Vísir - 13.09.1980, Side 9
Alræði.
Helförin i sjónvarpinu hefur
vakiö upp umræöu og er þaö aö
vonum. Þaö er sjaldgæft aö
dagskrárþættir séu svo áhrifa-
VlSIR
Laugardagur 13. september 1980
Miöstjórnarfundir hjá Sjálf-
stæöisflokknum hafa ekki alltaf
þótt tiöindum sæta, og senni-
lega hafa þeir ekki fyrr veriö
vettvangur skiptra skoöana um
ágæti rfkisstjórna. Annaöhvort
hefur veriö um þaö aö ræöa aö
menn hafi verið meö rikisstjórn
eöa á móti, eftir þvi hver hlutur
flokksins hefur veriö hverju
sinni.
Það var þvi næsta skritin til-
finning aö sitja undir ræöum,
þar sem tekist var á um ár-
angur rfkisstjórnarinnar I efna-
hagsmálum á miöstjórnarfundi
nú i vikunni. Þaö er áreiöanlega
ekki á hverjum degi, sem for-
sætisráöherra gefur stjórnar-
andstæöingum skýrslu um
ástand efnahagsmála á miö-
stjórnarfundi i fiokki beggja.
Hér segir ekki frá innihaldi
þeirra umræöna enda lokaöur
fundur, en varla getur þaö talist
trúnaöarbrot, þótt þaö sé sagt aö
óvanalegt er aö heyra raddir i
miöstjórn sjálfstæöismanna
sem bera blak af Alþýöubanda-
iaginu!
Þaö heföi einhverntima þótt
saga tii næsta bæjar.
Atlaga ad einkarekstri
miklir sem þessi bandarfski
sjónvarpsþáttur um útrýmingu
Gyöinga. Slikir þættir eiga
erindi, þótt ekki sé til annars en
aö vara viö þeim ógnum sem
styrjaldir hafa i för meö sér.
Þeir gefa einnig tilefni til þess
aö hugleiöa, hvernig þaö megi
vera, aö menntaöar og siöaöar
þjóöir geti gengiö ofbeldi og
vitfirringu á hönd. Þjóðverjar
eru hvorki betri né verri en
annað fólk. Ógæfa þeirra var sú,
■ aö alræöi valdasjúkra manna
batt þjóöina i fjötra. Vald
nasistanna varð algjört, kúgun-
in miskunnarlaus, undirgefnin
fullkomin.
Alræði i hverskonar mynd,
miöstýring, vald i fárra
höndum spillir bestu mönnum.
brenglar dómgreind, og laðar
fram hinar lægstu hvatir.
Hinn sovéski Hitler.
Þaö er langur vegur frá þvi aö
tslendingar gangi alræöisstjórn
á hönd. Þaö er ekki eðli landans
aö lúta stjórn eða hneigja sig
fyrir valdinu. Samt sem áður
hafa risiö upp hreyfingar hér a
landi, sem hafa tekiö upp mál-
staö einræöisins, lofaö þaö og
prisað. Til eru þeir menn
sem voru stoltir af þvi ‘að
klæöast brúnstökkum og mar-
sera um götur Reykjavíkur i
eina tíð. Enn eru starfandi félög
og flokkar á íslandi, sem telja
kommúnismann og Stalin til
fyrirmyndar i hvivetna.
Þaö er kaldhæöni örlaganna
aö á sama tima og þjóöin sat
agndofa eftir siöasta þátt hel-
fararinnar, þá kynnti þula
sjónvarpsins myndina um
Stalin sem sýnd var i gærkvöldi
og fjallaði um fjöldamorö hins
sovéska Hitlers.
Það skiptir vitaskuld engu
hvort alræðiö birtist okkur i
nasisma, fasisma eða
kommúnisma. Þaö er undir
öllum kringumstæöum
grimulaus viöurstyggö.
