Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 22.09.1980, Blaðsíða 16
Englnn for hmm með kðk-hlasslD - en keppnin altur á mðtl löfn og liörð I siðasta stigamöti ársins (golli JUlius R. Júliusson úr Keili i Hafnarfiröi varö sigurvegari I slöasta opna stigamótinu i golfi, sem lauk á Grafarholtsvelli i gær, en þaö var Coca Cola-keppnin. Er þaö elsta opna golfmót á tslandi en þaö fór nú fram i 20 sinn. Július og Stefán Unnarsson GR uröu jafnir í keppninni án forgjaf- ar — léku báöir á 152 höggum. Uröu þeir vinirnir aö heyja auka- keppni „bráöabana” um 1. sætiö og haföi Július sigur á Stefáni á 2. braut. Aukakeppni varö einnig um 3. verölauninogkepptu þar þeir Jón Haukur Guölaugsson Nesklúbbn- um og borötenniskappinn góö- kunni Gunnar Finnbjörnsson úr GR en þeir léku báöir á 155 högg- um. Hlaut Jón 3. sætiö með s'igr'i strax á 1. braut. Keppni þessi gaf 110 stig til Landsliös GSl og skiptu 10. fyrstu þeim á milli sin. Voru þaö fyrir utan þá 4 fyrrnefndu þeir Sigur- jón R. Gislason GK og Eirikur Þ. Jónsson GR sem léku á 157 höggum. Frans B. Sigurðsson GR og Siguröur Albertsson GS sem léku á 158,Þorbjörn Kjærbo GS sem var á 159 höggum og Sigurður Hafsteinsson GR sem lék 36 holurnar á 160 höggum. Þeir Frans B. Sigurðsson og Stefán Unnarsson uröu jafnir meö forgjöf — nettó 142 högg — en Frans fékk 1. verölaunin á betra skori síöustu sex bratuirnar. Gunnar Finnbjömsson RG náði i 3. verölaunin þar með betri á- rangri en Halldór Fannar GK á siöustu sex brautum en þeir voru báöir á 143 höggum nettó. Enginn af hinum liölega 100 keppendum I mótinu haföi þaö af aöfara ,,holu I höggi” á 17.braut, en bilhlassiö af Coca Cola var i verðlaun fyrir þann sem þaö géröi. Margir komust nálægt þvi. Næstur var Þorbjörn Kjærbo sem lagði kúlunni 77 sentimetra frá fyrri daginn, en sá sem komst næst þvi siöari daginn var Ólafur Ag. Þorsteinsson GK sem var lið- lega 2 metra frá holunni. Siðasta opna golfmótiö á þessu ári veröur um næstu helgi á Höfn i Hornafiröi. Erþaö 36 holu keppni sem byrjar á laugardaginn. Er mikil þátttaka I þaö mót aö vanda og er hóteliö á staönum þegar aö veröa fullbókaö. Vitaö er um aö frá Borgarnesi og Akureyri veröa farnar hópferöir en auk þess koma fjölmargir aö frá ymsum stöðumá landinu... —klp— KÖBENHAVNS STRY GEKVARTET heldur tónleika i Norræna húsinu mánudaginn 22. september kl. 20.30 Á efnisskrá verða verk eftir W. A. Mozart (K-590), Niels W. Gade og L. v. Beethoven (Heiliger Dankgesang”, op. 132). Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu hússins og við innganginn. V_______________________________________J NORRÆNA HÚSIÐ ® 17030 REYKJAVIK Innritun stendur yfir L‘KL, 13-19 52996 virka daga Takmörkum nemendur í hvern tíma Kennum: Ðarnadansa — gömlu dansana — samkvæmis- dansa og diskódansa. Kennslustaðir: Reykjavík. Safnaðarheimili Lang- holtskirkju og Fáksheim- ilinu. Hafnarf jörður. Iðnaðarmannahúsinu Kefiavík — Vogum Garði — Þorlákshöfn Hvolsvelli. Kennarar: Niels Einarssoa Rakel Guðmundsdóttir og Rún- ar Hauksson. ÞEIB BESTU HÆTTU KEPPNI - Lltil reísn yfir slðasta „siórmótinu” I trlálsum íprðttum á ðessu keppnlstlmabfli Þaö var heldur dauft yfir bikarkeppn- inni i tugþraut karla og fimmtarþraut kvenna i frjálsum iþróttum á Val- bjarnarvöllum um helgina. Aðeins ör- fáir keppendur mættu þar til leiks — margir hættu í miöri keppni — og á- rangur þeirra sem luku henni var ekkert til aö hrópa húrra fyrir. En það má hrópa húrra fyrir þeim sem iétu sig hafa það aö ljúka keppn- inni þvi veöriö báöa dagana var allt annaö en skemmtilegt keppnisveöur — hávaöa rok og beljandi rigning. Sérstaklega var þaö gott hjá hinum þrem ungu stúlkum sem þraukuöu af i fimmtarþraut. Þar sigraöi Kristbjörg Helgadóttir Armanni, hlaut samtals 2846 stig. Hún hljóp 100 metrana á 16,1 sek, kastaði kúlunni 6.90 metra, stökk 1.45 i hástökki og 4.93 metra i langstökki og endaöi svo meö aö hlaupa 800 metr- ana á 2.45,01 minútu. önnur