Vísir - 09.08.1980, Page 4

Vísir - 09.08.1980, Page 4
vísm Laugardagur 9. ágúst 1980 //Bankamærin" undirritar drengskaparvottorð hjá starfsmannastjóra/ og lofar að segja engum frá málefnum bankans. ,/Ég á að byrja að vinna hér", sagði hún. komin", sagði Oddur fulltrúi. ,Já vertu vel ,,Ætlar þú að vei Visir kannar öryggi Landsbankans. Blaðamaður gekk þar i „Frestaðu öllum fjár- hagslegum aðgerðum í nokkra daga", sagði stjörnuspáin mín þennan morguninn. Ég lét það engu að síður ekki aftra mér að fara niður i Lands- bankann, Austurstræti, til að framkvæma ofboð litla tilraun. Vísismenn ætluðu sem sé að athuga hversu pottþétt öryggiskerfi þeirrar stóru stofnunar er. Tilraunin fólst i því að blaðamaður mætti eins og aðrir starfsmenn bankans kl. níu að morgni í bank- ann. Gekk hann síðan rak- leitt inn í vixladeild, og til- kynnti að hann ætti að hefja störf þar, sem auð- vitað var haugalygi. Við- brögð bankastarfsmanna átti siðan að athuga. Deginum áöur var haft samráö viö Ara Guömundsson, starfs- mannastjóra Landsbankans, og honum tilkynnt áætlunin. Ari var eini maöurinn i bankanum sem vissi um uppátækiö. Hann veitti samþykki sitt ljúflega, enda sjálf- ur forvitinn aö vita hvernig deild- arstjóri myndi bregöast viö nýj- um starfsmanni óvænt. Aöur en umræddur blaöamaöur hæfi störf sem ..bankamær, varö hún aö undirrita drengskapar- vottorö hjá starfsmannastjóra. ,,Ég undirrituö.... lofa hér meö aö viölögöum drengskap minum aö gera engum utan bankans, kunn- ugt um málefni hans eöa viöskipti manna, félaga, fyrirtækja eöa stofnana viö bankann”. Akveöiö var aö Ari yröi ekki viö fyrsta klukkutlmann eöa til kl. 10. Sföan átti aö athuga hvort deild- arstjóri myndi hafa samband viö starfsmannahald eöa athuga nán- ar hvernig stæöi á nýjum starfs- krafti svona upp úr þurru. Til- gangurinn hjá Visi var fyrst og fremst aö athuga hvort „banka- mærin” nýja gæti séö einhverja hnökra á öryggiskerfi bankans, og jafnvel komiö undan vixlum eöa ööru sliku, svo lítiö bæri á. Þaö vita allir aö margir blaöa- menn eru skitblankir, og sjálfsagt meö allt rúllandi á vixlum, en skýrt skal tekiö fram, aö fram- kvæmdin var ekki i óheiöarlegum tilgangi gerö. „Ætlarþúað vera til fram- búðar?" I anddyri Landsbankans er dyravöröur sem stimplar starfs- fólk inn þegar þaö mætir til vinnu. Þaö var f jöldi starfsfólks aö koma þegar ég mætti. Ég baö dyravörö- inn aö visa mér á vixladeildina. Hann virtist ekki undra sig á, aö ég væri ekki meö númer eins og allir starfsmenn fá er þeir hefja störf. Ljósmyndari var meö i för, eins og gefur aö skilja, og vappaöi hann um bankasali og reyndi aö láta litiö á sér bera. Mitt fyrsta verk var aö spyrja um deildarstjórann. „Hún Ragn- heiöur er veik I dag”, sagöi stúlk- an. Ég vatt mér þá aö Oddi Guö- mundssyni, sem er fulltrúi i deildinni, sagöi honum til nafns og aö ég ætti aö hefja störf þennan dag. „Já, velkomin hingaö”, sagöi Oddur. „Ætlar þú aö vera til frambúöar”. Ég sagöist nú halda þaö. „Ertu búin aö tala viö þá uppi?” spuröi hann, og auövitaö játaöi ég þvi. „Þaö er vlst best aö þú byrjir i afgreiösl- unni”, og ég var drifinn aö af- greiösluboröinu og fenginn stóll. Oddur kynnti mig siöan fyrir starfsfólkinu I kring, og baö pilt sem var þar aö setja mig inn I starfiö. Þaö gekk fljótt og vel, enda ekki mjög svo flóknar skyld- ur sem þurfti aö inna af hendi þennan morguninn. Fólk kom meö vixiltilkynningar og þurftum viö aö láta þær ganga til gjald- kera eöa útreiknings. Allt var meö rólegra móti, og fannst mér timinn lengi aö liöa. Leiöbeinandi minn las Moggann, og komumst viö aö raun um aö stjörnuspár okkar pössuöu ágæt- lega viö daginn. Hann var hinn liprasti, enda sagöi drekamerkiö: „Þú munt ná góöri samvinnu meö félaga þinum i dag”. Stelpan sem Þau voru sammála um að stjörnuspárnar í Mogganum pössuðu vel við daginn. „Þú ert búinn að vera allt of len Kristján varð dálítið furðulegui

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.