veöur
hiö ákjósanlegasta.
Nú hafa 142 einstaklingar
þreytt keppni en næsti keppnis-
staöur veröur i Garöinum, i
kvöld, fimmtudag klukkan
20.00.
Þátttaka tilkynnist til Unnars
Más Magnússonar i sima 7240.
ökuleiknin i Reykjavik verö-
ur siöan, laugardaginn 9. ágiist
og eru væntanlegir þátttakend-
urihenni beönir um aöláta skrá
sig I sima 83533 hjá Sigurði.
AS
Vélhiólakeppnl '80:
Eyjar næstar
Vélhjólakeppnin veröur næst gefa mönnum möguleika á
háö i Vestmannaeyjum næsta alþjóölegri vélhjólakeppni i Osló.
sunnudag, svo nú er tækifæriö 11. ágúst veröur keppt á Sel-
fyrir vélhjólakappa aö undirbúa fossi, 12. ágúst í Hafnarfiröi og
sig vel og hreppa verðlaun sem þann 13.. I Kópavogi.
PRENTVILLUPUKINN
ISTRAKAGÖNGUM
Prentvillupúkinn lék lausum
hala i gær meö þeim afleiöingum
aö i frétt Visis um skemmdir i
Strákagöngum stendur aö holur
séu i veginum á 2000 metra kafla
á göngunum. Þetta stenst engan
veginn enda vita allir, sem komiö
hafa til Siglufjaröar aö göngin öll
eru ekki svo löng heldur eru þau
um 800 metrar. Þarna átti þvi aö
sjálfsögöu aö standa, aö vegurinn
væri skemmdur á um 200 metra
kafla i göngunum. — Þá hefur
einnig I sömu frétt falliö brott —
st og á fyrsta orö i slðustu máls-
grein aö vera „Kvaöst”— Sv.G.
Hreppurinn
kaupir hótel
Raufarhafnarhreppur hefur
nýveriö keypt hóteliö á staönum
af Guöjóni Styrkárssyni og var
það opnaö nú um helgina. Kaup-
veröiö var um 47 milljónir króna
en hér er um aö ræöa hús á þrem-
ur hæöum og er gistirými fyrir 70
manns i 35 herbergjum.
Sveinn Eiösson hreppsstjóri
sagöi I samtali viö Visi, aö þeir
Raufarhafnarbúar vonuöust til aö
opnunhótelsins mætti veröa til aö
auka feröamannastraum til
Raufarhafnar sem veriö hefur
fremur litill þaö sem af er sumri.
Auk þess bindu menn vonir viö aö
nýta mætti neöstu hæö hússins til
hagsbóta fyrir hreppinn t.d. með
þvi aö setju þar upp léttan iönaö.
— Sv.G.
islendingar
við njáipar-
stðrf í Asíu
Rauöa kross félögin á Noröur-
löndum sendu i mai sl. 13
manna hóp hjúkrunarfólks til
Khao—idang i Thailandi og átti
Rauðikrossinn á Islandi einn full-
trúa i þeim hópi, Sigriði
Guömundsdóttur hjúkrunarfræð-
ing. Þaö er álit manna hjá Al-
þjóöa Rauða krossinum að þar
sem ástandiö á landamærum
Thailands og Kampútseu sé svo
óöruggt og vinnuálagið þaö mikiö
sé nauösynlegt aö skipta um fólk
þar á a.m.k. þriggja mánaöa
fresti. Mun þvi Sigriöur veröa
leyst frá störfum sinum þar i á-
gúst og I hennar staö koma
Matthea Olafsdóttir, hjúkrunar-
fræöingur og ljósmóöir.
Annar Islendingur, Magnús
Hallgrimsson verkfræöingur er
Athugasemd
IFréttaljósi Visissl. laugardag
þar sem rætt var viö stjórnar-
formann, Isporto Jóhönnu
Tryggvadóttur, kom fram aö
Þórhallur Asgeirsson haföi undir-
ritaö sölusamning viö Portúgali
27.febrúar sl„ nokkru áöur en ný
rikisstjórn tekur viö völdum. Hér
á auövitaö aö standa 7. febrúar,
og biö ég hér meö afsökunar fyrir
hönd prentvillupUkans. SÞ
Matthea ólafsdóttir
nú á vegum Rauöa krossins viö
hjálparstörf i Indónesiu. Magnús
hefur yfirumsjón með starfsem-
inni á Riau-eyjunum. A eyjunni
Galang, sem tilheyrir þessum
eyjaklasa eru flóttamannabúðir
fyrir um 10.000 manns og erveriö
aö byggja nýjar búöir fyrir sama
fjölda. Búöirnar eru reknar af
Flóttamannahjálp Sameinuöu
þjóöanna og Indónesiska Rauöa
krossinum og er Magnús ráögjafi
þess siöarnefnda. Magnús veröur
viö störf sin i Indónesiu fram til
septemberloka.
w
el° 50%
o\°
30% 50%
40%
UTSALAN
■HEFSTI
50%
$0
w'
plo
o morgun
50% 400/0 20%
40<y TÍZKUVERZLUNIN
o HAMRABORG 6 - KÓPAVOGI - SÍMI 43711
urður