Vísir - 13.09.1980, Qupperneq 5
Glæsilegasta ferð ársins
MEXICO— ACAPULCO 1. nóvember — 16 dagar.
Bestu gististaðir — frábær fararstjórn.
Dvalist verður í Mexico City í 3 heila daga og í Aca-
pulco í 13 daga.
Fjölbreytt úrval kynnisferða m.a. verður gefinn
kostur á vikuferð til Yucatan.
Einstakt tækifæri — aðeins þessi eina ferð/ sem
fyllist nú óðum.
FLORIDA
St. Petersburg Beach — kjörinn sumarleyfisstaÖur haust og vetvr.
Brottför alla iaugardaga 2 eða 3 vikur — jlogið um New York.
GAstistaðir: Alden
Colonial Gateway ínn — Breckenridge — Coral Reef — Hilton
s
Islenskur fararstjóri á staðnum.
/
Enn býður Utsýn nýjung á afmælisárinu — ferðir fyrir listunnendur til helstu lista-
og menningarborga austan hafs og vestan undir leiðsögn sérfróðra fararstjóra
LISTAHÁTÍÐ
UM HEIMINN
Tónlist
Vinarborq 71.-30. september
Fararstjóri Sigurður Björns-
son, óperusöngvari
Operan i Vfn sýnir a þessum
tima; Othello— La Traviata —
Rósariddarann — Don Pas-
quale — Bróðkaup Figarós —
Rakarann i Sevilla og Tosca —
heimsfrægir söngvarar.
Verð kr. 552.000. (innifalið;7
óperusýningar).
myndlist
New York 4.-9. október
Washington D.C. 9.-12. október
Fararstjóri Aðalsteinn
Ingólfsson, listfræðingur.
Verð kr. 572.000 (innifaliðiað-
gangur að listasöfnum og
dagsferð til Cloisters).
^ Matar-
gerðarlist
Paris 12.-18. október
Fararstjóri Jónas Kristjáns-
son, ritstjóri.
Verð kr. 525.000 (innifalið’.mál-
tiðir með Jónasi á völdum
stöðum).
Leiklist
London 25. okt.-2. nóv.
Fararstjóri Jónina Olafsdótt-
ir, leikkona.
Verð kr. 445.000 (innifalið leik-
húsmiðar og dagsferð til Strat-
ford-upon-Avon).
Bygging■
Mexico City — Yucatan 1.-16.
november
Fararstjóri Vifill Magnússon,
arkitekt.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
FLUGLEIDIR ,
s//
AIR FRANCE
S4S
l/K/VMI/O //«/*/1
swissair
Farseðlar
og ferða-
þjónusta
® A
útsýn hefur á að skipa færustu sér-
fræðingum í farseðlaútgáfu og skipu-
lagningu einstaklingsferða/ hvert sem er
í heiminum. Með hvaða flugfélagi viltu
fljúga? Útsýn útvegar þér lægsta fáan-
legt fargjald á hvaða flugleið sem er á
áætlunarleiðum allra helstu flugfélaga
heimsins. Þú færð flugfarseðilinn hvergi
ódýrari en hjá Útsýn með hvaða flugfé-
lagi sem þú flýgur.
SABENA
Royal Outch Airtinoa
AerLingus*
A3POq3AOT
Brítish
airways
© Lufthansa
^3Th<" MUO
Austurstræti 17
Símar 26611 og 20100
Hvert sem ferðinni er
heitið, getur
ÚTSÝN
sparað yður fé og
fyrirhöfn.
Allir farseðlar á lœgsta
verði.
AJRPORTUGAL