Vísir - 12.08.1980, Blaðsíða 7
vtsm
Þriðjudagur 12. agúst 1980
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Ragnar ö. Péturs-
son.
ss « '/
; i*i'■ %íf -
Valsmenn höfðu ærna ástæðu til að fagna mörkunum á móti Fram f gærkvöldi. Gústaf Björnsson, lengst til hægri á myndinni, er ekki eins
kampakátur. VIsism.Friöþjófur.
Valsmenn iróna nú
einir I efsta sætl
- eflir stórslgur á Fram I gærkvöldl, bar sem Deir biáu voru nánasl I kennsiustund
„Auðvitað er ég mjög ánægður,
bæði meö leikinn og úrslitin. Okk-
ur hefur gengið svo illa með
Fram I sumar og þessi leikur kom
þvi svo sannarlega á réttum
tima”, sagöi Guðmundur Þor-
björnsson, fyrirliði Vals I knatt-
spyrnu, eftir aö hann og hans
menn höfðu sigrað Fram 4:0 á
I sambandi við Norðurlanda-
mótiö I golfi, senrfram fór i Finn-
landi um helgina var haldiö golf-
þing Norðurlandaþjóöannaog þar
bauð Kjartan L. Pálsson fulltrúi
islands, Norðurlandaþjóðunum
aðsenda keppendurá Evrópumót
unglinga.sem fram ferá Grafar-
holtsvelli á næsta ári.
Það mót er ekki eina stórmótið
sem er á döfinni i Grafarholtinu,
þvi að á þinginu i Finnlandi um
helgina var ákveðið aö næsta
Noröurlandamót karla skulihald-
ið á íslandi 1982, og verður þaö
háð á Grafarholtsvellinum, eina
18 holu golfvellinum hér á landi
Mikil ánægja var á meðal kepp-
enda mötsins, þegar fréttíst um
Laugardalsvelli f gærkvöldi. Þar
mættust tvö efstu lið deildarinn-
ar, og svo fór að Valur hafði al-
gjöra yfirburði.
„Annars finnst mér, að þessi
leikur hafi ekki verið svo ósvipað-
ur leiknum, sem viö töpuðum 3:2
gegn Fram i fyrri umferðinni.
þessa ákvörðun og að sögn Kjart-
ansbiðaþeirnúspenntir að mæta
Munurinn er einungis sá, að nú
nýttum við marktækifæri okkar
betur. Siöustu leikir okkar lofa
góöu um framhaldið, áður var
þetta meira eins og leikur ll ein-
staklinga, en nú leika þessir ein-
staklingar sem ein heild og hver
fyrir annan og það gerir gæfu-
muninn”..
i slaginn á tslandi.
gk—•
„Að minu mati var þetta besti
leikur Vals I sumar og reyndar I
langan tima”, sagði Guömundur.
Það tókst svo sannarlega i þess-
um leik að fá alla til aö leggjast á
eitt. Við sköpuðum okkur mörg
tækifæri og þaö gerði gæfumun-
inn”.
óþarfi er að f jalla náið um leik-
inn i gærkvöldi, Valsmenn voru
gæöaflokki betri aðilinn og ef eitt-
hvað var, áttu þeir aö vinna enn
stærri sigur. Hefðu lokatölur eins
og 6:1 hugsanlega gefið betri
mynd af leiknum og þróun hans.
Enda var þaö svo, aö Valsmenn
voru meö toppleik, á sama tima
og Framliðiö, sem aö visu var
yfirspilað, lék einn af sinum slök-
ustu leikjum.
»
Matthias Hallgrimsson skoraði
fyrsta mark leiksins I fyrri hálf-
leik með „banaskoti” rétt utan
vitateigs yfir Guðmund Baldurs-
son I markinu, og rétt fyrir leikhlé
jók Albert Guðmundsson muninn
i 2:0 með þrumuskoti af stuttu
færi eftir góðan leik Jóns Einars-
sonar upp kantinn og upp með
endalinu og þannig var staðan i
hálfleik.
í siðari hálfleik áttu Framarar
varla neitt marktækifæri, en
Valsmenn mörg. Uppskeran varð
önnur tvö mörk, sem þeir skoruðu
Guðmundur Þorbjörnsson og Jón
Einarsson. Guðmundur það fyrra
eftir laglega stungusendingu
Magnúsar Bergs og siðan Jón, er
hann komst aleinn innfyrir hrip-
ieka vörn Fram og skoraði eftir
að hafa leikiö á Guömund mark-
vörð.
gk—.
