Morgunblaðið - 05.06.2002, Side 46

Morgunblaðið - 05.06.2002, Side 46
FÓLK Í FRÉTTUM 46 MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ LOKAHÁTÍÐ LEIKÁRSINS 01/02 Leikur, söngur, dans, uppistand ofl. Listamenn í Borgarleikhúsinu gleðjast með áhorfendum eftir velheppnað leikár Fi 6. júní kl 20 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 ATH: Síðustu sýningar í vor MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING DÚNDURFRÉTTIR - THE WALL Í kvöld kl. 22:00 COSI FAN TUTTE - W.A. Mozart Óperustúdíó Austurlands Stjórnandi Keith Reed Lau 15. júní kl 20 - Frumsýning í Rvík Su 16. júní kl 17 - Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 8. júní kl 20 Síðasta sýning í vor JÓN GNARR Fi 6. júní kl 20 Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard PÍKUSÖGUR Á VOPNAFIRÐI þri 11. júní kl 20:30 í Miklagarði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is LEIKFERÐ 3. hæðin                                                                           !                     !     ! "# $ "# $  # $  #   $   %   # '       Vesturgötu 2, sími 551 8900 júní 7. og 8. Papar 14. og 15. Sixties 21. og 22. Hunang RÚM ÁTTA ár eru síðan þunga- rokkararnir í hljómsveitinni X-izt komu saman og spiluðu fyrir al- menning. Nú verður þó gerð breyting á og hyggjast þeir fé- lagar leika fyrir gesti Gauks á Stöng í kvöld og ætla að sýna og sanna að þeir hafi engu gleymt. Að sögn Guðlaugs Falk, for- sprakka sveitarinnar, er tilefni tónleikanna 10 ára afmæli fyrstu plötu þeirra félaga, After Mid- night. „Í dag eru líka tíu ár upp á dag síðan við hituðum upp fyrir Iron Maiden í Laugardalshöllinni,“ sagði Gunnlaugur. Tveimur árum síðar, eða árið 1994, gaf X-izt svo út seinni plötu sína, Giants of Yore, og hafa að sögn Gunnlaugs ekki spilað saman síðan. Gunnlaugur segir X-izt þó bara ætla að koma saman í þetta eina skipti. „Já, allavega til að byrja með. Tilgangurinn er bara að koma saman og spila mikið þunga- rokk,“ segir hann. X-izt ætla í kvöld að flytja efni af plötunum sínum tveimur. „Það er svo langt síðan við kom- um fram svo það eru örugglega allir búnir að steingleyma þessum lögum. Við ætlum því að gera okk- ar besta í að rifja lögin upp fyrir fólki,“ segir Gunnlaugur og bætir við: „Þetta verður allavega mikið rokk og það verða mjög mikil læti í okkur.“ Hljómsveitin Dust hitar upp fyr- ir kappana og hefjast tónleikarnir klukkan 22. Miðaverð er 700 krónur, eða eins og Gunnlaugur segir sjálfur: „Miðaverðið er hóflegt fyrir rokk- arann.“ Tíu árum eftir miðnætti Morgunblaðið/Þorkell Gunnlaugur Falk. „Tilgangur- inn er bara að koma saman og spila mikið þungarokk.“ Hljómsveitin X-izt rokkar saman á ný ATVINNA mbl.is BORGARLEIKHÚSIÐ Dúndurfréttir halda sigurgöngu sinni áfram með flutningi á The Wall eftir Pink Floyd, í heild sinni. Tónleikarnir verða tvennir, fyrri kl. 19.30 og seinni kl. 22. Þess má geta að sama dagskrá - The Wall - verður flutt í KA- heimilinu á fimmtudagskvöld kl. 21. HÁSKÓLABÍÓ Japanskt kvikmynda- kvöld haldið á vegum sendiráðs Jap- ans á Íslandi. Sýndar verða tvær jap- anskar kvikmyndir. Sú fyrri er sýnd kl. 18 og nefnist I Are You, You Am Me og sú síðari verður sýnd kl. 20.30 og nefnist Nowhere Man. Aðgangur er ókeypis. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Þorkell Það eru dúndurfréttir fyrir Pink Floyd-unnendur að Dúnd- urfréttir endurtaki The Wall. FIMMTA stjörnustríðsmyndin, Árás klónanna, var tekjuhæsta mynd kvikmyndahúsanna þriðju helgina í röð – nokkuð sem aðeins þrjár aðrar myndir hafa afrekað á árinu, Ísöld, Skrímsli hf. og Hringadróttinssaga. Að sögn Guð- mundar Breiðfjörð hjá Skífunni sáu um 3 þúsund manns myndina yfir helgina og féll aðsóknin frá þeirri síðustu um 24% sem hann segir fremur lítið fall. Alls hafa nú um 30 þúsund manns sótt Árás klónanna og gerir Guðmundur sér vonir um að myndin endi einhvers staðar í kringum 40 þúsund manna markið. Guðmundur segir gengi mynd- arinnar hafa verið mjög áþekkt því sem hefur verið vestanhafs. Skýr- inguna á því að viðtökur við mynd- inni hafi kannski ekki verið eins góðar og búist var við segir Guð- mundur liggja í augum uppi. „Mér sýnist sem rífandi gengi Spider- Man hafi eftir allt saman haft skað- leg áhrif á Árás klónanna,“ segir hann. „Það sést kannski best á því að Árás klónanna hefur gengið til- tölulega betur í þeim löndum þar sem Spider-Man hefur enn ekki verið frumsýnd, eins og t.a.m. í Bretlandi.“ Spider-Man verður ekki frumsýnd fyrr en um miðjan júnímánuð í Bretlandi og verður fróðlegt að sjá hvort áhrifin verði víxlverkandi þar, þ.e. að Klónin skemmi fyrir Köngulóarmanninum. Hvað sem því líður þá hefur sá síð- arnefndi unnið hug og hjörtu lands- manna en nú hafa alls 45 þúsund manns sótt myndina og má búast við því að aðsókn endi í hálfum hundrað þúsundum. Grallarinn Ali G hefur líka sett svolítið strik í reikninginn hér á landi – eins og kannski við mátti búast. Þessi kynlegi kvistur hefur náð miklum vinsældum meðal ung- viðisins og hefur myndin hans Ali G Indahouse hlotið jafna og þétta að- sókn síðan hún var frumsýnd fyrir tveimur vikum síðan, að sögn Christofs Wehmeiers hjá Ice kvik- myndadreifingu, sem bætir við að myndin sé komin í 9 þúsund manns. Fjórar myndir voru frumsýndar á föstudaginn og af þeim hlaut besta aðsókn spennutryllirinn High Crimes með Ashley Judd og Morg- an Freeman sem dró að 1500 manns og reyndist þriðja tekju- hæsta mynd helgarinnar. Hinar, The Queen of the Damned með Aaliyuh heitinni, Dragonfly með Kevin Costner og All About The Benjamins með Ice Cube fylgdu þó fast á hæla hennar og skipuðu sér í fimmta til sjöunda sæti íslenska bíólistans.                  !                                 !"# $ %       &  &       !"# ' ()   & *    *+,-.- ' ) /&0! 1                  !   "  # $  %&      "    !  & (  )*    &   $+( ,     *  %&- . /0   )             2 ! 3 ! ! ! 4 5 22 2 2 6 7 8 9 24 26 ! 1,  3 : 4 : : : 3 8 22 4 2 7 7 8 3 8 29 4 : +.-;< ; .-$,   .-=0,,;$,  ;>01.,;*+,-.- +.-;< ; .-$,   +.-;< ;# +.-; $,; +,;*?1;$, .-=0,,;>;$,  *+,-.- # +.- .-  .-=0,,;$,  ;# +.-;, +.-;< ; .-$,   .-=0,,;>;$,  ;>01., .-=0,,;> .-=0,,;$,  .-=0,,;>;$,  ;   # +.-;!A.->01., *+,-.- *+,-.- .-=0,,;> *+,-.- *+,-.- Stríðið heldur áfram High Crimes með Morgan Freeman og Ashley Judd gekk best nýju mynda helgarinnar, dró að 1.500 manns og reyndist þriðja tekjuhæst. skarpi@mbl.is Árás klónanna stenst atgang Ali G ATGANGUR fréttaljósmyndara var slíkur, þegar bandaríska kvik- myndaleikkonan Winona Ryder kom fyrir rétt í Los Angeles síðast- liðinn þriðjudag, að hún meiddist á olnboga er aðgangsharður ljós- myndari rak myndavél sína í hana. Sagðist Ryder þurfa að fara til læknis og var réttarhöldunum því frestað um sinn. Stjarnan er ákærð fyrir að hafa stolið fötum í verslun í borginni að verðmæti um 4.800 dal- ir, um 450 þúsund krónur. Ryder kom of seint til réttarhald- anna. Fyrst kom Mark Geragos lög- maður Ryders einn og vildi freista þess að fá réttarhöldunum frestað í fimmta sinn en Elden Fox dómari skipaði Geragos að sjá til þess að skjólstæðingur hans mætti fyrir réttinn til að hægt væri að leggja mat á hvort næg sönnunargögn lægju fyrir til að rétta í málinu. Ryder hefur sagst vera miður sín vegna ákærunnar sem hún segir til- efnislausa og að málið hafi verið blásið upp úr hófi fram. Meiddist á myndavél Winona Ryder

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.