Það er hins vegar bæöi brjóst-
umkennanlegt og sorglegt,
aö islensk ungmenni skuli þrátt
fyrir áminningu helfararinnar
um vitfirringu alræöisins, láta
hafa sig i þaö, aö ganga á mála
hjá þeim þjóðfélagsöflum, sem
vilja styrk lýöræöisins sem
minnstan. Popphátiö undir
nafninu ,,rokk gegn her”, er
þjónkun viö alræöisöflin, hvort
sem poppurum likar betur eöa
ver.
Málpipur
Alþýðubandalagsins.
Það vakti sannarlega athygli
þegar bæöi siödegisblöðin birtu
ummæli Ólafs Ragnars Grims-
sonar, meö flennistóru letri á
forsíðu, þess efnis aö skýrsla
stjórnar Flugleiða væri lyga-
þvættingur og auglýsingabrella.
Sama dag var haft viðtal viö
Baldur Óskarsson i hádegisút-
varpinu, þar sem talaö var i
sama dúr.
Ýmsir hafa túlkað þaö svo, að
bæöi Visir og Dagblaöið og sjálf
fréttastofa hljóðvarpsins væru
oröin málgögn Alþýöubanda-
lagsins, meö þvi aö tiunda
ummæli og áróöur þessa flokks.
Hvar var nú hlutleysi útvarps
og sjálfstæöi Visis, svo ekki sé
talað um samanlagt frelsi og
hlutleysi Dagbla9sins?Þannig er
spun.
Aðrir fjölmiðlar svara
fyrir sig en hvaö Visi varðar er
þvi ekki að neita, að þegar
formaður þingflokks eins
stjórnarflokksins gefur sig fram
að fyrra bragöi við blaðiö og
hefur uppi stór orö og þung i
máli sern þjóöin öll fylgist með,
þá er eðlilegt að frá þeim
ummælum sé sagt. Þaö er
óneitanlega fréttamatur þegar
valdamaður, sem vill láta taka
mark á sér, hikar ekki viö aö
fullyröa að stjórnarmenn eins
stærsta fyrirtækis landsins séu
ómerkingar og ósannindamenn.
Menn veröa hinsvegar að hafa
i huga, aö þetta eru ekki orö eöa
skoöanir blaðsins, frekar en
annað sem haft er eftir einum
eöa öðrum. Viðmælandi blaðs-
ins er sjálfur ábyrgur oröa
sinna. Þaö verður svo að vera
undir dómgreind lesenda komiö
hvort menn séu málsmetandi aö
sama skapi sem þeir eru mál-
glaöir. Menn þera ábyrgö á sinu
eigin ábyrgöarleysi.
Vinnubrögö Alþýöubanda-
lagsmanna i þessu máli eru
hinsvegar þess eölis, aö rétt er
aö vekja á þeim rækilega
ritstjórnar
pistill
Ellert B. Schram
ritstjóri skrifar
athygli. Skipulagöar eru hring-
ingar i fréttablöö og gefnar
stóryrtar yfirlýsingar, sem vit-
aö er að teljast fréttamatur.
Hinsvegar eru bæöi blaða-
menn og lesendur farnir aö sjá i
gegnum tilgang þessara vinnu-
bragöa og aö þvi leyti var upp-
hlaup ólafs Ragnars varöandi
Flugleiöamáliö nokkurs viröi.
Þaö hefur afhjúpaö hann sem
lýðskrumara.
Frjáls dagblöö hafa jafnframt
aöstööu til aö draga ályktanir af
þessum leik, og hafa skoöanir á
pólitiskum hvötum þeirra lodd-
ara, sem hann stunda.
Hinsvegar er það öllu vei ra ef
Rikisútvarpið bitur æ ofan i æ á
agniö, og gleymir þeirri frum-
skyldu sinni aö taka ekki af-
stööu til málsaðila. Fréttastofa
rikishljóðvarps á ekki að hafa
skoðun á þvi, hvort fyrirtæki er
vel eöa illa rekiö, hvort stjórn-
endur þess séu vondir menn eða
góðir . Fréttamenn rikisrekins
fjölmiðils eiga ekki aö gerast
málaliðar i rógsherferö póli-
tiskra skæruliða.
