Vísir - 13.09.1980, Page 4
Laugardagur 13. september 1980
4
Hann er á aldrinum 25 til 40 ára. Hann byrjaði strax i Menntó eða Háskólanum
að starfa fyrir f lokkinn. Hann var annaðhvort róttækur, og klæddi sig þá í galla-
buxur, klossa og kommamussu, eða þá að hann var í Heimdalli og klæddi sig i
„ungra sjálfstæðismanna blazer-jakka".
Eftir að hann lauk háskólaprófi, fekk hann stöðu innan stjórnkerfisins. Lífs-
still hans breyttist nokkuð, í f lestum tilvikum í klæðaburði, og nú gengur hann til
vinnu borgaralega klæddur, þeas. i jakkafötum og með bindi.
Hver er maðurinn? Er hann framagosi, eða hugsjónamaður, eða kanski sitt
litið af hvoru?
Lenin sagði eitthvað á þá leið að menntamenn ættu að íklæðast gervi verka-
lýðsstéttarinnar. Bandariskt viðskiptatímarit segir hins vegar, að ef þú viljir
komast í toppstöðu, þá vérði þú að klæða þig eins og þú sért í henni!
Vísir spurði nokkra menn, sem lýsingin hér að framan gæti átt við, hvaða aug-
um þeir litu á klæðaburð sinn, toppstöðufatnaðog verkalýðsgervi.
Jón Ormur Halldórsson.
„Maður
,,Miðstéttin hefur engan
einkarétt á jakkafötum
99
Þóröur Ingvi Guðmundsson er
26 ára nýútskrifaöur stjórnmála-
fræöingur sem starfar hjá Heil-
brigöis- og tryggingaráöuneytinu.
Hann hefur veriö blaöamaöur hjá
Þjóöviljanum, er yfirlýstur
vinstrimaöur en segist ekki kæra
sig um „þá Imynd I klæöaburöi
sem vinstrimenn hafa skapaö.”
„Mér finnst bindi og skyrta
mun þægilegri fatnaöur en galla-
buxur og peysa,” segir Þóröur.
„1 þessu litla þjóðfélagi, þar
sem stjórnsýslukerfiö er fámennt
og regluveldi I stórfyrirtækjum
fámenn, tel ég aö leiöin til áhrifa
sé ekki gegnum klæöaburð”.
Ég kannast viö þaö sjónarmið
aö vinstri menn telji þaö uppreisn
gegn kerfinu og gildandi viöhorf-
um aö ganga ekki meö bindi.
Einnig á aö vera andstætt vinstri-
hyggju og sósialisma aö ganga i
jakkafötum og meö bindi. En
miöstéttin hefur engan rétt á
jakkafötunum. Vinstrimenn hafa
sjálfir búiö til ákveöna imynd,
hvernig menn eigi aö klæöast, og
ég felli mig ekki viö hana.”
Þóröur segir, aö i menntaskóla
og á fyrstu árum háskóla hafi
hann klætt sig eins og vinstri-
menn,” en mér fannst þaö ekki
þægilegt svo aö ég tók upp mina
fyrri háttu. Þaö hefur vakið
athygli og maöur hefur fengiö
skot á sig fyrir aö bregöast hug-
sjóninni. En mér finnst þaö hé-
gómaskapur að klæönaöur breyti
skoöunum fólks. Margir vinstri-
menn, sem komast i áhrifastööur,
skipta um lifsstil. Ég sé ekkert
athugavert viö þaö ef þankagang-
ur þeirra og vinna, i anda sins
flokksog hugsjóna, breytist ekki.
Þaö er fáránleg hugmynda-
fræöi margra af yngri kynslóö
vinstrimanna aö þeir eigi aö
ganga i groddapeysum og galla-
buxum. Þetta er hégómaskapur
Þaö er einkamál hvers og eins
hvernig hann klæöist. Þaö er ekki
i samræmi viö sósialiska hugsun
aö fötin breyti hugsunum
frama-
gosa
, ,look
9999
„Jú, þaö er til alveg sérstakur
framagosasvipur” sagöi Jón
Ormur Halldórsson, 26 ára að-
stoöarmaöur forsætisráöherra.
Jón Ormur hefur BA próf i
stjórnmálafræöi frá Bretlandi.
Hann hefur veriö I Heimdalli og
unniö 2 ár hjá Evrópusamtökum
kristilegra demókrata og hægri
manna i London.
„Mér myndi liöa illa hér I minu
starfi ef ég væri ekki meö bindi.
Menn mótast ákaflega af um-
hverfinu og steypast i sama mót.
Annars geröi ég uppreisn I klæöa-
buröi i menntó. Þá gengu allflest-
ir I „vinstri” fötum, en ég gekk
alltaf meö bindi.
Svo er náttúrulega til þessi
„ungra sjálfstæðismanna blaz-
er”, en ég hef aldrei átt slikan,”
sagöi Jón Ormur.
Hjörleifur Guttormsson.
„Föt
og bílar
þurfa
ekki að
stinga í
stúf við
hug-
• * • 99
sjonir
„Ég get ekki séö aö ytri búnaö-
ur eins og föt og bilar stingi i stúf
viö þær hugsjónir sem maöur
stendur fyrir,” sagöi Hjörleifur
Guttormsson, iönaöarfaöherra.
