Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 5
Texti: Guft- mundur - Pétursson vtsnt Mánudagur 22. september 1980 AFLETTU JARNBRAUTAR- VERKFALLINU I BERLÍN Starfsmenn ríkisjárnbrautanna I austur-þýsku í Vestur-Berlin afléttu i morgun verkfalli sinu, sem stöftvaft haföi allar flutninga- lestir milli V-Berlinar og V- Þýskalands og sömuleiftis far- | þegalestir bæftiþar á milli og eins i V-Berlin. Kröföust verkfallsmenn hærri launa og réttar til þess aft stofna óháft verkalýftsfélög, og náöu þeir á sitt vald mikilvægri stjórn —■ og Enn meiri flóð vegna mónsún-rigninga Þúsundir þorpsbúa i Orissa, austurfylki Indlands, hafa flúift heimili sin vegna flófta i kjölfar monsúnrigninga, sem kostaft hafa hundruft mannslifa á þeim slóft- um siftustu vikuna. Ar voru stöftugt i vexti og höföu þó margar flætt yfir bakka sina, og er ætlaft, aft 2,5 milljónir manna i héraöinu veröi á einn efta annan máta fyrir barftinu á flóftunum. Fréttir þess opinbera herma, aft rúmlega 200 hafi farist i flóft- unum, en vegna þess hve mörg þorp eru einangruft, og björg- unarsveitir enn ekki komnar á staftina til þess aö leita i húsa- rústunum, getur fullt eins verift, aft dánartalan sé I reynd miklu hærri. t Cuttack-hérafti hafi flætt 78 þorp í siftustu viku, og þar eru innlyksa um sextiu þúsund manns. — 1 þrem bæjum i Puri- hérafti höfftu 50 þúsundir manna misst heimili sin. Flugvélar vörp- uftu þangaö niftur matvælum og lyfjum, en ein þyrla almanna- varna var grýtt af sveltandi fdlki. Meftflóöunum,sem gengift hafa yfiri sumar f Andara Pradesh og Uttar Pradesh, er ætlaft, aft rúm- lega 1500 manns hafi farist frá þvi i júlí. Bráöablrgðasllórn sklpuð I Tyrklandl Herforingjanefndin og hin borgaralega rikisstjorn Tyrk- lands, sem skipuft var i gær, hef ja samvinnu sina i dag i glimunni viö efnahagsvanda landsins og öryggismál innanlands. Hinn nýskipafti forsætisráö- herra, Beulen Ulusu, tilnefndi i gær 26 ráöherra til stjórnar land- inu, þar til herforingjarnir telja óhætt aft endurreisa lýöræftift og efna til þingkosninga. — Þeir rændu völdunum 12. september siöasta, þegar ofbeldi öfgaafl- anna til hægri og vinstri keyrfti orftin svo um þverbak, aft sextán manns voru drepnir á dag aft meftaltali. „Þjóftaröryggisráftiö”, sem byltingarforingjarnir settu á laggirnar til æöstu stjórnar, hefur lýst þvi yfir, aö þaft muni fylgja sömu utanrikisstefnu og fyrri - stjóm, en hún grundvallaftist á hernaftarbandalagi vift NATO og efnahagstengslum aftallega viö vesturlönd. Nýja stjórnin er aftallega sam-. ansett af sérfræöingum, dipló- mötum og fyrrverandi foringjum úr hernum. Skipan Turgut Ozal I embætti aftstoftarforsætisráftherra þykir benda til þess, aft svipaöri efna- hagsstefnu verfti fylgt og i stjdrnartíð Demirel forstætisráft- herra, en Ozal var helsti ráöu- nautur hans i efnahagsmálum og talinn höfundur sparnaftarráft- stafanna sem stjórnin greip til i janúar siftast til þess aft fullnægja skilyrftum alþjóölegra lánastofn- ana fyrir miklum lántökum erlendis. Um helgina tilkynnti „þjóftar- öryggisráftift”, aft vænta mætti strangari aögerfta gegn ofbeldis- öflunum I skjóli herlaga, sem nú eru I gildi i öllu landinu. Þessa rúmu viku, sem liftin er frá byltingunni, hefur þróunin i of- beldisverkunum heldur verift til þess skárra. Fjórir hafa verift drepnir I þessari viku, en 99 i vik- unni á undan. skiptistöft i aftaljárnbrautarstöft- inni i V-Berlin. — A-þýskur yfir- maftur þeirra braust inn i stjórn- stööina meft aftstoft járnbrautar- lögreglunnar, en v-þýska lög- reglanskarstf leikinn, þegar þeir ætluftu aft ryftja stöftina af verk- fallsmönnum. V-þýska lögreglan skarst aftur I leikinn, þegar um 70 v-þýskir kommúnistar ætluöu eftir þaft aft veita stjórnendum járnbrautanna aftstoövift aft ryftja stjórnstöftina. Verkfallsmenn ollu mikilli ringulreiö á járnbrautarkerfinu og I samgöngum. Flugfélög urftu aft fjölga ferftum til þess aft bjarga strandagltípum burt úr V- Berlin, en á jambrautarstöftvum