varö Jóna B. Grétarsdóttir Ar- manni meö 2593 stig, sem er nýtt telpna- met. Hún hljop 100 metrana á 16.9 sek. kastaöi kúlunni 7,55 metra,stökk 1.40 metra i hástökki og siöan 4.93 metra i langstökki og hljóp 800metrana á 2:57,8 min. Armann sigraöi i bikarkeppninni i fimmtarþraut kvenna, þar sem KR, sem var meö 2 keppendur i upphafi, átti aöeins 1 keppanda i lokin. Þaö var Elin Viöarsdóttir, sem lauk keppni fyrir KR — var meö 2334 stig, en Helga Halldórs- dóttir, sem var meö yfirburöi eftir fyrstu tvær greinarnar, hætti vegna óánægju meö árangur sinn!! 1 bikarkeppni karla i tugþraut byr juöu menn meö miklum krafti en þar gáfust stjörnurnar fyrst upp. Stefán Hall- grimsson UtA eftir fyrstu greinina og siöan Elias Sveinsson FH eftir þrjár greinar. Sigurvegari i tugþrautinni varö Stefán Þ. Stefánsson ÍR sem hlaut samtals 6143 stig. Hann hljóp 100 metrana á 11,2 sek, langstökkið mældist 6,69 metrar hjá honum, kúlunni kastaöi hann 9.09 metra, i hástökki fór hann yfir 1.94, 400 metrana hljóp hann á 52,4 sek, 110 metra grindahlaupið hljóp hann á 15,9 sek, kringlunni kastaöi hann 28,10 metra, i stangarstökki fór hann yfir 3 metrana spjótinu þeytti hann 44.70 metra og 1500 metrana hljóp hann á 4:51.0 minútu. Gunnar Páll Jóakimsson IR varö annar i tugþrautinni meö 5662 stig og Jónas Egilsson 1R þriöji með 4186 stig. 1R sigraði i bikarkeppninni — enda ekk- ert annaö félag sem átti keppendur sem höföu þaö af aö ljúka viö allar 10 greinarnar... —klp— Reyklavik á ðll sæiin Vikingar tryggöu sér réttinn til aö leika I Evrópukeppni i knattspyrnu er liöiö sigraöi Akurnesinga á Laugar- dalsvelli á föstudag meö tveimur mörkum gegn einu. Larus Guömundsson skoraöi fyrsta markiö fyrir Viking en Jóhann Þor- valdsson bætti öðru viö fyrir leikhlé. Það var siöan Sigþór ómarsson sem minnkaði muninn fyrir Akranes en þrátt fyrir mikla sókn i siöari hálfleik tókst liöinu ekki aö skora fleiri mörk og var snilldarmarkvarsla Diöriks Clafssonar þar þyngst á metunum. Þaö er þvi ljóst aö þrjú Reykja- vikurfélög taka þátt i Evvrópukeppn- inni næsta sumar. Valur i Evrópu- keppni meistaraliöa, Fram i Evrópu- keppni bikarhafa og Vikingur i UEFA- keppninni. Er þá eins gott aö liöin fái ekki öll heimaleiki sina á sama tima. —SK. I I J Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson VÍSIR Mánudagur 22. september 1980 Þessar fallegu ungu stúlkur sáu um aö bikarinn sem þær eru með á milli sin færi til félags þeirra, Armanns. Þær fengu hann fyrir sigur í bikarkeppninni I fimmtarþraul kvenna ifrjálsum íþróttum um helgina. Kristbjörg Helgadóttir til vinstri bar þar sigurorð af stöllu sinni Jónu Björk Grétarsdóttur, sem er til hægri á myndinni, en hún setti aftur á móti nýtt tslandsmet telpna i fimmtarþraut... Visismynd Friðþjófur. ECONOLINE Nú er tækifærið ti/ að tryggja sér góðan sendibii i tima fyrir jólaösina Við eigum fyrirliggjandi nokkra Ford Econoline sendibi/a af árgerð 1980 Burðarþoi 1100 kg. Verð frá kr. 8.400.000.- Sorct Grensásveai 11 sími 8315O ° 83085 „NÝIR' bílar til sýnis og sölu Subaru 4x4 árg. '80/ þús. km. Verð kr. 7.800 þús. ekinn 3 Mazda 626 2000 árg. '80/ ek- inn 4 þús. km. Verð 7.400 þús. Toyota Starlet árg. '80/ ek- inn 2 þús. km. Verð kr. 5.900 þús. Citroen GS árg. '79, ekinn 19 þús. km. Verð kr. 6.500 þús. Datsun Cherry GL árg. '79, ekinn 11 þús. km. Verð kr. 5.700 þús. Daihatsu Charade árg. '80, ekinn 3 þús. km. Verð kr. 5.300 þús. BMW 320 árg. '80, ekinn 6 þús. km. Verð kr. 10.500 þús. Voivo 244 GL árg. '78, ek- inn 35 þús. km. Verð kr. 8.300 þús. Mazda 323 árg. '80, ekinn 6 þús. km. Verð kr. 5.700 þús. Lancer 1600 GL ekinn 11 þús. Verð kr. 6.800 . '80, Opið alla daga kl. 9-7 (Nema sunnudaga) Bílaleigan (/m Sími leigir út nýja bíla^-^ Lada Sport 4x4 - Lada 1600 - Mazda 323 Toyota Corolla - Daihatsu Charmant - Mazda station - Ford Econoline sendibíla leigunnar er 37688

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.