Atlaga sósialista.
Þaö er deginum ljósara að
áhugi Alþýðubandalagsins á
málefnum Flugleiöa er af póli-
tiskum toga spunninn. Atlaga
þeirra hefur i rauninni leitt til
þess aö umræöan um Flugleiöir
fjallar ekki lengur um rekstrar-
leg vandamál, atvinnuöryggi
starfsfólks eöa framtið Atlants-
hafsflugsins. Umræöan er
hápólitisk og beinist aö þvi aö
knésetja stórt einkafyrirtæki
og færa sér ringulreiðina i nyt,
til að þjóönýta Flugleiöir
ellegar stofna nýtt rikisrekið
flugfélag.
Atlaga sóslalista að atvinnu-
rekstri i einka- eða félagsformi
er i algleymingi.
Sósialistar á tslandi hafa
horfiö frá þeirri gömlu
marxisku hugmynd aö bylta
þjóöfélaginu I einu vetfangi.
Þaö skal gert meö nútimalegri
aöferöum og fyrirhafnarminni.
Sósialiseringin á aö vera afleiö-
ing upplausnar innan frá.
Aöferöirnar eru augljósar:
Fyrst skal skapa glundroöa á
vinnumarkaöi, þrengja aö at-
vinnurekstrinum, stuðla aö
veröbólgu, herða á höftum og
hömlum og koma illu oröi á at-
vinnurekendur.
Þegar upplausnin er orðin svo
mikil, erfiöleikarnir svo himin-
hrópandi, aö fyrirtæki veröa að
gripa til uppsagna og samdrátt-
ar, þá er hrópaö enn hærra um
mannvonsku forstjóra og at-
vinnurekenda, og fólki talin trú
um að rikisvaldiö hafi lausnina i
handraöanum.
Niöurskuröur
óhjákvæmilegur
Þaö er ástæöulaust aö neita
þvi á þessari stundu, aö halda
hefði mátt betur á málum
Flugleiöa, gripa til aögeröa
fyrr, fara varlegar i sakirnar
þegar i óefni var komiö.
Atburöarásin er hröö þessa
dagana og erfitt að henda reiöur
á þvi, hvaö sé rétt og hvaö rangt
i þeim oröræöum og upplýsing-
um sem berast ótt og titt.
En þaö er óös manns æöi, aö
halda uppi flugrekstri yfir
Atlantshafiö miöað viö þaö
gifurlega tap sem það hefur i för
meö sér, og ef draga verður
saman seglin um stundarsakir,
þá er niöurskuröur á starfs-
mönnum óhjákvæmilegur.
Þetta skilja flestir og viður-
kenna, þótt þeir hafi vitaskuld
samúö meö þvi fólki sem þannig
missir atvinnu sina.
Þeim mönnum, er einnig
vorkunn, sem þurfa aö taka
slikar ákvaröanir. Þær eru ekki
liklegar til vinsælda.
Og vist er, aö þær hafa ekki
dregiö úr þeim trúnaöarbresti,
sem virðist vera fyrir hendi
milli stjórnenda og starfsmanna
hjá Flugleiöum.
Hvaö sem þessu liöur, þá mun
Vísir ekki taka þátt i þeim ljóta
leik aö niöa niöur einstaklinga i
pólitisku skyni, og Alþýöu-
bandalagið þarf ekki aö búast
viö þvi aö siöur VIsis veröi not-
aöar til þjónkunar fyrir þau öfl,
sem vilja einkarekstur feigan.
Blaöið gerir ekki upp á milli
þeirra stjórnmálamanna, sem
eitthvaö hafa til málanna aö
leggja, án tillits til flokka eöa
skoöana, en þaö mun vissulega
gera sitt til aö standa vörö um
frjálsan atvinnurekstur hér
eftir sem hingaö til.
Ellert B. Schram.