„Þaö skiptir ekki máli hvort
biíl sem ráöherra velur, er
bandariskur eöa rússneskur.
Þetta er allt innflutt hvort eö er,
og skiptir ekki máli hvaöan þaö
kemur.”
Hjörleifur sagöist hafa gaman
af fallegum fötum, en þaö skipti
meira máli að fólk væri hreinlegt
og smekklegt. „Ég kann vel viö
mig i ýmsu. Þaö fer alveg eftir til
hvaöa starfa ég geng. Ég klæöi
mig ööruvisi þegar ég er viö
rannsóknir inná öræfum en þegar
ég er i þinginu. Mér finnst skipta
máli aö vera klæddur sem hæfir
hverju sinni. Annars myndi þaö
ekki trufla mig þó aö þingmaöur
mætti ankannalega klæddur i
þinginu.
Eirikur Tómasson, lögfræö-
ingur, varö aöstoöarmaöur Ólafs
Jóhannessonar, dómsmálaráö-
herra, 26 ára aö aldri. Starfinu
gegndi hann I þrjú ár, en nú starf-
ar hann á lögfræöiskrifstofu.
„Þegar ég var aðstoöarmaður
ráöherra, þá hjálpaöi þaö manni
aö klæðast viröulega. Þaö er tekiö
meira mark á manni þannig
heldur en þegar maöur er óform-
lega klæddur. Fólk býst viö aö
maöur sé heldur viröulega klædd-
ur og ég tók eftir aö sumir uröu
hissa ef ég mætti t.d. i gallabux-
um i vinnuna. Menn veröa aö
klæöa sig eftir þvi hlutverki sem
þeir gegna,” segir Eirikur. „Fólk
væntir ákveöins klæöaburöar af
ákveönu fólki. Varöandi kenningu
Lenins, þá tel ég hana snobb niöur
á viö og hef ég hina mestu and-
styggö á henni. Þegar ég var
yngri og róttækari, — já, ég var
rótttækari en ég er i dag, fór I
flestar mótmælagöngur osfrv. —
þá heföi mér þótt flott ef þing-
maöur heföi mætt á þing i galla-
buxum og hneykslað alla, en nú
Viró«l£?ó«r
e9«r”
Eirikur Tómasson.
fyndist mér þaö barnaskapur.
Maöurinn skiptir fyrst og fremst
máli, og ég met menn aldrei eftir
klæöaburöi.
Sem lögfræöingur verö ég aö
vera frekar viröulegur til fara, og
sérstaklega þegar ég mæti fyrir
rétti. Þaö veröur aö sýna dómara
og réttinum þá viröingu.
Maöur á hugsjónir ennþá,”
segir Eirikur, „en lætur þær ekki
koma fram I klæöaburöi, þaö
finnst mér barnaskapur. Hins
vegar finnst mér ekki samræm-
ast aö vera t.d. eldheitur sósíalisti
og keyra svo dollaragrin.
En hvort ég sé framagosi, þaö
veröa aörir aö dæma um. Ég hef
hins vegar metnaö á hvaða sviöi
sem ég tek mér fyrir hendur.”
,,Ansi lagleg
hann Svavar
„Ég hef enga löngun til aö likja
eftir Lenin,” sagöi Vilmundur
Gylfason, sem þekktur er fyrir
flest annaö en aö „pæla” mikiö I
fatatiskunni.
„Þaö eru sjálfsagt til menn sem
finnst þeir þurfa aö breyta um
stil ef þeir komast i áhrifastööur.
Þaö var til dæmis til þess tekiö
meö Svavar Gestsson, aö hann
heföi byrjaö aö klæöa sig i fin föt
eftir aö hann fór á þing. En ég
held aö Svavar hafi ekki átt nein
spariföt fyrir, og mér finnst þetta
ansi lagleg dökk föt sem hann
fékk sér.
Ég set ekki samasem merki á
milli lifsskoöunar og klæönaöar.
Þaö kom þó fulloröin Alþýöu-
Vilmundur Gylfason.
föt sem
fékk sér”
flokkskona aö máli viö mig rétt
fyrir sföustu kosningar, og sagöi
mér aö frændi sinn sem væri flug-
maöur myndi ekki kjósa mig, af
þvi ég væri ekki nógu finn i þing-
inu.
Eina af þessu tagi, sem fer i
taugarnar á mér, er þegar menn
sem hafa þaö dágott efnalega,
eiga einbýlishús og finan bil,
klæöast lörfum sem eiga aö gefa
til kynna einhverja lifsskoöun. En
ég held aö fólk sé þaö skynsamt
aö þaö sjái I gegnum þaö.
Ég gef ekkert fyrir svona föt
sem eiga aö vera vinstrisinnuö
eöa Heimdallarleg, ég vil einung-
is hafa föt praktísk og þægileg,
enda „sólid” hægri krati.”
Ólafur Ragnar Grimsson.
,,Ég cr
enginn
frama-
gosi
99
Viö inntum Ólaf Ragnar Grims-
son, eftir þvi hvort hann kannaö-
ist viö einhvern sérstakan frama-
gosastil i klæöaburöi. „Ég get
ekki dæmtum þaö”, sagöi ólafur,
„ég flokkast ekki undir þá „kate-
góriu” aö vera framagosi. Ég er
enginn framagosi, heldur hef ég
ákveðnum störfum að gegna.”