Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 27
hefur verið bent á að þótt Írland hafi
bætt efnahagslega stöðu sína mjög
eftir inngöngu í sambandið megi
ekki líta framhjá reynslu Grikkja.
Árið 1981 þegar Grikkland gekk í
ESB var landsframleiðsla á mann
þar einungis 69% af meðaltali sam-
bandsins, en nú tuttugu árum síðar
sé þetta hlutfall komið niður í 67%.
Innganga í ESB er því engin trygg-
ing fyrir örari hagvexti í Austur-
Evrópu.
Hreint framlag Íslendinga
Nær ómögulegt er að segja fyrir
með nokkurri vissu hvaða áhrif
stækkun sambandins myndi hafa á
hreint framlag Íslendinga til ESB.
Það verður ekki ljóst fyrr en nýju
ríkin verða búin að semja við ESB
og þegar Ísland verður búið að gera
hugsanlegan aðildarsamning. Mjög
varleg áætlun gæti þó verið að fram-
lagið myndi aukast sem nemur
hækkun fjárlaga ESB samkvæmt
leiðréttu mati á útreikningum
Dresdner-bankans, þ.e. um tæp
34%.
D. Niðurstöður
Í töflunni hér að neðan eru vænt-
anleg framlög og mótframlög sett í
samhengi miðað við þær forsendur
sem raktar eru hér að framan. Í öll-
um tilfellum er útgjaldarammi árs-
ins 2002 notaður til viðmiðunar.
Sjá töflu 3.
Í efri hluta töflunnar er gert ráð
fyrir núverandi stærð ESB, í neðri
hlutanum er tekið mið af áhrifum
stækkunar Evrópusambandsins úr
15 í 27 lönd en ekki er gert ráð fyrir
að Tyrkland fái aðild í fyrirsjáan-
legri framtíð. Í fyrra tilfellinu er tek-
ið mið af fjárlögum ESB fyrir árið
2002 eins og frekast er unnt. Þó er
áætlun um uppbyggingarstyrki
lækkuð um 25% í samræmi við yf-
irlýsingar íslenskra stjórnvalda um
að styrkir til sjávarútvegs yrðu ekki
teknir upp hér á landi í tengslum við
aðild að ESB. Í seinna tilfellinu er
gert ráð fyrir að framlög aukist um
34% frá núverandi stöðu, 20% sam-
drætti í styrkjum til landbúnaðar og
40% samdrætti í framlögum ESB til
uppbyggingarmála á Íslandi.
Miðspáin er miðgildi útreikninganna
tveggja.
Heildarniðurstaðan er sú að
hreint framlag Íslands myndi vænt-
anlega ríflega tvöfaldast við fulla
stækkun ESB, eða frá því að vera
um 3,7 til 5,6 milljarðar á ári fyrir
stækkun í 8,3 til 10,1 milljarða á ári
eftir stækkun. Hér er auðvitað um
gróft mat að ræða en stuðst er við
sambærilega útreikninga frá ýms-
um ESB-löndum, s.s. Danmörku,
Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og
samtöl við starfsmenn sænska fjár-
málaráðuneytisins.
Ljóst er að margvíslegir aðrir
kostir og gallar felast í aðild að ESB
en hrein fjárframlög þjóða, sem ekki
er fjallað um hér. Þessir útreikning-
ar taka einungis til framlaganna og
áhrifa þeirra á ríkisfjármálin og ber
að skoða þá í því ljósi. Þá er einnig
rétt að hafa í huga að uppbygging-
arstyrkirnir krefjast a.m.k. 50%
mótframlags frá aðildarríki sem set-
ur þá tilsvarandi þrýsting á ríkis-
sjóð.
Greinargerðin var unnin í maí
2002 af Jóni Þór Sturlusyni, sér-
fræðingi á Hagfræðistofnun, og und-
irrituðum.
Virðingarfyllst,
Tryggvi Þór Herbertsson,
forstöðumaður.“
1 Hugsanlegt er að þetta viðmið breytist við
væntanlega stækkun ESB.
2 Fram til 1999 féllu sérstaklega dreifbýl
svæði á norðurslóðum undir sérstakt mark-
mið (6. markmið) sem á stoð sína í bókun 6 í
aðildarsamningi Austurríkis, Svíþjóðar og
Finnlands. Svæði sem falla undir skilgrein-
ingar 6. markmiðs eiga nú rétt á styrkjum
samkvæmt 1. markmiði.
