Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 07.10.1980, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 7. október 1980 ídog íkvöld VÍSIR 23 dónarfregnir Ragnhildur Guöbrandsdóttir. Ragnhildur Guöbrandsdóttir lést 24. sept. sl. Hún fæddist 4. mai 1878 i Hörgslandi á Siöu og dvaldi mestan hluta sinnar löngu ævi i Vestur-Skaftafellssýslu. Fyrir tæpum 30 árum flutti hún i Kópa- voginn. Ragnhildur var elsti ibúi Kópavogs og næstelsti Islend- ingurinn, 102 ára. Hún veröur jarösungin frá Fossvogskirkju i dag, 7. okt. kl. 13.30. Siguröur G. Steinþórsson lést 28. Siguröur G. Steinþórsson. sept. sl. Hann fæddist 16. júli 1925 i Ólafsvik. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörg Guömundsdóttir og Steinþór Bjarnason, sjómaöur. Siguröur byrjaöi snemma aö stunda sjóinn. Hann fékk réttindi til vélstjórnar. Ariö 1953 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni.Aöal- heiöi Kristjánsdóttur frá Mel i Staöarsveit, og eignuöust þau átta börn, sem öll eru nú uppkom- in. Haustiö 1960 slasaöist Sig- uröur og fluttu þau þá til Hafnar- fjaröar. Hann fékk vinnu hjá Rafha hf. viö símasvörun og af- greiöslu og vann þar hálfan dag I mörg ár. Siguröur veröur jarö- sunginn i dag, 7. okt. frá Þjóö- kirkjunni i Hafnarfiröi kl. 14.00. feiöalög Miövikudaginn 8. okt. kl. 20.30 stundvislega verður efnt til myndakvölds aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Grétar Eiriks- son sýnir myndir frá Fjallabaks- leið syðri, Snæfellsnesi og viöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi (kr. 2.300). Ferðafélag Islands. ýmlslegt [ Kvenfélag Óháöa safnaða^ins. Kirkjudagurinn veröur 12. okt. afmœll 75 ára er I dag, 7. október, Bjöm G. Björnsson.forstjóri, Eskihliö 8 Rvik. — Hann veröur aö heiman. genglsskráning á hádegi 3. okt. 1980 Feröamanna- Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandaríkjadollar 530.00 531.20 583.00 584.32 1 Sterlingspund 1265.20 1268.10 1391.72 1394.91 1 Kanadadollar 454.10 455.10 499.51 500.61 100 Danskar krónur 9479.90 9501.40 10427.89 10451.54 100 Norskar krónur 10888.50 10913.20 11977.35 12004.52 100 Sænskar krónur 12723.60 12752.40 13995.96 14027.66 100 Finnsk mörk 14472.95 14505.75 15920.24 15956.32 100 Franskir frankar 12605.60 12634.10 13866.16 13897.51 100 Belg.franskar 1823.65 1827.75 2006.01 2010.52 100 Svissn.frankar 32199.25 32272.15 35419.17 35499.36 100 Gyllini 26928.80 26989.80 29621.68 29688.78 100 V.þýsk mörk 29246.20 29312.40 32170.82 32243.64 100 Lirur 61.45 61.58 67.59 67.73 100 Austurr.Sch. 4132.60 4141.90 4545.86 4556.09 100 Escudos 1055.15 1057.55 1160.66 1163.30 100 Pesetar 716.95 718.55 788.64 790.40 100 Yen 255.51 256.09 281.06 281.69 1 trskt pund 1096.70 1099.20 1206.37 1209.12 694.75 696.33 764.22 765.96 r_ I l ÁLIT ALMENNINGS A DAG- SKRA RIKISFJÖLMIÐLANNA! Tommi og Jennl eru irábærir Sigrún Oddsdóttir, Drápuhlíð 25, Reykjavík: Ég horföi á fréttirnar og Tomma og Jenna. Eftir þaö slökkti ég á sjónvarpinu og fór að gera eitthvaö þarfara. Yfir- leitt er dagskráin óttalega mis- jöfn, og oft finnst mér meira gaman af aö hlusta á útvarp, svo sem sögur, leikrit og ýmsa þætti. Það er lika kostur viö út- varp, aö maöur getur veriö aö gera eitthvað á meöan maöur hlustar. Matthias Ingibergsson, Vesturvegi 30, Vest- mannaeyjum: Mér leist frekar illa á dag- skrána. Ég horfði á hluta af þættinum um Einstein og af- stæðiskenninguna og varö ekk- ert hrifinn. Þá sá ég jassþáttinn. en ég er litið fyrir jass, og iþróttaþátturinn var lélegur. Mér finnst dagskrá sjónvarps- ins fara versnandi, og á útvarp hlusta ég ekki mikið. Þar er of mikiö af sinfónium en of litið af léttklassiskri tónlist. Sigurður Tómasson, Bárustíg 8, Sauðárkróki: Ég sá fréttirnar i sjónvarpinu ogsvolokin á þættinum um Ein- stein. Þaö var sniöugur þáttur en varla fyrir heimska hausa. Ég hef verið mikiö á hinum Noröurlöndunum og i Bretlandi og aö fenginni reynslu þaöan, er ég hrifinn af dagskrá islenska sjónvarpsins. Þó er enska sjón- varpið taliö þaö besta i heimi. Dagskráin hjá okkur er lika mátulega löng, þvi margir setj- ast við sjónvarpið. þegar þaö hefst og standa ekki upp fyrr en að henni lokinni. Slikt sjón- varpsgláp hefur jafnvel splundrað heilu fjölskyldunum. Gunnar Ásgeirsson 10 ára, Birkiteig 20, Kefla- vik. Ég horföi á Tomma og Jenna þeir eru frábærir. Ég má helst ekki missa af þeim. Einar Sturluson Æsufelli 4, Rvík. Ég horföi með athygli á þátt- inn Veröld Alberts Einsteins-, mér fannst hann ágætur. Mér