Morgunblaðið - 05.06.2002, Page 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 29
Langa 85 85 85 100 8,500
Steinbítur 112 112 112 300 33,600
Ufsi 59 55 58 600 35,000
Und.Ýsa 123 123 123 100 12,300
Und.Þorskur 127 123 126 134 16,882
Ýsa 208 201 204 428 87,274
Þorskur 155 150 150 888 133,640
Samtals 125 2,650 331,196
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 61 61 61 277 16,897
Steinbítur 134 134 134 584 78,256
Samtals 111 861 95,153
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 104 104 104 537 55,848
Keila 90 40 83 771 63,840
Langa 126 85 121 115 13,875
Lýsa 58 58 58 28 1,624
Steinbítur 113 106 113 375 42,347
Ufsi 73 54 57 6,348 362,796
Und.Ufsi 38 38 38 300 11,400
Und.Ýsa 140 123 129 285 36,755
Und.Þorskur 131 131 131 500 65,500
Ýsa 250 100 222 4,059 902,384
Þorskur 220 125 159 12,342 1,962,993
Samtals 137 25,660 3,519,362
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 229 130 151 130 19,672
Lúða 500 500 500 2 1,000
Skarkoli 300 300 300 11 3,300
Steinb./Harðfiskur 2,300 2,300 2,300 20 46,000
Steinbítur 128 106 106 1,015 107,920
Und.Ýsa 101 101 101 297 29,997
Und.Þorskur 104 104 104 238 24,752
Ýsa 300 176 247 3,623 895,177
Þorskur 180 140 151 10,784 1,623,580
Samtals 171 16,120 2,751,398
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 62 30 57 378 21,584
Keila 70 50 67 26 1,740
Langa 50 50 50 11 550
Lúða 605 500 526 20 10,525
Lýsa 80 80 80 6 480
Rauðmagi 5 5 5 54 270
Skarkoli 217 50 210 6,646 1,396,350
Skötuselur 200 200 200 67 13,400
Steinbítur 128 106 118 4,141 486,582
Ufsi 76 46 59 5,650 332,450
Und.Ýsa 112 112 112 87 9,744
Und.Þorskur 141 116 124 4,868 603,984
Ýsa 300 170 241 12,429 2,989,903
Þorskur 244 124 150 113,110 16,927,142
Þykkvalúra 360 360 360 200 72,000
Samtals 155 147,693 22,866,705
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Skarkoli 189 189 189 87 16,443
Ufsi 30 30 30 115 3,450
Und.Þorskur 106 106 106 754 79,924
Þorskur 150 127 134 1,761 236,688
Samtals 124 2,717 336,505
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Flök/Bleikja 330 330 330 47 15,503
Skarkoli 189 189 189 136 25,704
Steinbítur 125 125 125 2,000 249,996
Ýsa 220 140 194 128 24,800
Samtals 137 2,311 316,004
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 46 46 46 23 1,058
Hlýri 236 236 236 12 2,832
Skarkoli 300 300 300 13 3,900
Steinbítur 106 106 106 100 10,600
Ufsi 53 50 53 1,349 71,407
Und.Ýsa 101 101 101 32 3,232
Und.Þorskur 106 101 103 2,476 255,640
Ýsa 280 280 280 319 89,320
Þorskur 160 113 134 36,467 4,903,741
Samtals 131 40,791 5,341,730
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 70 70 70 107 7,490
Keila 129 79 88 176 15,554
Langa 120 120 120 39 4,680
Lúða 500 40 98 16 1,560
Lýsa 57 57 57 16 912
Steinbítur 136 71 123 10 1,230
Stórkjafta 5 5 5 8 40
Ufsi 70 56 59 5,972 349,646
Ýsa 199 186 198 38 7,510
Þorskur 200 142 160 2,422 387,968
Samtals 88 8,804 776,590
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hlýri 215 215 215 15 3,225
Samtals 215 15 3,225
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Und.Þorskur 107 107 107 100 10,700
Þorskur 123 123 123 3,000 369,000
Samtals 122 3,100 379,700
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 107 107 107 1,000 107,000
Keila 70 70 70 400 28,000
Langa 115 115 115 300 34,500
Steinbítur 97 97 97 6 582
Ufsi 66 58 59 7,100 419,600
Und.Ýsa 125 125 125 44 5,500
Und.Þorskur 137 137 137 200 27,400
Ýsa 230 230 230 300 69,000
Þorskur 224 154 168 10,550 1,767,148
Samtals 124 19,900 2,458,730
FMS HAFNARFIRÐI
Keila 40 40 40 100 4,000
ALLIR FISKMARKAÐIR
Flök/Bleikja 330 330 330 47 15,503
Gullkarfi 107 30 75 5,227 389,986
Hlýri 236 120 125 1,950 243,141
Keila 129 40 76 1,546 117,746
Langa 140 50 116 944 109,045
Lúða 605 40 306 45 13,785
Lýsa 80 57 59 211 12,354
Rauðmagi 5 5 5 54 270
Skarkoli 300 30 208 7,100 1,477,827
Skötuselur 200 200 200 67 13,400
Steinb./Harðfiskur 2,300 2,300 2,300 20 46,000