3 Innan sænska fjármálaráðuneytisins gera
menn einnig ráð fyrir að hækkun framlaga
til ESB vegna stækkunarinnar fram til 2006
verði nálægt 10%.
4 4% reglan var sett til að setja þak á framlög
til einstakra ríkja. Vegna reglunnar fengi
Spánn t.d. mun meira en Pólland þar sem
landsframleiðslan á Spáni er mun meiri. Pól-
verjar hafa bent á að það geti verið erfitt að
útskýra fyrir bændum þar af hverju þeir fá
mun minni styrki en t.d. starfsbræður
þeirra í Þýskalandi. Á móti hefur Evrópu-
sambandið komið fram með þau rök að það
sé óeðlilegt að t.d. pólskir bændur fái vestur-
evrópska styrki þar sem það myndi skekkja
tekjudreifinguna í Póllandi.
Við stækkun sambandsins fjölgar
láglaunasvæðum mjög auk þess sem
nýju ríkin byggjast mun meira á
landbúnaði. Þannig eru 52 af 56
svæðum skilgreind sem láglauna-
svæði í nýju ríkjunum, þ.e. með
kaupmáttarleiðrétta landsfram-
leiðslu á mann, sem er lægri en með-
altal svæða núverandi aðildarríkja.
Þessir útreikningar hafa verið
gagnrýndir af Daniel Gros, fram-
kvæmdastjóra Centre for European
Policy Studies í Brussel. Hann segir
að reiknimeistarar Dresdner-bank-
ans hafi gert mistök þegar þeir gáfu
sér þá forsendu að millifærslur úr
uppbyggingarsjóðum takmörkuðust
við 4% af kaupmáttarleiðréttri þjóð-
arframleiðslu en ekki hefðbundinni
eins og gera ætti.4 Kaupmáttarleið-
rétta þjóðarframleiðslan í nýju að-
ildarríkjunum er tvöfalt meiri en sú
hefðbundna og því sé kostnaðurinn
fyrir ríkin 15 ofmetinn.
Ef til einföldunar er gert ráð fyrir
að styrkir sambandsins til nýju
ríkjanna séu jafndreifðir – að at-
vinnuuppbygging sé svipuð sem hún
auðvitað er ekki – að kaupmáttar-
leiðrétt gengi landanna sé að með-
altali helmingi hærra en það skráða
og að þjóðarframleiðsla landanna
hafi vaxið um 10% árið 2005 frá því
sem nú er, má gera ráð fyrir að há-
marksstyrkir verði um 33 milljarðar
evra árið 2005 í stað 40,5 milljarða
sem reiknimeistarar Dresner-bank-
ans fundu út. Þarna munar miklu en
þó ekki meiru en svo að í stað þess að
fjárlögin þyrftu að hækka um 41%
árið 2005, þyrftu þau að hækka um
tæp 34%. Því virðist gagnrýni Dani-
el Gros vera fremur deila um keis-
arans skegg en að hún kollvarpi út-
reikningum Dresdner-bankans.
Aðrir útreikningar
Fjölmargir aðrir aðilar hafa slegið
mati á hvaða kostnað stækkun ESB
muni hafa í för með sér.
Á ráðstefnu Peripheral Maritime
Regions of Europe var slegið á að
þróunaraðstoð til nýrra svæða
myndi kosta sambandið 33–36
milljarða evra árlega sem er svip-
að niðurstöðum Dresdner-bank-
ans. Bent var á að til yrði svæði
við stækkunina þar sem þjóðar-
framleiðsla á mann yrði minni en
40% af meðaltali sambandsins –
þ.e. í Búlgaríu, Póllandi, Rúmeníu
og baltnesku löndunum, – og að
þjóðarframleiðsla á mann yrði
ekki sambærileg við það sem ger-
ist að meðaltali á öðrum svæðum
sambandsins fyrr en a.m.k. tvær
kynslóðir hefðu runnið sitt skeið.
Landbúnaðarþróunarstofnun
Mið- og Austur-Evrópu (IAMO)
hefur metið að það muni auka
landbúnaðarútgjöld sambandsins
um 8 milljarða evra árlega að
stækka sambandið, en stofnun í
landbúnaðarhagfræði við háskól-
ann í Göttingen setur fram töluna
11 milljarðar evra. Þetta eru
nokkuð lægri tölur en Dresdner-
bankinn setur fram.