finnst þaö mikil framför hjá sjónvarpinu aö texta þaö helsta úr fréttunum fyrir þá sem þurfa á þvi aö halda. L____ ________________________i (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Þjónusta J^T ) Mokkafatnaöur. Hreinsum mokkafatnaö. Efna- laugin, Nóatúni 17. Stúlku vantar til afgreiöslustarfa i söluskála i austurborginni. Vaktavinna, þriskiptar vaktir. Svör meö nafni og simanúmeri sendist augld. Visis, Siðumúla 8, sem fyrst, merkt „Afgreiöslustarf 121”. Tökum aö okkur úrbeiningu á nautgripakjöti. Uppl. i sirna 51603 og 53093. Ný þjónusta. Nú þurfiö þiö ekki lengur að sitja uppi með vöruna. Viö höfum kaupendurna, vantar isskápa, frystikistur, þvottavélar, elda- vélar. Einnig hillur og veggsam- stæður, seljum svefnbekki, hjónarúm, sófasett, bygginga- vörur, o.fl. o.fl.. Ekkert geymslu- gjald. Bjartur og rúmgóöur sýningasalur. Opið frá 9 til 6 laugardaga frá 9 til 4. — Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld og helgar simi 21863. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, komum með áklæða- sýnishorn og gerum verötilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstr- unin Auðbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 35899. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Traktorsgrafa MF 50B til leigu i stærri og smærri verk kvöld og helgar. Uppl. i sima 34846, Jónas Guömundsson. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. i sima 86854. Svavar örn Höskuldsson, múrarameistari. Starfsmaöur óskast. Röskur og stundvis maður óskast til starfa hjá Bílapartasölunni. Helst með einhverja kunnáttu i meðferö suðutækja, véla og bila. Uppl. i sima 26763 eöa á Bila- partasölunni, Höföatúni 10. Starfskraftur óskast til verksmiöjustarfa, hálfan eöa allan daginn. Sælgætisgerðin Vala, simi 20145. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, 1 sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fieiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Slðumúla 8, simi 86611. 24 ára duglegur iönskólanemi sem er aö læra trésmiöi óskar eft- ir vinnu meö skólanum. Getur unnið mánud., þriöjud. og hálfan miövikud., einnig helgar. Upp- lýsingar i sima 72072 eftir kl. 18.00. 24 ára gömul stúlka meðháskólamenntun i sagnfræði, góða málakunnáttu og starfs- reynslu i kennslu og gestamót- töku, óskar eftir fjölbreyttu starfi, sem fyrst. Tilboð sendist augld. Visis merkt: „34192” fyrir 10. okt. 21 árs stúlka óskar eftir hálfs dags vinnu eftir hádegi, helst i blómabúð eða þar sem unniö er um helgar og eftir- vinna. Vinsamlega hringið i sima 83157 e.kl. 14. Unga stúlku vantar vinnu, helst i sérversl. eða viö sima- vörslu. Er vön verslunarstörfum. Uppl. i sima 73198 eftir kl. 7. Húsnæöiíboði Ilúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- •ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað ■ sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samri- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Keflavik. Miöaldra barnlaus hjón eöa einhleyp kona geta fengið 4 herb. risibúð leigða gegn heimilis- hjálp. Uppl. i sima 92-2398. Ný 4ra herb. Ibúö tilleigu á Selfossi. Uppl.i sfma 99- 3224 e. kl. 19. A Artúnshöföa er til leigu 3-400 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæö. Uppl. i sima 73059. Húsnaói óskast Einstæöa móöur meö 7 ára gamalt stúlkubarn vantar ibúð strax. Skilvisum greiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. I sima 30706. Suöurnes. Óska eftir ibúð sem fyrst i Njarövik — Keflavik eöa Hafnar- firði. Uppl. i sima 32215. Tvær systur (nemar) utan af landi óska eftir ibúö i Reykjavik eöa Kópavogi. Algjör reglusemi. Meömæli frá fyrri húsráöanda og fyrirframgreiðsla, ef óskaö er. Uppl. I sima 31552. Hjúkrunarfræöingur óskar eftir litilli ibúö', sem fyrst. Góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 24163. Herbergi — háskólastúdent. Reglusamur háskólastúdent á 3. ári óskar eftir aö taka á leigu gott herbergi. Uppl. i sima 18089 eftir kl. 6.30. ___________ Ökukennsla 1 ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax, og greiða aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmar 27716 og 85224. öku- skóli Guöjóns Ó. Hannessonar. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Slmi 36407. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Eiöur H. Eiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirlkur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurösson s. 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.