Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 18
VlSIR Mánudagur 22. september 1980 Leikfimi 7 vikna námskeiö hefst mánudaginn 22. september í Austurbæiarskóla. Kennari veröur Rósa Þórisdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 14087 og 20056. íþróttafólag kvenna. 1 Hifvíkrt & HbSH HSSH HUGRÆKTARSKOLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvcgi 82, 1Q4 ReyKjavíK - Simi 32900 • Almerin hugrækt og hugleiöing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariökun • Stökun Næsta námskeiö hefst 4. okt. Innritun alla virka daga kl. 11-13. l-K- Acryseal - Butyl - Neomastic HEILDSÖLUBIRGÐIR ÓMÁsaeirsson HLIl DVERSLUNGrensásvegi 22— Simi: 39320 105 Reykjavík— Pósthólf: 434 Nýsendíng af ódýrum skrautfiskum/ r e • Fer^m.^jnni^roska, skjaldbökur og mikið .úrval af vatnagróðri. Opið:.fe^i^ virka daga kl. 9-6 föstudaga kl. 9-7 laugardag kl. 10-1 GULLFlSKA ♦buðin Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Talsímí=117 57 > * ► * >V»* ♦ ♦ 18 Knaltspyrnan I Belglu. Hollandi og Vestur-Þýskalandl: Þeip ísiensku nú ekki á skotskðnum Jslensku knattspyrnumenn- irnir sem mest hefur borift á i 1. deildunum i Belgiu, Hollandi og Vestur-Þýskalandi aö undan- förnu létu litið fyrir sér fara i leikjunum með liðum sinum um helgina. Atli Eðvaldsson var til dæmis aldrei þessu vant ekki á skot- skónum með Borussia Dort- mund þegar liðið mætti Bayern Leverkusen i Bundesligunni i Vestur-Þýskalandi á laugar- daginn. Þeim leik tapaði Dort- mund 4:1 áem er stærsta tap liðsins i deildinni til þessa. Pétur Pétursson fann heldur ekki markið þegar Feyenoord lék á útivelli gegn Wageningen i gær. Hann átti þó eitt besta tækifæriö i leiknum — komst einn upp að marki og lék þar á markvörðinn en einn varnar- manna Wageningen náði að komast á marklinuna á siðustu stundu og tókst að verja skotið frá Pétri. En þótt Pétur skoraði ekki — hann var tekinn útaf skömmu siðar — hafði Feyenoord sigur i leiknum 1:0 og er liðiö nú i 3. og Atli Eðvaldsson i búningi Borussia Dortmund skoraði ekki mark fyrir félagið sitt nýja um þessa helgi. 4. sæti ásamt Ajax með 9 stig að loknum 6 umferðum. Efst er Alkmaar með 12 stig og siðan Twente Enschede, sem hefur komið hvað mest á óvart i Hollandi til þessa með 10 stig. Asgeir Sigurvinsson fékk að sjá „gula spjaldið” hjá dómaranum i leik Standard Liege gegn Anderlecht, þar sem Anderlecht lék á heimavelli var betri aðilinn, en náði aðeins jafntefli 1:1. Mikill áhugi var fyrir leiknum og troðið inn á leikvanginn eins og hægt var. Steikjandi hiti var meðan á leiknum stóð og var dvölin á áhorfendapöllunim þvi allt annað en þægileg. Leið yfir fjölda manns, og þurfti lögregl- an og sjúkralið að bera yfir 100 manns út af i yfirliði meðan á leiknum stóð. Arnór Guðjohnsen lék ekki með Lokeren vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu á föstu- daginn en Lokeren sem lék á heimavelli gegn CS Bruges sigraði i leiknum 5:0. Staðan i belgisku 2. deildinni er nú þannig, að Anderlecht er i efsta sæti með 9 stig og Stand- ard i öðru sæti með 8 stig að loknum 5 umferðum. Þeir skoruðu mest í sumar - Sandgeröingur skoraði nesi mörkln I fslandsmðtínu I knattspyrnu markhæsti maðurinn i deildarkeppninni i knatt- spyrnu á islandi i ár. Deildarkeppninni lauk i gær með úrslitaleiknum i 3. deild á milli Reynis frá Sandgerði og Skallagrims Borgarnesi og skoraði Ómar tvö mörk i þeim leik. Það nægði honum til að skjót- ast upp fyrir Oskar Ingimund- arson KA á Akureyri sem var kominn með 21 mark eftir sið- asta leik KA i 2. deild á laugar- daginn. Matthias Hallgrimsson Val, varð markhæsti maðurinn i 1. deildinni t ár meft 15 mörk. Oskar Ingimundarson KA varft markhæstur i 2. deild meft 21 tnark. Omar Björnsson Reyni varft markhæstur,.Lr3=y.deitd meft 23 mörk og þar nieft „Markakóng- ur tslands" 1980... —læp— Ontar Björnsaon skuMgpyttest ntörk allra i DeiW3rkeppni Islands'mótsins i knattspyrnu i ár. Sandgerðingurinn ómar Björnsson varð Cosmos melslarl New York Cosmos varð sigur- vegari i Bandarisku meistara- keppninni i knattspyrnu i gær þegar liðið sigraði Fort Lauder- dale Strikers 3:0 i úrslitaleik keppninnar. 1 hálfleik var staðan 1:0 en ttal- inn Giorgio Chinaglia skoraöi 2 mörk i siðari hálfleik, og þar með var þriöji meistaratitill Cosmos á fjórum árum i höfn... —klp— RANGERS VANN 8:1 Úrslit i skosku meistaradeild- inni um helgina: Celtic — Airdrie 1:1 Hearts —Morton 0:1 Kilmarnock — Rangers 1:8 Partick Th. — Aberdeen 0:1 St. Mirren — Dundee Utd 2:0 Rangers eru að ná sér á strik eftir tvö mögur ár og unnu sann- færandi sigur á útivelli á Kil- marnock með átta mörkum gegn einu. Erkifjendur þeirra Celtic áttu i erfiðleikum meö smá-liðiö Airdrie og urðu að sætta sýj .viö jafntefli 1:1. Rangers og Áber- deen eru nú efst i skosku meist- arakeppninni 1 Potturlnn 3.9 mllljonir L Potturinn i islensku Getraun- unum var 3.9 milljónir um þessa lielgi þaunig að til mikils er að vinna fyrir „tippara” að vera með 12 rétta. Ekki var mikið um óvænt úrslit um þessa helgi i ensku knattspyrnunni þannig að efiaust verður einhver hepp- inn,,tippari” með 12 rétta leiki. I ensku getraununum búast nienn við góðum vinningum. Þar byggist keppnin á að finna út markajafntefli á 55 leikjum i 1.2.4 og 4 deild ensku knait- spyrnunnar og leikjum i skosku meistaradeildinni og jafnframt i 1. og 2. deild skosku knatt- spyrnunnar. Einungis sex leikj- um lyktaði með markajafntefli þannig að búst er við „Jackpot” þar ytra. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.