Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.06.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 39 KENNSLA SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12.Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. Sigríður Jóhannsdóttir og Kjart- an Jónsson tala. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is Miðvikudagur 5. júní: Skóg- ræktarferð í Heiðmörk. Hin árlega kvöldferð í Heiðmörk til að snyrta reit FÍ þar. Við ætlum að gera landið okkar fallegra. Fararstjóri Eiríkur Þormóðsson. Brottför frá BSÍ kl. 19:30 og komið við í Mörkinni 6. Allir vel- komnir. Esjudagur Spron og FÍ á sunnudag. Munið www.fi.is og bls. 619 í textavarpi Ruv. 5. júní. Skálafell sunnan Hellis- heiðar (Útivistarræktin) Brottför á eigin bílum kl. 18:30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 7.—9. júní Mýrdalur (Heiðardalur, Höfðabrekkuafréttur og Kerlingadalur) Fjölbreytt landsvæði undir Mýrdalsjökli sem fáir hafa kynnst. Brottför kl. 17:00 frá BSÍ. Verð 11.900/13.500. Far- arstjórar: Sigurður Jóhanns- son/Bjarni Jón Finnsson. 7.—9. júní. Sunnan Langjökuls Gengið frá Meyjarsæti að Skjaldbreið. Daginn eftir er gengið að Hlöðufelli og það- an niður í Úthlíð. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför kl. 17:00 frá BSÍ. Verð 8.300/9.400. 7.—9. júní. Básar á Goðalandi. Helgarferð í Bása. Brottför frá BSÍ kl. 20:00. Verð 7.100/8.300. 7.—9. júní. Hveragerði — Þingvellir (unglingadeild Útivistar) Gengið frá Hveragerði yfir á Þingvelli. Brottför frá BSÍ kl. 19:00. Fararstjóri: Helga Harð- ardóttir. Verð kr. 1.800. 7.—9. júní. Fimmvörðuháls (Næturganga) Brottför frá BSÍ kl. 17:00. Far- arstjóri: Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð 8.700/10.200 (í skála í Básum), 8.200/9.700 (í tjaldi í Básum). 8. júní Esja (E-3) Skálatindur og Hábunga Þriðji áfangi Esjugöngu. Brott- för kl. 10:30 frá BSÍ. Farar- stjóri: Ragnheiður Óskarsdótt- ir. Verð kr. 1.500/1.700. 9. júní Hítardalur — Hítarvatn Fellur niður. RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.