Vísir - 07.08.1980, Síða 10

Vísir - 07.08.1980, Síða 10
VÍSIR ^Fimmtudagur 7. ágúst 1980 Hrúturinn. 21. mars-20. april: Faröu eftir þvi sem tilfinningar þfnar segja þér i dag. Þú ert mjög hugsjdnalega sinnaöur (sinnuö) i dag. Nautiö, 21. april-21. mai: Þú ert eitthvaö heilsuveil(l) idag, sem getur stafaö af þvi, aö þú ert ekki nógu vel hvildur(ur). (Itbreiddu ekki kjaftasögur. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú átt mjög góöan leik á boröi. Biddu bara eftir tilboöum, sem þér berast, og taktu svo þvi besta, Þú færö fréttir langt aö. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Beindu hæfileikum þinum i rétta átt. Foröastu aö treysta á utanaökomandi orkuiindir. Láttu hlutina ganga eölilega. Ljóniö, 24. júli-2:i. agúst: Þúertflækt(ur) I eitthvert fjármálabrask annarra. Varaöu þig á ýmsum atriöum varöandi skattana. Meyjan. 24. ágúst-2:i. sept: Reyndu aö einbeita þér viö aksturinn i dag. Foröastu dagdrauma, þvi aö annars er hætt viö, aö þú málir hlutina alltof sterkum litum. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þaö er hætt viö aö einhver léttúö og ó- stööugleiki veröi i kringum þig i dag og hjónaband þitt eöa vinskapur biöi ein- hvern hnekki af. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér hættir til aö fara illa meö fé i dag. Foröastu aö eyöa I hégómlega hluti. Þú skalt ekki ætlast til fljóttekins gróöa. lb Ég býð til prófs til aö sanna sekt óvina okkar «skraöi Sobito i ekki aöeins Þeir ákæröu munu drekka af eitri minu... vtíla*í *_____TARZAN ® I C.*LA.n.*0 ^ÉMTnderTurk TARMN Framkvæmdu hugmynd þina um aö gera heimili þitt skemmtilegra. Helgaöu þig fjölskyldunni. Þú nýtur lifsins i kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Foröastu alls konar fiflalæti I dag. Láttu ekki blekkja þig til aö taka þátt i einhverri vitleysu. Láttu þér liöa vel i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú nýtur þin vel i félagsskap vina þinna, en þér hættir til aö ofleika dálitiö. Hætta ber leik þá hæst stendur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Leggöu áherslu á aö reyna aö standa þig sem best I vinnunni. Leiöbeiningar eru ó- ljósar og jafnvel ruglandi. Láttu reglur ekki halda aftur af þér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.