Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. október 1980 VtSÍR Um 140 manns, einkum læknar og hjúkrunarfræðingar, sóttu námskeiðið I sýkingarvörnum. um 140 manns á námskeiði um sýkingarvarnir á sjúkrahúsum: UM 8% SJOKUNGA ERU VIDBÓTARDAG A SJOKRA- HÚSUM VEGNA SÝKINGAl Um 140 þátttakendur einkum læknar og hjúkrunarfræðingar, frá öilum helstu sjúkrahúsunum á landinu, sátu námskeið um sýk- ingarvarnir á sjúkrahúsum, sem haldið var nú um helgina. Það voru Læknafélag íslands og Hjúkrunarfélag Islands, sem stóðu að þessu námskeiði,og voru i þvi skyni fengnir hingað til lands tveir sérfræðingar frá Dan- mörku.sem fluttu erindi um sýk- ingarvarnir. Þá störfuðu vinnu- hópar tvo siðari dagana. Að sögn Arinbjarnar Kolbeins- sonar, formanns undirbúnings- Þótt siðasta helgi hafi verið með rólegra móti hjá lög- reglumönnum viða um land, átti hið gagnstæða sér stað hjá lög- regiunni á Seltjarnarnesi. Sæ- mundur Páisson lögregiumaður var þar á vakt aðfaranótt laugar- dags og átti mjög annasama nótt. Aföstudagskvöldiðhafði bifreið verið stolið frá Framnesvegi 6. Siðar um nóttina veitti lögreglan á Seltjarnarnesi bifreið eftirtekt, sem hafði stansað við Bygg- garða á Seltjarnarnesi, við nánari eftirgrennslan kom i ljós að öku- og framkvæmdanefndar að námskeiðinu, urðu helstu niður- stður námskeiðsins þær, að brýn þörf sé á þvi, að settar verði á stofn sýkingarvarnarnefndir á sjúkráhúsum, auk þess sem sam- vinna slikra nefnda verði tryggð. Sagði Arinbjörn, að visir væri kominn að slikri starfsemi á Borgarspitalanum, þvi að þar væri búið að semja reglugerð um sýkingarvarnarnefndina. Þá kom fram hjá vinnuhóp- unum, að talið væri nauðsynlegt menn höfðu hlaupist á brott, en bíllinn var óskemmdur. Sömu nótt ók drukkinn öku- maður útaf og yfir lóð á Sef- görðum, slapp fram hjá ljósa- staur, en lenti á rennukanti og stöðvaðist bifreiðin þar. Tveir menn voru i' bilnum. Sá er ók reyndist vera réttindalaus. 1 ljós kom að félagi hans hafði verið ökumaður bifreiðarinnar fyrr um kvöldið, en hann hafði verið sviptur ökuleyfi, svo báðir reyndust vera réttindalausir. —AS. að settar væru reglugerðir um starfsemi sjúkrahúsa landsins, eins og gert er ráð fyrir i heil- brigðislöggjöfinni. Loks var lögð áhersla á að koma þyrfti á stöð- ugri menntun heilbrigðisstétta um sýkingarvarnir og að semja þyrfti reglur um sérnám lækna og hjúkrunarfræðinga á þessu sviði. Aöspurðurum tiðnisýkinga hér á landi miðað við hin Norðurlönd- in, sagði Arinbjörn, að hún virtist vera svipuð i öllum þessum lönd- um, miðað við samsvarandi sjúkrahús. Mætti gera ráð fyrir að um 8% sjúklinga þyrftu að dvelja einum degi lengur á spit- ala vegna sýkingar, þar sem árangur væri bestur. Væri þetta svipað hlutfall og gerðist hér á landi. Sagði Arinbjörn ennfremur, að kostnaður vegna sýkingar lægi ekki nákvæmlega fyrir, enda væri ekki aðeins um að ræða beinan út- lagðan kostnað á sjúkrahúsun- um, heldur fleiri þætti svo sem vinnutap viðkomandi sjúklinga. Þá mætti benda á að þörfin á sýkingarvörnum færi vaxandi. Kæmi þar tvennt til. Með tilkomu lyfja minnkaði mótstaða sjúkl- inga gegn sýkingum. Eins væri farið að framkvæma aðgerðir sem ykju sýkingarhættu til muna. Þvi væri full þörf á sem stöðug- astri fræðslu um sýkingarvarnir, sem næði til allra sjúkrahúslækna og hjúkrunarfræðinga. —JSS. Seltjarnarneslögreglan: TVEIR RClTIN DALAUSIR i SKRIKKJÖTTRI ÖKUFERD ...... ^A/lt á eJnum stað 0 0 0 0 0 0 rv Komdu með bílinn á staðinn, og þeir á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. PÚSTKERFIÐ FÆRÐU HJÁ OKKUR Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00, nema föstudaga frá kl. 8.00 til 16.00. Lokað laugardaga Síminn er 83466 Ath.: Verkstæðið fæst eingöngu við ísetningar pústkerfa Bílavörubúóin Skeifunni2 FJÖDRIN 82944 Ji M mM M Pi«ctrörauerkf?taeði 0 0 0 0 0 Púströraverkstæói 83466 n TT Uö|!r rv býður sina gömlu og góðu viðskiptavini vel- komna i nýju verslunina. Hér er á 3000 ferm. gólfi mesta úrval landsins af sófasettum, hjónarúmum, og hús- gögnum i barnaherbergi. Afborgunarkörfum okk- ar er best lýst með þvi að segja: ALLIR RÁÐA VIÐ ÞAU c*dr~>cx UL TT Bíldshöfða 20, Reykjavík Simar: 81410 og 81199. dökkblár að lit, 8 cyl, vökvastýri, vökvabremsur, sjálfskiptur, airlift, útvarp, grjótgrind og hliðar- listar, toppgrind, og vindskeið. Ný dekk, nýr raf- geymir, ný pdstkerfi og hýuppteknar bremsur að framan og aftan. Nánari uppl. í síma 39330 á skrifstofutíma og 40357 á öðrum timum. :^wwvvvvvwv3<vvwwwwwwwwwwwwwwj; f. Við höfum opnað hársnyrtistof u að Þverholti í Mosfellssveit. Herra-, dömu- og barna: Klippingar, blástur, permanent 8 og fleira. * Opið f rá kl. 9-6 mánud.-föstud. og 9-12 laugard. Tímapantanir i sima 6 60 90. Hársnyrtistofan Mosfellssveit /Þverholti Nýir eigendur: Kristinn Svansson, Díana Vera Jónsdóttir. VWJÍW3f3CVWWVWVWWWWSfWW3tXWVVW AQUA-STAR 23' OG 27' Getum útvegað þessa fjölhæfu fiskibáta í 23’ og 27’ feta lengdum (7,1 og 8,3 m) í nóvember og desember. Nú skiptir hraðinn miklu máli því tím- inn er peningar. Ganghraði AQUA—STAR bát- anna er 10—22 hnútar, eftir vélarstærð. Vistar- verur rúmgóðar og ótrúlegt vinnupláss. L’Loyds skilríki. Hægt er að fá bátana fullbúna og á ýmsum byggingarstigum. óarco #S*53322 BATA— OG VELAVERZLUN, LYNGASI 6, GARÐABÆ, tBá 5 22 77 Wagoneer árg. 1976 Til sölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.