i A-Berlin og á svæftinu milli V- Berlinar og V-Þýskalands skap- aftist algert öngþveiti, þegar lest- arnar stöftvuftust. Verkfallsmenn sögftust ekki af- létta verkfallinu fyrr en austur- þýsk yfirvöld settust aft samningaborftinu meft þeim, en hvort þaft hefur verift gert, fylgdi ekki fréttinni um verkfallslokin I morgun. SJUNVARFS- KAPPRÆUAN Anderson byggir sinar vonir á þvi aft ná til fleiri kjósenda meft tilstilli sjónvarpsins og lafta fleiri fram- lög ikosningasjóft sinn — en þaft viidi Carter einmitt forftast, og mætir þvi ekki til kappræftunnar I sjón- varpssal. Stóll verftur iátinn standa þar auftur. Allir þrir forsetaframbjóft- endur Bandarikjanna gerftu sér vonir um pólitiskan ávinning af sjónvarpskappræftum, sem hóf- ust í Baltimore í gærkvöldi. Carter, sem afþakkaöi þátt- töku, þegar Anderson var líka boftift aft vera meft, gerfti sér von- ir um, aft keppinautar hans mundu spilla málstaft hvor ann- ars. Aftstoftarmenn Reagans litu á kappræfturna sem gott tækifæri fyrir hann aft sýna kjósendum fram á, aft hann heffti allt þaö til brunns aftbera, sem Bandarikja- forseti þykir purfa meft. Anderson sá sér I sjónvarps- kappræftunni leik á borfti tii þess aft kynna betur stefnu sfna og ná til sem flestra kjósenda I einu, sem gæti svo aftur komift honum vel vift fjáröflun I nær þurrausna kosningasjófti. „Eins og aftsetjast á skólabekk aftur”, segir John Lennon. Bitiarnir taka alflrei bráðinn upp afiur Llónsdráparar vekja litla hrilningu Dana Fyrrum þótti þaft garpskapur aft drepa Ijón, en Norftmaftur einn og Dani, sem drápu hvorki meira né minna en átta ljón, voru sóttir til saka fyrir þaft I Danmörku. Aft visu kærftir fyrir dýra-,,plagerl”. Þeir höföu keypt ijónin af dýra- garfti á Jótlandi, en þeim snerist hugur um dýrahaldift, og vildu heldur nota skinnin. Felldu þeir þessa konunga dýranna og fláftu af þeim fcldina. Slátrunin fór fram í dýragarfti, sem þeir höfftu i Bjórskógi á Sjálandi. Dýraverndunarlög og -samtök Dana eru afar ströng og vakandi, og koinust mennirnir ekki upp meft þetta óátalift. Þá voru þeir sýknaftir uf alvarlegustu ákærun- utn en sektaftir um eitthvert smá- ræfti fyrir aft hafa ekki farift eftir ströngustu reglugerftum um sláturhús og slátrun. John Lennon, fyrruin bítill, segir útilokaft, aft „Bitlarnir” myndi nokkurn tima hljómsveit aftur saman, en þeir slitu sam- vinnu fyrir niu árum. „Þessir fjórir náungar, sem mynduftu hljdmsveitina, gcta aldreí myndaft hana a itur, jafnvel þótt þeir væru allir af vilja gerftir til þess,” sagfti Lennon i vifttali vift timaritift „Newsweek”. „Ef vift Paul McCartney tækj- uin samanaftur? Þaft mundi vera drepleiftinlegt. Lfkt og aft fara I skóla aftur.” Faðlr harna- sállræðinnar Svissneski sálfræftingurinn Jean Piaget, oft nefndur „faftir barnasálfræftinnar”, lést i Genf I slftustu viku 84 ára aft aldri. Starfsbræftur Piagets vilja jafna áhrifum hans á sálfræfti 20. aldar vift Sigmunds Freuds, og hefur hann átt trúan lærisveina- hóp i háskólum og stofnunum um heim allan, en mest þó I USA, Kanada og Bretlandi. Hefur synt 20 sinn- um yllr Ermasund S9 ára gamall Breti setti I gær heimsmet meft þvi aft synda I tuttugasta skipti yfir Erinarsund, frá Dover til Frakklands. Hann var 15 klst. þessa 20. ferft sína eftir 21 milu breitt sundift. Nýi heimsmcthafinn heitir Mike Read, en sá, sem fyrra met átti var Des Remford, sem fór alls 19 sinnum yfir Ermarsund. 23 ára ný-sjálensk stúlka, Belinda Shields, synti einnig yfir I gær á rúmum niu klukkustund- um, en fjórir gáfust upp. Hafnarverkamenn móimæla Innrás- innl I Alganlstan Hafnarvcrkamenn I New York neituöu aft afgreifta sovéskt skcmmtiferftaskip (rneft 500 V- Þjóftverja innanborfts) til þess aft mótmæla innrás Sovétrikjanna I Afghanistan. Hift 25 þúsund smálesta „Maxim Gorky” neyddist til þess aft leggjast vift akkeri út á vtri höfninni. — Voru farþegar sel- fluttir á smábátum til Staten island.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.