Spænska ríkisstjórnin hefur látið
reikna út að 8 af 11 svæðum á
Spáni muni missa þróunarstyrki
sína til Mið- og Austur-Evrópu
eftir stækkun og hefur lagt
áherslu á að það gerist ekki.
Nýju aðildarríkin hafa lagt þunga
áherslu á að fá fulla þátttöku í sjóð-
um ESB frá inngöngudegi og benda
á að ekki megi vera tvö viðmið þegar
sjóðum er skipt milli nýrra meðlima
og þeirra landa sem lengur hafa ver-
ið í sambandinu. ESB hefur lagt til
að nýju löndin fái 25% þeirra styrkja
sem núgildandi reglur veita þeim
rétt til og að hlutfallið verði síðan
aukið í skrefum í 100% á tíu árum.
Aðlögunartíminn skal nýttur til að
skera niður í landbúnaðar- og upp-
byggingarstyrkjakerfunum. Auk
þess er því haldið fram að efnahagur
nýju ríkjanna verði hlutfallslega
mun betri þá, tíu árum eftir inn-
göngu, og er þá gjarnan litið til
reynslu Íra af inngöngu í sam-
bandið. Þar af leiðandi komi stækk-
un sambandsins ekki til með að kalla
á stóraukin framlög efnaðri þjóða.
Andmælendur benda á að eftir að
ríkin eru komin inn í sambandið
muni þau geta myndað valdablokk
til að koma í veg fyrir endurbætur
og þannig aukið streymi styrkja til
sín á kostnað ríkari landanna. Þá
land, Eistland, Lettland, Litháen,
Malta, Pólland, Slóvakía, Slóvenía
og Ungverjaland. Ekki var gert ráð
fyrir að Búlgaría og Rúmenía bætt-
ust við fyrr en 2008 og Tyrkland enn
seinna vegna mikilla umbóta sem
þurfa að eiga sér stað þar áður en af
aðild þess getur orðið. Miðað við að
sömu reglur um styrki til landbún-
aðar og uppbyggingar gildi um nýju
ríkin og nú er farið eftir þyrfti að
auka fjárframlög til sambandsins
um 50%, en það myndi leiða til þess
að lyfta þyrfti núverandi þaki á út-
gjaldaramma úr 1,27% af landsfram-
leiðslu sambandsins í 1,4%. Í töfl-
unni hér að neðan má sjá þróun
heildarútgjalda ESB tímabilið 2001
til 2010, með og án stækkunar sam-
kvæmt mati Dresdner-bankans.
Sjá töflu 2.
Stækkunin myndi koma mjög
ólíkt niður á núverandi aðildarlönd-
um. Þannig myndi hreint framlag
Þýskalands tvöfaldast og fara í 21
milljarð evra, hreint framlag Bret-
lands myndi rúmlega þrefaldast
(aukast úr 5,3 milljörðum evra í 16,4
milljarða), hreint framlag Frakka
myndi rúmlega sjöfaldast (hækka úr
1,1 milljarði evra í 8,2 milljarða) og
Ítalir myndu greiða 8,5 milljarða
evra eftir stækkun í stað 1,8 sem er
tæplega fimmföldun. Hækkun á
hreinu framlagi núverandi aðildar-
ríkja endurspeglar hve landbúnaður
leikur stórt hlutverk í styrkjakerfi
landanna og hve mörg svæði hafa
verið skilgreind sem láglaunasvæði.
inu í þeim tilgangi að draga úr út-
gjöldum. Ekki hefur verið samið um
neitt í þessum efnum en sennilega
mun lendingin verða sambland af
leiðunum þremur.
Fjárlög Evrópusambandins gera
nú ráð fyrir rúmlega 90 milljarða
evra útgjöldum á ári. Í Agenda 2000
yfirlýsingunni svokölluðu, en hún
lýsir væntanlegri þróun fjármála
ESB, er gert ráð fyrir að samtals 80
milljörðum evra verði varið til
stækkunarinnar fram til ársins 2006.
