Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 7
7 Þriðjudagur 7. október 1980 VÍSlR Valur Reykjavíkurmelstarl í - saoðl Hiimar Hafsteinsson. pjáifari Vals eftir að valur sigraði kr 79:78 „Ég verö aö segja alveg eins og er, aö ég bjóst ekki viö sigri gegn KR i kvöld”, sagöi Hilmar Haf- steinsson þjálfari Vals i körfu- knattleik, eftir aö menn hans höföu sigraö KR i æsispennandi úrslitaleik i Rvfk-mótinu i gær- kvöldi 79:78, eftir framlengingu. Þegar 47 sek. voru eftir af leiknum, var staöan jöfn 67:67 og fengu KR-ingar þá tvö vitaskot. Eirikur Jóhannesson, sem lék mjög vel fyrir KR f gærkvöldi, skoraöi úr þeim báöum og staöan þvi 69:67. Valsmenn hófu sókn sem endaöi meö glæsilegu lang- skoti Þóris Magnússonar og enn var leikurinn jafn. KR-ingar geystust fram völlinn og Geir Þorsteinsson var aö komast f skotfæri, þegar Kristán Ágústs- son braut á honum, en ekkert var dæmt, mörgum til mikillar furöu. Þarna sluppu Valsmenn svo sannarlega meö skrekkinn, en tvær sekúndur voru eftir af venjulegum leiktima, þegar petta umdeilda atvik átti sér staö. í framlengingunni voru Vals- menn ávallt fyrri til aö skora, en þegar 22 sekúndur voru eftir af framlengingunni, fékk Keith Yow KR tvö vitaköst og staöan var 79:77 Val f vil. Yow var óheppinn, hann steig á vftalinuna I fyrra skotinu, sem hafnaöi i körfunni og stigiö þvi réttilega dæmt af. Siö- ari skotiö var löglega framkvæmt ogrataöi einnig rétta leiö, staöan 79:78 og Valsmenn meö knöttinn. KR-ingarnáöu honum þó áöur en timinn var búinn, en Jóni Sig- urössyni tókst ekki aö skora, er hannbraustf gegnum vörn Vals á sföustu sekúndunni. „Ég er afskaplega ánægöur meö þessi úrslit. Ken Burrell, nýi Jón bestur í vítum Jón Sigurösson KR náöi bestri vitahittni I Reykjavfkurmótinu I körfu. Skoraöi hann úr 15 af 17 skotum, sem gera 88.23%. Coleman stigahæstur Mark Coleman IS skoraöi mest i Reykjavikurmótinu í körfu, 178 stig íleikjunum fimm, 35,6 stig aö meöaltali i leik. Lífstíöar- banni Young aflétt Willie Young er aftur Kominn í landsiiðshðp Skotlands Willie Young, miövöröur Ar- senal, var valinn I gær I skoska landsliöshópinn, eftir 5 ára út- legö. Young, sem var dæmdur i ævilangt keppnisbann meö skoska landsliöinu fyrir 5 árum, er i landsliöshópnum, sem mætir Portúgal á Hampden Park eftir viku i HM. Young var einn af 5 leik- mönnum, sem dæmdir voru i ævi- langt keppnisbann 1975, fyrir aö stofna til slagsmála á nætur- klúbbnum Bonaparte i Kaup- mannahöfn. Hann er þriöji leik- maðurinn af þessum 5 leik- mönnum, sem hefur verið valinn i landsliðshópinn — hinir eru Joe Harper, Aberdeen og Arthur Gra- ham hjá Leeds. —-SOS erlendi leikmaöurinn okkar, er ekki kominn i nægilega góöa æf- ingu, en lék samt mjög vel i kvöld, eins og raunar allir minir menn”, sagöi Hilmar einnig eftir leikinn og virtist ánægöur mjög. Leikurinn var nokkuö vei leik- inn af beggja liöa hálfu, og spenn- andi var hann frá byrjun. Vals- menn yfirleitt yfir og staöan 39:34 f leikhléi Val I vil. KR-ingar léku vel I sföari hálfleik og náöu aö komast yfir 63:60 þegar 3 mfnútur voru eftir, en lokum leiksins hefur áöur veriö lýst. Keith Yow skoraöi mest fyrir KR eöa 23 stig en Ken Burrell var stigahæstur hjá Val meö 16 stig. Eftir leikinn, þegar Valsmönn- um voru afhent verölaun sfn, vakti þaö athygli, aö KR-ingar héldu til i búningsklefa sfnum og voru ekki viöstaddir verölaunaaf- hendinguna. Fannst mörgum þetta léleg