Vísir - 11.08.1980, Page 2
Mánudagur 11. ágúst 1980.
2
/
/
/
/
/ Nafn.
f Heimilisfang
Sími,
Svör berist skrifstofu Vísis,
Síöumúia 8/ Rvík/ i siðasta
lagi 27. ág. í umslagi merkt
KOLLGATAN
Dregið verður 28. ág. og
| nöfn vinningshafa birt dag-
í smáauglýsingum VÍSIS í dag er
auglýsing frá FLUGLEIÐUM
undir hvaða haus? __________
Ef þú átt Kollgátuna átt þú möguleika á
Flugferð um landið fyrir þig og þína að eigin vali
fyrir kr: 120.000.- með Flugleiðum.
LANDSMENN
Víða um land
eru vel búin hótel.
Þú getur farið í
Helgarferð með
Flugleiðum í hópi,
með fjölskylduna,
eða bara þið tvö
Athugaðu þá
ferðamöguleika
sem við bjóðum
FLUGLEIÐIR
Innanlapdsflug
Hann er kraftaverk
99
i*_______________________________________________________
- segir læknlr um Russell. mlnnsia barn sem fæðst heiur I Bandaríkiunum
Hvað finnst þér um það
að birta myndir af beru '
kvenfólki á forsiðum
dagblaðanna?
Gu&jón H. Guðjónsson, nemi: Ég
er mjög ánægður með það.
Unnur Baldursdóttir, húsmóöir:
Mér finnst það asnalegt.
Jón Sigurðsson, húsvörður: Æ, ég
vil nú heldur haia þaö einhver-
staöar annarsstaðar. En ég vil
meira af uppboðum eins og var
um daginn.
Jórunn llilmarsdóttir, verka-
kona: Ég sé ekkert athugavert
við þaö, en af hverju ekki alveg
eins karlmenn.
Gylfi Dýrmundsson, sumarmaö-
ur I löggunni: Nú þaö er náttúru-,
lega allt i lagi. Lesendur eiga aö
fá aö dæma um það.
Unga móðirin táraðist þegar
hún leit nýfætt barnið sitt — svo
litið, að það komst fyrir i lófa
hennar. Læknarnir sögðu: Það
er engin von.
Hussell Ordell Williams vó
aðeins eitt pund, þegar hann
fæddist, 14 vikum fyrir timann.
Hann var 25 sentimetra langur
og skömmu eítir fæðinguna létt-
ist hann og varð aðeins 300
grömm. Það voru engar likur til
þess að hann myndi liía.
En Russell litli kom öllum á
óvart. Hann er nú sex mánaða
gamall og vegur átta pund.
Hann er kraftaverk, segir lækn-
ir hans, og minnsta barn sem
fæöst hefur i Bandarikjunum og
haldið hefur lifi.
„Læknarnir sögöu mér, að
likurnar á þvi að hann lifði væru
mjög litlar”, sagði móðir Russ-
ells, Pamela Williams, 25 ára
gömul Kaliforniustúlka.
„Þeir sögðú mér að hann væri
of litill ogveikburða til að geta
varist sjúkdómum. Lungun
voru ekki fullþroskuð svo hann
varð að liggja i súrefnistjaldi.
Russell myndi ekki einu sinni
lifa af litilsháttar kvef.
Ég varð móðursjúk, þvi ég
vildi að barnið mitt lifði. Ég
ákallaði Gúð og sagði: Þetta er
ekki sanngjarnt, Guð, gerðu
okkur ekki þetta!
Ég vildi fá að halda á barninu
minu og lofa þvi að finna ást
mina — aö ég berðist fyrir lifi
hans — og að hvorugt okkar
mætti gefast upp”.
Pamela mun aldrei gleyma
þvi er hún hélt á barni sinu i
fyrsta skipti.
„Mér fannst ég ekki halda á
neinu, hann var ekki eins og
barn. örlitill likaminn komst
fyrir i lófum minum. En ég vissi
að það bærðist lif i þessum litla
likama”.
Næstu mánuðina heimsótti
Pamela barnið sitt daglega á
sjúkrahúsið. „Hann var svo
hjálparvana þar sem hann lá i
súrefnistjaldinu meö súrefnis-
og næringarslöngur i munnin-
um. Fyrsta vikan var hræðileg,
ég var svo hrædd og bað til Guðs
á hverjum degi”.
Og Pamela var bænheyrð.
Russell fór smám saman að
þyngjast og styrkjast. Fljótlega
fékk Pamela að taka son sinn úr
súrefnistjaldinu og halda á hon-
um i fimm minútur dag hvern.
Þegar Russell varð fjögurra
mánaða fékk hann að fara heim
með móöur sinni og þar hefur
hann verið i tvo mánuði og vaxið
og dafnað.
Dr. Nasir Tejani, sem annað-
ist Russell fjóra fyrstu mánuði
ævi hans, sagði:
„Ég veit ekki hverju má
þakka að Russell lifði. Þetta er
ekkert annað en kraftaverk”.