TVEIR GODIR
HEIMASIGRAR
Nokkrir vináttuleikir i knatt-
spyrnu voru leiknir I Júgóslaviu
um helgina. Júgóslavneska liðið
Hajduk Split sigraði Ziirich frá
Sviss 3-1 og voru öll mörkin gerð i
fyrri hálfleik.
Zlatko Vumovig var heldur bet-
ur I essinu sinu, en hann geröi öll
mörk „júkkanna, en Jurica
Jerkovig skoraði fyrir Svisslend-
ingana.
Þá sigraði Hajduk enska liðið
West Bromwich Albion 5-1, en
Ziirich og Albion gerðu marka-
laust jafntefli.
—röp.
Enn elii stórmótlð í Gralarhomnu:
NoröuriandamðtíD
1982 á ísiandi
„VISSl ■
að við;
myndumi
slgra”:
„Ég var búinn að segja I
strákunum að við myndum
ekki tapa þriðja leiknum f I
sumar fyrir Fram. Ég var al- _
veg viss um að við myndum |
sigra”, sagði Volker Hoffer- _
bert, þjálfari Vals, eftir leik- |
inn gegn Fram i gær, og að _
sjálfsögðu lá vel á honum.
„Við náðum góðum tökum á a
miðjunni með góðri samvinnu |
ieikmanna og þá tókst okkur ■
að koma f veg fyrir að Trausti I
Haraldsson gæti tekið þátt f ■
sókn Fram á vinstri kantin- I
um, en hann er afar hættuleg- ■
ur leikmaður”, sagði Hoffer- I
bert. ,,En f heildina var Vals- ■
liöiö mjög gott, baráttan var ■
' tii fyrirmyndar og liðsheildin ■
vann saman sem einn mað- ■
ur”. gk—. ■
„Elgum g
eftiraö !
ná öemr j
„Ég er ekki I neinum vafa ™
um, að við eigum eftir að ná ■
Valsmönnum aðstigum, þrátt —
fyrir úrslitin i kvöld”, sagði J
Marteinn Geirsson, fyrirliði _
Fram, eftir leikinn i gær-J
kvöldi.
„Þótt allir leikir séu erfiðir i |
1. deildinni þá er ekkert vafa-™
mái, að Valsmenn eiga eftir|
erfiðari leiki en við, þeir eiga ■
eftir að leika f Keflavik, ál
Akranesi og I Vestmannaeyj-H
um, og þetta eru liö, sem erfitt ■
er að sækja heim”.
— Hverjir verða I barátt-B
unni um Islandsmeistaratitil-H
inn meö ykkur?.
„Ég held að baráttan verði á ■
milli Fram og Vals, sérstak-®
lega ef KR-ingar sigra VikingB-
annað kvöld. Þá er öruggt, að™
þetta verður einvigi Vals-I
manna og okkar”.
„Hlaut aö
koma
aö pessu”
„Það hlaut að koma að
lessu, við vorum búnir að
sigra Valsmenn þrjá leiki I
röð, tvo núna f sumar og i
bikarúrslitunum I fyrra”,
sagði Hólmbert Friðjónsson,
jjálfari Fram, eftir leikinn
gegn Val I gærkvöldi.
„Þetta var dagur Vals-
manna, en það hafði mikið að
segja, að bæði mörk þeirra i
fyrri hálfleik voru hálfgerö
>jafamörk. Fyrra markið
lom, er vörn okkar var órofin,
;>etta var svifbolti, sem mark-
vörðurinn misreiknaði, senni-
lega vegna sólarinnar og ann-
að markiö kom eftir að menn
höföu gleymt sér f vörninni”.
„i þessum leik gáfum við
eftir miösvæðið og lékum stif-
an varnarleik, það hefur oft
gefist vel gegn Val, sem er
með mesta úrval góðra sókn-
armanna allra islenskra fé-
lagsliöa. Þegar Valur nær að
spila sinn fótbolta, þá nær
ekkert islenskt lið að standast
ieim snúning, og það tókst hjá
Valsmönnunum I dag”, sagði
Hólmbert. gk-.