framkoma hjá vestur- bæjarliöinu. Siguröur Valur Hallddrsson og Kristbjörn Albertsson dæmdu leikinn vel, ef frá er taliö atvikiö i lok leiksins, sem áöur er sagt frá. — SK. Torfi Magnússon sést hér skora f leiknum f gærkvoiai, en ekki munar miklu, aö Bjarna Jóhannes- syni takist aö koma I veg fyrir þaö. Vísismynd Friöþjófur. Anægður að vera kominn í landsliðshðpinn 99 - segír 16 ára kðrfuknatt- leiKsmaður úr Fram. Víðar Þorkelsson ,,Ég átti auðvitaö aldrei von á þvi aö vera valinn i landsliöiö f körfuknattleik. Þess vegna er ég mjög ánægöur meö aö vera kom- inn í landsliðshópinn,” sagöi Viö- ar Þorkelsson, Fram, en hann er fyrsti3. flokks leikmaöurinn, sem valinn er i landsliö I körfuknatt- leik frá upphafi. Viðar er aöeins 17 ára gamall. Hann er ekki einungis liötækur i körfunni, þvi að hann æfir einnig knattspymu meö Fram og hefur náð mjög góöum árangri þar. JÓN HÆTTUR MEÐ BLIKANA Jón Hermannsson, sem hefur þjálfaö Breiöablik meö góöum árangri tvösl. ár, mun ekki þjálfa Blikana næsta keppnistimabil. Breiöablik hefur nú mikinn áhuga á að fá Hólmbert Friöjónsson, þjálfara Fram, til sin. KR-ingar hafa einnig áhuga á Hólmberti, sem er ekki tilbúinn aö þjálfa Fram þriöja áriö i röö. —SOS „Þaö liggur náttúrulega ljóst fyrir, aö ég verð aö gera það upp við mig, hvort ég æfi knattspyrn- una eöa körfuknattleikinn. En það er ekki svo auðvelt. Mér finnst mjög gaman i báðum þess- um greinum, en ég verð þó aö viðurkenna, að eftir að ég var valinn i landsliðshópinn i körfu- knattleik, hneigist ég frekar i átt að körfunni. Annars finnst mér skemmtilegra I þeirri iþrótt, sem mér gengur betur i hverju sinni.” Viðar hóf að iðka körfuknatt- leik, þegar hann var 10 ára gam- all, en ári siðar byrjaði hann i knattspymunni. „Ástæðan fyrir þvi, að ég byrj- aði i körfunni var aö vinur minn dró mig á æfingu hjá Fram og minn fyrsti þjálfari var Eirfkur Björgvinsson. Mér hefur likað mjög vel i Fram og ég er sann- færöur um, aö við eigum eftir að gera það gott i 1. deildinni i vetur, ef viðspilum eftir getu. Hættuleg- ustu andstæöingarnir verða IBK, Þór og UMFG, en viö i Fram ætl- um okkur ekkert annað ens.ig4ir i 1. deildinni i vetur,” "s'agði Viðar Þorkelsson. Fróðir menn um körfuknattleik segja, aö Viöar sé einn efnilegasti • VIÐAR ÞORKELSSON körfuknattleiksmaöur, sem kom- ið hefur fram lengi. Það eru orö aö sönnu. Hann hefur allt til aö bera til að geta orðið góður körfu- knattleiksmaöur, og ekki skortir áhugann. „Ég hef æft körfuna I (Vfsismynd Þ.L.) allt sumarog eiginlega jafnmikið og knattspyrnuna. Ég tel mig hafa haft mjög gott af þvi og ef til vill er árangurinn að koma i ljós núna.” — SK. Neeskens til Forest? Brian Clough er tilbúinn að kaupa hann í staðin fyrir Birtles Johan Neeskens Brian Clough, fram- kvæmdastjóri Nottingham Forest, er ákveðinn að styrkja lið sitt, eftir þau áföll sem það hefur orðiö fyrir — Forest var slegið út úr Evrópukeppni meistaraliða og tapaði fyrir Manchester United á heima- velli á laugardaginn. Clough hefur ákveðið að selja Gary Birtles til Manchester United og i gær tilkynnti hann, að hann ætlaði sér að kaupa Hollendinginn Johan Neeskens frá New York Cosmos, en Neeskens vill leika aftur i Evrópu. Arsenal og frönsku liöin Strasbourg og St. Germain frá Paris, hafa einnig áhuga á að kaupa Neeskens, sem kostar dá- góðan skilding. -SOS „Bjóst ekki sígpí gegn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.