Steinbítur 136 71 118 10,473 1,231,944
Stórkjafta 5 5 5 8 40
Ufsi 190 30 59 31,018 1,827,141
Und.Ufsi 38 38 38 300 11,400
Und.Ýsa 140 101 117 1,033 120,514
Und.Þorskur 141 101 117 10,055 1,177,904
Ýsa 300 100 237 21,929 5,200,361
Þorskur 244 113 148 213,561 31,614,366
Þykkvalúra 360 200 323 261 84,200
Samtals 143 305,849 43,706,928
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Langa 118 118 118 180 21,240
Skarkoli 30 30 30 45 1,350
Samtals 100 225 22,590
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Gullkarfi 65 59 60 2,799 168,873
Hlýri 124 124 124 563 69,812
Keila 50 50 50 36 1,800
Langa 140 140 140 145 20,300
Skarkoli 190 190 190 162 30,780
Steinbítur 113 113 113 291 32,883
Und.Ýsa 122 122 122 138 16,836
Und.Þorskur 130 130 130 314 40,820
Þykkvalúra 200 200 200 38 7,600
Samtals 87 4,486 389,704
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 120 120 120 1,230 147,600
Keila 76 76 76 37 2,812
Langa 100 100 100 54 5,400
Lúða 100 100 100 7 700
Steinbítur 120 117 117 1,154 135,222
Ufsi 50 50 50 9 450
Ýsa 175 175 175 14 2,450
Þorskur 141 130 136 2,132 290,182
Þykkvalúra 200 200 200 23 4,600
Samtals 126 4,660 589,416
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Steinbítur 107 90 107 420 44,872
Ufsi 46 46 46 107 4,922
Und.Þorskur 106 106 106 372 39,432
Ýsa 237 176 225 539 121,143
Þorskur 177 119 140 15,607 2,189,299
Samtals 141 17,045 2,399,668
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
30.5. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.280,10 0,74
FTSE 100 ...................................................................... LOKAÐ
DAX í Frankfurt .............................................................. 4.625,79 -2,57
CAC 40 í París .............................................................. 4.065,88 -3,82
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 251,19 -1,37
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 648,55 -1,53
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 9.687,84 -0,23
Nasdaq ......................................................................... 1.578,10 0,99
S&P 500 ....................................................................... 1.040,69 0,00
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.653,00 -2,09
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.312,60 -0,42
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 4,09 0,95
Arcadia á London Stock Exchange ............................. LOKAÐ
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. maí síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,500 7,7 9,9 11,2
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,696 13,0 12,7 12,1
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,617 10,1 10,9 12,9
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16,442 12,1 12,1 11,5
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,708 11,9 12,3 12,0
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,186 12,0 12,7 12,1
FRÉTTIR
AÐALFUNDUR Halló-Frjálsra
fjarskipta var haldinn í sl. viku. Í
stjórn félagsins voru kjörnir þeir
Bjarni Þorvarðarson framkvæmda-
stjóri fyrirtækjaþróunar Columbia
Ventures Corporation, Kenneth Pet-
erson stjórnarformaður Columbia
Ventures, Ragnar Guðmundsson
framkvæmdastjóri fjármála- og
stjórnunarsviðs Norðuráls, Guð-
mundur Tómasson framkvæmda-
stjóri þróunarsviðs Íslandsbanka og
Gísli Baldur Garðarsson lögmaður.
Guðmundur er nýr í stjórninni og
situr hann fyrir hönd Talentu-Há-
tækni en Gísli Baldur situr fyrir
Eignarhaldsfélagið Halló.
Ný stjórn Halló-
Frjálsra fjarskipta
TVEIR laxar veiddust í Þverá í
Borgarfirði í gærmorgun, er áin var
opnuð fyrir laxveiði. Veiðin er í takt
við nágrannaána Norðurá sem var
opnuð á laugardaginn. Jón Ólafsson
einn leigutaka Þverár sagði menn
ekki örvænta, ekkert væri fast í
hendi hvenær laxagöngur skiluðu
sér og dæmi væru um að fyrsti lax
sumarsins hafi ekki veiðst fyrr en 15.
júní.
