Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 28
VtSIR Mánudagur 22. september 1980 fSmáauglýsingar — sími 86611) •* 7(0 'Sr-tf.— Húsnæöi óskast Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason s. 66660 Audi 1979, bifhjólakennsla CZ 250 cc 1980 Peugeot árg '71. 404 Þetta er tækifæri þeirra sem vilja eignast góöan og snyrtilegan bil á sanngjörnu verði. Allskyns skipti koma tilgreina. Uppl. I sima 76845. Vantar yöur góöan leigjanda? Éger46ára gamall og er einn. Ég er aö leita aö einstaklingsibúö eöa stóru herbergi meö skápum og sér snyrtingu. Uppl. veittar i sim- um 21183 og 24991. Einstæð móöir meö eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Algjör reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 19674. 2ja-3ja herb. ibúö óskastá leigu sem fyrst. Einhver heimilishjálp kæmi til greina. Skilvisiog góöri umgengni heitiö. Uppl. i síma 86548. 27 ára regiusamur maöur óskar eftir 1-3 herbergja ibúö. Mjög góö meömæli. Uppl. I sima 36425 eftir kl. 19.30. Hafnarfjöröur Konu meö 2 dætur á barnaskóla- aldri vantar ibúö til leigu i Hafn- arfiröi. Reglusemi, róleg og góö umgengni. Uppl. i sima 54439 eftir kl. 6. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsia. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsia — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Colt ’80 li'tinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Sfmar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns Ó. Hannessonar. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundaf G. Péturssonar.Sim'' ar 73760 og, 83825. ökukennsla viö yöar hæfí. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennarafélag isiands aug- lýsir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Finnbogi Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson s. 15605 — 85340 BMW 320 1980 Eiður Eiðsson s. 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Sunny 1980 Þorlákur Guðgeirsson s. 83344 — 35180 Toyota Cressida Þórir S. Hersveinsson s. 19893 — 33847 Nýr Ford Fairmont Ævar Friðriksson s. 72493 VW Passat Ágúst Guömundsson s. 33729 Golf 1979 Bilaviðskipti Afsöi og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Vísis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaöan bíl?” Saab 96 árg. ’72 til sölu. Aukavél og girkassi fylgja, einnig 3 stk. felgur. Góður bill. Verö 1.200 þús. Greiðsluskil- málar. Skipti koma ekki til greina. Uppl. i sima 52567 og 51549. Mazda 1300 árg. ’73 til sölu. Þarfnast viögeröa. Selst ódýrt. Uppl. I sima 76957 e. kl. 19. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Skoðaður ’80. Gott verð má greiðast mánaðarlega (skipti á góðum Moskvitch koma til greina). Uppl. i sima 10751 e. kl. 17. Skodi 110 SL árg. ’74 til sölu. Skoðaður ’80. Selst fyrir litiö gegn staöreiðslu. Uppl. i simum 66452 og 66717 eftir kl. 18. BMW 320 árg. 1980 til sölu. Ekinn 7 þús. km. Uppl. i sima 17718 á kvöldin. Wagoncer ’76 Til sölu Wagoneer, árg. ’76. Bif- reiðin er i mjög góðu standi. Ýmsir aukahlutir fylgja. Bila- skipti eða greiðslukjör koma til greina. Allar nánari upplýsingar i simum 39330 eða 40357. Willys. Willys. árg. ’63, til sölu. Uppl. i sima 52529. Fíat 600 árg. 1970 litur þokkalega út.fæstfyrir litið. Upplýsingar I sima 81488 eftir kl. 6. Toyota Corolla ’72 Til sölu mótor, girkassi o.mfl. i Toyotu Corolla árg. ’72.Uppl. i sima 81718. Fiat 128 Rally árg. ’73 til sölu. Ágætur bill. Uppl. I slma 74493 Bila og vélasalan As auglýsir Til sölu eru: Citroen GS stahon árg. ’74 M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti) M. Benz 250 árg. ’70 Chevrolet Malibu árg. ’72 Trabant árg. ’78 Lada 1200 árg. ’73 og ’75 Opel Rekord 1700, station árg. ’68 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söluskrá. Bilaog vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Vörulyftari 4 1/2 tonna Clark til sölu. Uppl. I sima 99-2108. Nýkoninir varahlutir i: Ch. Chevelle ’68 Dodge Coronette ’68 Dodge Dart ’71 Austin Mini ’74 Sunbeam Hunter ’72 Kaupum einnig nýlega bila til niðurrifs. Opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höfðatúni 10 simi 11397. Fiat 128 árg. ’75 til sölu. Ekinn 53 þús. km. Þarfn- ast viðgeröar. Verö 400 þús. Uppl. i sima 53233. Bfiapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti I flestar gerðir biia, t.d. vökvastýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, feigur ofl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’%—/ Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68-’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hilman Hui.ler ’71 Trabant ’70 Höfum mikiö úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Biiapartasalan, Höfðatúni 10. Austin Mini