Þar af eru 22 milljarðar ætlaðir til
stuðnings við nýju aðildarríkin fyrir
sameiningu og 58 milljarðar í styrki
eftir sameiningu. Í vinnuáætlun
sambandins frá 30. janúar 2002 er
gert ráð fyrir 40 milljörðum evra í
styrki fyrstu þrjú árin auk þess sem
framlög muni hækka smá saman á
næstu árum.3 Erfitt er að segja
nokkuð fyrir um þróunina eftir það
en árið 2005 hefjast samningar um
útgjöld sambandsins fyrir tímabilið
2007 til 2013. Styrkir til nýju
ríkjanna munu endurspegla þá
samninga sem ríkin gera, en langt
virðist í land með að þeir séu útkljáð-
ir. Nokkrir aðilar hafa þó reynt að
leggja mat á hvaða fjárhagsleg áhrif
stækkunin muni hafa á núverandi
aðildarríki.
Útreikningar Dresdner-bankans
Fyrir réttu ári birti Dresdner-
bankinn úttekt á kostnaði við stækk-
un sambandsins til austurs og var
gert ráð fyrir að 10 ný ríki bættust
við 1. janúar 2005 – Kýpur, Tékk-
deild Íslendinga yrði um 25%. Því er
í þessari greinargerð reiknað með að
uppbyggingarstyrkir án sjávarút-
vegs yrðu á bilinu 1.200 til 1.760
milljónir króna á ári.
Íslendingar myndu sjálfir eiga
frumkvæði að nýtingu styrkja frá
uppbyggingarsjóðum. Það yrði því
að miklu leyti undir íslenskum
stjórnvöldum komið hvernig þeir
styrkir, sem Íslendingar fengju sem
aðilar að ESB, yrðu nýttir. Hvort
það væri á sviði t.a.m. sjávarútvegs,
landbúnaðar, iðnaðar eða sam-
gangna. Styrkir úr uppbyggingar-
sjóðum ESB verða þó ávallt að sam-
rýmast markmiðum
styrkjakerfisins.
Fyrirsjáanlegt er að væntanleg
stækkun ESB til austurs mun kalla
á róttæka endurskipulagningu
styrkjakerfisins. Við inngöngu fá-
tækari ríkja myndi meðaltal lands-
framleiðslu lækka umtalsvert og
mörg svæði innan núverandi aðild-
arríkja myndu missa rétt sinn til
styrkja á grundvelli 1. markmiðs.
Strjálbýlisreglan myndi hins vegar
gera það að verkum að réttur Ís-
lendinga á grundvelli hennar myndi
ekki skerðast, miðað við núgildandi
viðmið. Þó verður að teljast líklegt
að mikill þrýstingur skapist um end-
urskoðun þeirrar reglu, og því tals-
verðar líkur á því að hlutur Íslands
úr uppbyggingarsjóðum ESB yrði
enn minni en gert er ráð fyrir í þess-
ari greinargerð.
Önnur mótframlög
Vegna EES-samningsins er Ís-
land nú þegar aðili að flestum öðrum
verkefnum sem ESB fjármagnar –
verkefni svo sem á sviði rannsókna
og menntamála. Ekki er hægt að bú-
ast við viðbótarmótframlögum
vegna slíkra verkefna og þeim því
sleppt hér.
C. Stækkun sambandsins
Stækkun Evrópusambandsins til
austurs, ásamt inngöngu Möltu og
Kýpur, mun leiða til þess að fólks-
fjöldi í sambandinu eykst úr 374
milljónum manna í rúmlega 500
milljónir í einu vetfangi. Það er
meira en samanlagður íbúafjöldi
Bandaríkjanna, Japan, Kanada og
Ástralíu. Þrátt fyrir mikla mann-
fjölgun mun landsframleiðsla þó
ekki aukast að sama skapi vegna
þess að nýju aðildarlöndin eru mun
fátækari en núverandi aðildarlönd
ESB. Í töflunni hér að neðan má sjá
ýmsar kennitölur um nýju aðildar-
ríkin og Evrópusambandið árið 2000
og Ísland árið 2002.
Sjá töflu 1.