Laxarnir tveir voru 10 og 12 pund
og veiddust í Klettsfljóti og Kirkju-
streng. Báðir voru nýgengnir og
pattaralegir.
Silungafréttir
Hollin hafa verið að fá nokkuð
góða veiði á silungasvæði Vatnsdals-
ár að undanförnu, 60 til 80 fiska.
Mest hefur veiðst á maðk neðarlega
á svæðinu, t.d. úr Akurhólma, en
flugumönnum hefur ekki gengið eins
vel þótt þeir hafi reytt eitthvað.
Bleikjan er væn svona snemma sum-
ars, gjarnan 2–4 pund. Nokkrir urr-
iðar hafa og veiðst, allt að 4–5 pund.
Skot hafa verið í Hópinu og ein-
stakir veiðimenn verið svo heppnir
að fá allt að 15–20 bleikjur. Mest er
um 2–3 punda fiska að ræða, en frést
hefur af allt að 7 punda bleikjum.
Fregnir herma og að 9 punda lax hafi
veiðst í vatninu, en það er ljónsjald-
gæft.
Góð veiði hefur verið neðst í Ölf-
usá að undanförnu, beggja vegna,
frá Hrauni að vestan og Eyrarbakka
að austan. Guðjón Guðmundsson
umsjónarmaður veiðanna austan-
megin sagði að einn sólarhringinn
hefðu veiðst rúmlega 60 fiskar, 1–4
pund.
Veiðimaður nokkur gerði sér lítið
fyrir og dró 5 punda urriða úr Hafra-
vatni um helgina. Annars er veiðin
þar mest smábleikja.
Þá voru beituveiðimenn í sjald-
gæfri urriðaveislu nærri Öfugsnáða í
Þingvallavatni að næturlagi fyrir
skemmstu, fengu 12 urriða frá 3 og
upp í 9,5 pund. Notuðu maðk og
makríl og flotkúlur.
Morgunblaðið/Guðmundur Guðjónsson
Ingveldur Viggósdóttir og
Kristján Guðlaugsson með
fyrsta laxinn úr Þverá 2002, 12
punda hrygnu úr Kirkjustreng.
Tveir laxar
veiddust í Þverá
ERU
ÞEIR AÐ
FÁ’ANN?
HELGI Pétur Gunnarsson heldur
fyrirlestur um verkefni sitt til meist-
araprófs í verkfræði fimmtudaginn
6. júní kl. 16 í stofu 158 í VR2, húsi
Verkfræði- og raunvísindadeilda við
Hjarðarhaga 4 og eru allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Verkefnið heitir Besta röðun
verka í steypuskála álvers. Í MS-
verkefni sínu setur Helgi Pétur fram
bestunarlíkön til að ákvarða í hvaða
röð skuli steypa álbarra í steypu-
skála ÍSAL. Í fyrirlestri sínum mun
Helgi Pétur segja frá þessum að-
ferðum og bera þær saman.
Leiðbeinendur Helga Péturs voru
þeir Páll Jensson, prófessor við
Verkfræðideild Háskóla Íslands og
Jón Ásgeirsson, verkfræðingur hjá
ÍSAL hf. Prófdómari er Birna Pála
Kristinsdóttir, dósent við Verkfræði-
deild HÍ.
Fyrirlestur um
steypu á álbörrum
NÁMSKEIÐ verður haldið fyrir
sumarbústaðaeigendur um garðinn
og gróðurinn í sumarbústaðaland-
inu laugardaginn 8. júní kl. 10-17 í
húsakynnum Garðyrkjuskóla ríkis-
ins, Reykjum í Ölfusi. Á námskeið-
inu verður fjallað um allt það helsta
sem þarf að hafa í huga varðandi
umhirðu á gróðri í sumarbústað-
alöndum og val á trjátegundum.
Þá verður farið í vettvangsferð
um útivistarsvæði Garðyrkjuskól-
ans og trjátegundir skoðaðar, sem
henta vel við ræktun í sumarbú-
staðalöndum. Leiðbeinendur á
námskeiðinu verða sérfræðingar
frá skólanum, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Skráning og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans.
Námskeið um gróður
í sumarbústaðalandi
*0**N* 53( #3
#2# #
23$2#
*%*B6*'%*?6
53(
#2# #
23$2# #3
! "# $ %$ &'
0((##*=:* 6#