árg. '74 Góöur bill og litiö ekinn en skemmdur eftir umferöaróhapp, til sölu. Til sýnis aö Alftamýri 22, (Jafet).Nánariuppl.Isima 38411. Wiliys árg. ’66 tii sölu Uppl. i sima 93-7128. Fallegur bill Til sölu Ch. Malibu, árg. ’78. Vel meö farinn. Gott verö, góöir greiösluskilmálar. Til sýnis á Aöalbilasölunni Skúlagötu, simi 15014, einnig í sima 32724 á kvöld- in. Friðrik Þorsteinsson s. 86109 Toyota 1978 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guðjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Gunnar Jónsson s. 40694 Volvo 1980 Gunnar Sigurðsson s. 77686 Toyota Cressida 1980 Hallfriður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626 1970 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Peugeot 504 árg. '70 til sölu i heilu eöa til niöurrifs. Til sýnis aö Brautarholti 24. Uppl. i sima 19360. Mazda 323 Sport árg. ’80, til sölu, ekinn 9 þús. km. Uppl. i síma 71160. VW 1302 LS árg. ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uþpl. i sima 44461. Vantar Wagooner jeppa, helst 8 cub. sjálfsk., árg. ’70-’72. Vil láta á móti Maveric ’71, 6 cy 1., sjálfskiptan upp i. Uppl. i sima 83374 til kl. 18. Cortina árg. ’71 til sölu Skipti koma til greina á Austin Mini eöa litlum Fiat árg. ’72-’74. Bilasala Selfoss simi 99-1416 Hilman Hunter station árg. ’72 til sölu. Ný skoöaöur ’80 ekinn 60 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 42647. Höfum úrval notaöra varahluta i: Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 M. Benz 250 ’69 Sunbeam 1600 ’74 Skoda Amigo '78 Volga ’74 Bronco Mazda 323 ’79 Cortina ’75 Mini ’75 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opiö virka daga 9—7,laugardaga 10—4. Sendum um land allt Hedd hf. Skemmuvegi 20 simi 77551. dcxnaríregnir Unnur Ármann Hrefna ólafsdóttir. Unnur Armann lést 12. sept. sl. á Borgarspitalanum. Hún fæddist 4. febrúar 1912 á Hellissandi. Foreldrar hennar voru hjónin Arndis Armann og Valdimar Ar- mann. Unnur lauk prófi frá Verslunarskóla Islands áriö 1930. 1 nokkur ár starfaöi hún á skrif- stofu Nathan og Olsen. Arið 1937 giftist hún eftirlifandi manni sin- um Steinþóri Marteinssyni og eignuöust þau þrjú börn. Unnur veröur jarösungin i dag, 22. sept. frá Fossvogskirjcju kl. 15.00. brúðkaup 30. ágúst voru gefin saman I Bú- staðakirkju af föður brúðarinn- ar, séra Hreini Hjartarsyni, Jó- hanna Hjartardóttir og Magnús Helgi Bergs. Heimili þeirra er að Marklandi 4, Studio Guðmundar Einholti 2, Reykjavlk. Hrefna ólafsdóttir lést 14. sept. s.l. á Hrafnistu. Hrefna fæddist 5. september 1894 að Reykjum á Skeiöum. Foreldrar hennar voru Guðrún ólafsdóttir og Ólafur ó- feigsson. Hrefna stundaöi nám viö Verslunarskólann. Að námi loknu vann hún við verslunar- störf, réöst áriö 1914 til Norö- fjaröar og vann viö verslun Sig- fúsar Sveinssonar. Hrefna giftist Erlendi Pálmasyni, skipstjóra og stýrimanni. Þau eignuðust sjö böm. Œímœli Ragnar Magnússon. 60 ára er I dag. 22. september, Ragnar Magnússon forstjóri, Sigluvogi 15 hér i bænum. Kona Ragnars er Elin Guömundsdóttir. — Þau hjónin eru erlendis um þessar mundir. tHkynningar Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markaö sunnud. 5. okt. nk. I safnaöarheimilinu. Von- ast er til aö félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvaö af mörkum t.d. kökur, grænmeti og alls konar basarmuni. Hafiö samband viö Hönnu i sima 32297, Sillu: 86989 og Helgu: 38863. Akraborgin fer frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00,13.00,16.00 og 19.00. Akraborgin fer kvöldferöir á sunnud. og föstudögum. Frá Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavik kl. 22.00. Lukkudagar 20. september 28359 Henson æfingagalli. Vinningshafi hringi i sima 33622. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Scania 76s árg. '66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania UOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilavidgerðir ^ Allar almennar biiaviðgerðir, bilamálun- og rétting. Blöndum alla liti. Vönduð og góö vinna. Bilamálun og rétting Ó.G.Ó., Vagnhöfða 6, Simi 85353. Nylonhúöum slitna dragliösenda. Nylonhúöun hf., Vesturvör 26, Kópavogi, simi 43070. Bílqleiga Bilaleigan Vlk s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bilaieiga S.H. Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bílar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Eigum fyrirliggjandi 12 feta Terhin vatnabáta og 13,14 og 16 feta Fletcher hraöbáta til sölu á góöu haustveröi. Aöeinsum örfáa báta að ræöa. Einnig Chrysler utanborösmótora i flestum stærö- um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva- götu 10 Simar 21286 og 21460.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.