Eins og sést er landsframleiðsla á
mann nær 2,5 sinnum meiri að með-
altali í Evrópusambandinu en í þeim
löndum sem sótt hafa um aðild og
verða líklega tekin inn á fyrsta ára-
tug aldarinnar. Taflan sýnir jafn-
framt að landsframleiðsla á mann er
nær 36% hærri á Íslandi en í ESB og
tæplega 3,5 sinnum meiri en í nýju
ríkjunum. Þessar tölur leiða hugann
að þeim kostnaði sem fylgir stækkun
sambandsins og hvaða áhrif hún
mun hafa á hrein framlög núverandi
aðildarríkja. Munur á efnahag íbú-
anna mun skapa gríðarleg vandamál
sem hægt verður að bregðast við á
þrjá vegu. Í fyrsta lagi, að núverandi
aðildaríki stórauki framlag sitt til
sambandsins. Í öðru lagi, að samið
verði um aðrar reglur fyrir nýju að-
ildarríkin en nú gilda um styrki, eða í
þriðja lagi, að róttækar umbætur
verði gerðar á landbúnaðarstefn-
unni og uppbyggingarstyrkjakerf-
r stefnt að
ðarstyrkja
ækki niður
9% 1998.
aðildar á
stakar bú-
lum Hag-
g utanrík-
000.
i á grund-
Evrópu-
þróunar-
rsjóðurinn
Sjávarút-
málasjóður
m þessum
r þremur
kum, sem
egist hafa
Miðað er
NUTS II
fa þjóðar-
af meðal-
ærri en 8
Austurríki,
alla einnig
m 70% af
ngarstefn-
ylla þetta
gs- og fé-
ulagningu
rfisbundin
að stríða.
num upp-
fara til
við vinnu-
tarfsþjálf-
r 1. mark-
styrkjum
miði. Um
pbygging-
ssa mark-
Samstöðu-
d) sérstök
ngarverk-
amgöngu-
jum sam-
að Íslandi
svæði, þ.e.
vegar og
má ljóst
ð um 108
styrkjum
ugsanlegt
undvelli 2.
kapast, ef
ykist til
nnig gætu
kvæmdar-
og INT-
st Íslend-
nunar frá
yggingar-
tu numið
róna á ári.
,5 til 2,2
sins í dag.
ær undan-
ags sem
helmingi
eim ætlað
a, en ekki
sem áður
endingum
pphæðum
ngar sjáv-
egs í upp-
Danmörku
egna þess
stórt hlut-
og vegna
er á milli
sennilega
rileg hlut-
tofnun Háskóla Íslands vann fyrir forsætisráðuneytið var kynnt í gær
dar
ESB
málin
) #
* #
+
,
-.!/0#
2(#3#
456
&7""(#0
8 (#0
9:;#(#0
< (#0
< =%
#( #
>!((#0
?23#
(!:#"3
(!:3##
4*3"*# #(
8- @(#0
A*&B(6*'*@(#0*#*:C*%**** /(01*8:!56#$#0C*D;!C=# '6**/#'EC '6
!("-
';B(0
((;!
(# #-
%(
F2*'"
G<
#"
G<
%*#
/#-
:BH 6
GC-
$!(#
,
,
,
,
+
,
+
+
,
,,
,
, ++ ++ + + , + ++.
, +.
,+.
,+.
,.
, +.
,.
, +.
1$
.!/ 2 $
3 <#0$2#C6
**F#*#'* (*4#*#C(0#3";#
D!6#;!C
**F#*#'* (*4#*#C(0#3";#
"*:#*"2#C6
I6*2 ;B(0
!
@*=(6 '#((*#'*G<
G#4 *=(0*3*=(6 '*#'*G<
D#"*3*=(6 '#((*:C*G<
/(01*0*#"*8JJ*?#J=*#3* ,
4&5
,+,
46&45
+
+ + 6&7
+.
,.
+ + + &6
+ +
+ , 8&6
9 * $
* & : *0#
#
.!/;
**&((#**'(6 ;B(0
**G -'#(#
**GD&-'#(#
** C#*C(6*8K*'(
**%0% 6*:#*8& **8-#
9 *.!/
0#
#;
**<#0$2#C# "
**955$# "*L%*;%:#2 :M
<
0#
#
.!/;
6&4
, ,,
- 8&
&75
4&
+ ,,
-+ 8&766
8&78
4&5
,,
, - &
+ + &57
9+#
=
: *0#
#
.!/;
**&((#**'(6 ;B(0
**G -'#(#
**GD&-'#(#
** C#*C(6*8K*'(
**%0% 6*:#*8& **8-#
9 *.!/
0#
#;
**<#0$2#C# "
**955$# "*L%*;%:#2 :M
<
0#
#
.!/;
& 4
, + - &5
, + 6&
&76
+ + -+ &85
+,
4&4
& 5
+ , - &65
&4
.
#
=
Tafla 1.
Tafla 2.
Tafla 3.