Vísir - 13.09.1980, Page 32
r’ft
Föstudagur 12. september 1980
síminn er 86611
■HHI
Umsögn endurskoðenda um skýrsluFlugleiöa:
„Matiö ekki nógu
varfærnislegt
9 9
veðurspá
dagslns
Hægviðri verður um allt
land, bjart verður sunnan-
lands og vestan, en annars
skýjaö með köflum, skúr á
stöku staö. Hiti breytist litið.
veðrlð
hér og
har
Klukkan 18 i gær.
Berlin rigning 17, Frankfurt
léttskýjáð 18, Nuukléttskýjað
8, London léttskýjaö 16, Parfs
skúr 16, Luxemburgskýjaö 17,
Kaupmannahöfnléttskýjaö 15,
Reykjavik léttskýjað 9, Stokk-
hóímur hálfskýjað 14, Þórs-
höfn rigning 9, Akureyri al-
skýjað 7, Ifelsinki skýjað 12,
Malaga hálfskýjað 26, Mall-
,orca skýjað 25.
Lokl seglr
Mér létti heldur en ekki þegar
ég sá eftirfarandi fyrirsögn f
Morgunblaðinu: „Gris f af-
mælisgjöf" og sá að þiggjandi
gjafarinnar var i útlandinu.
En svo kom i Ijós að Grisinn
var þá ekki sá sem ég hélt i
fyrstu.
Sa m gön gurá ðher ra
hélt i gær fund með full-
trúum allra þingflokk-
anna um málefni Flug-
leiða. Aðalumræðuefnið
var umsögn Rúnars
Jóhannssonar, sem nú
starfar fyrir eftirlits-
ménn rikisins með Flug-
leiðum, um skýrslu þá,
sem félagið lagði fyrir
rikisstjórnina fyrr i vik-
„Staða Ctvegsbankans gagn-
vart Seðlabanka hefur vcrsnaö
frá áramótum til ágústloka um
3,3 milljarða króna. A sama tima
hefur staöan hjá viðskiptabönk-
unum alls versnað um 28 mill-
jarða”, segir Armann Jakobsson
unni um fjárhagsstöðu
sina.
„bað sem mér fannst mikil-
vægast var, að endurskoðandinn
mat eiginfjárstöðu félagsins sem
svo að hún væri jákvæö, þótt
teygja megi eignamatið bæði upp
og niður”, sagði Steingrimur
Hermannsson, samgönguráð-
herra, i samtali viö blaðamenn
Visis f gærkvöldi. Hann sagði, aö
megintilgangur fundarins hafi
veriö að kynna fulltrúum þing-
flokkanna þær upplýsingar, sem
fyrir liggja um stöðu Flugleiöa,
þvi hann vildi að þeir hefðu sem
bankastjóri i Ctvegsbankanum i
samtali við Visi I dag sem birt er
á blaöslðu 6.
1 viðtalinu kemur fram að
lausafjárstaða útbegsbankans er
slæm og um 30% af útlánum hans
renna nú sjálfvirkt til sjávarút-
besta aðstöðu til aö fylgjast með
þróun þessara mála.
,,Það sem ég finn helst að
skýrslu Flugleiða er að eigna-
matiðer ekki nógu varfærnislega
gert”, sagði Rúnar Jóhannsson
þegar Vfsir haföi samband við
hann i gærkvöldi.
Hann sagðist ekki vilja kveða
uppúrum hversumikluskeikaði,
það hlyti ávallt að vera mats-
atriði.
„Það alvarlegasta við stöðu
fyrirtækisins er þó hin afleita
greiðslustaða þess og á henni
veröuraöfinna bót”, sagði Rúnar
ennfremur. —P.M.
vegsins. Hins vegar hefur lausa-
fjárstaðan frekar farið batnandi á
siöustu árum.
Rekstrarafkoma bankans er
heldur rýr enda tekur Seðlabank-
inn nú 74,5% refsivexti af yfir-
drætti. Armann Jakobsson bendir
vara Rauiar
halnarDúa
viö slökkvi-
llðl bæiarins
1 útvarpinu i hádeginu i gær
var harla óvenjuleg auglýsing
frá Brunamálastofnun, þar
sem Raufarhafnarbúar voru
beðnir að fara varlega með
eld, þvi slökkvilið staöarins
væri óstarfhæft.
„Jú, það verður aö segjast
eins og er, að slökkviibillinn
hér er orðinn mjög gamall og
úr sér genginn”, sagði lög-
reglustjóri Raufarhafnar i
samtali við Visi, er þetta var
lagt undir hann, „en hvort það
sé einhver sérstök ástæða nú
aö fara varlegar með eld,
fremur en verið hefur, það
skal ég ekkert um segja. Þetta
er að sjálfsögöu ekki eins og
best verður á kosið, en samt
finnst mér ástæðulaust að
birta svona tilkynningar”,
sagöi hann ennfremur. —KÞ.
Spypja örn
50 spurninga
Eftirlitsmenn rikisins með
Flugleiðum, þeir Baldur Óskars-
son og Birgir Guðjónsson, iögðu i
gær fimmtiu skriflegar spurning-
ar fyrir Orn Johnson, stjórnarfor-
mann Flugleiða.
Samkvæmt heimildum Visis,
snerta spurningarnar aðallega
áætlun fyrirtækisins fyrir næsta
ár, en eftirlitsmönnunum mun
þykja hún nokkuö hæpin. Spurt er
um þær forsendur, sem liggja að
baki áætlanagerðinni, en i henni
er gerfáð fyrir 900 milijón króna
hagnaði af rekstrinum, eins og
áður hefur komið fram. —P.M.
lítvarpsfréttin
reyndist röng
Það hefur nú fengist staðfest,
að útvarpið birti rangar fréttir af
biaöamannafundi P. Werner for-
sætisráðherra Luxemborgar um
málefni Flugleiða á dögunum.
Það sem ráðherrann sagði á
fundinum hefur verið skrifað upp
eftir segulbandi og þar getur
hann þess hvergi að upp úr við-
ræðum Flugleiða við Luxair hafi
slitnað þar sem Flugleiðir hafi
ekki talið sig geta lagt fram neitt
fé i stofnun nýs flugfélags. Þetta
var ein af mörgum fréttum út-
varpsins af málefnum Flugleiða
um síðustu helgi. Sögðust frétta-
menn útvarpsins hafa fengið
þetta staðfest i Luxemborg en nú
hefur sem sagt komið i ljós að
rangt var farið meö staðreyndir i
fréttum útvarps. _sg
á I viðtalinu við Visi aö Seðla-
bankinn annast nú vörslu sjóða
sjávarútvegsins og meðalinni-
stæða þeirra þar nam um 13 mill-
jörðum á siðasta ári. útvegs-
bankann myndi muna um aö ann-
ast þessa vörslu. __§g
R0KKHERí REYKJAVÍK
„Rokk-hermennirnir”, sem undanfarna daga hafa farið um borgina til að
auglýsa hljómleikana „Rokk gegn her”, sem haldnir verða i kvöld i Laug-
ardalshöll, sjást hér á hraðri ferð niður Bankastrætið og eru hinir vigaleg-
ustu. Visismynd: Ella
útvegsbankanum gerl að lána sjáifvirkt tii sjávarútvegsins en.....
Seölabankinn sér um aö
geyma milljarðasjóöi